Morgunblaðið - 15.11.1988, Page 51

Morgunblaðið - 15.11.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 51 AKUREYRI Hársnyrtifólk á Norðurlandi keppir Fyrir skömmu var í Sjallanum á Akureyri Frístælkeppni hár- snyrtifólks. Til hennar var stofnað í samvinnu við Tímaritið Hár & fegurð. „í frístælkeppni fer hár- snyrtimaðurinn út fyrir sitt venju- lega svið, fer að glíma við litríkar „fantasíur" og fer í flestum tilvikum ótroðnar slóðir. Fagmaðurinn er þá betur undir það búinn að takast á við verkefni fyrir leikhús, kvik- myndir, ljósmyndun og að taka á móti nýjum tískusveiflum" segir í fréttatilkynningu. Sigurvegaramir í Frístælkeppn- inni í Sjallanum voru, í fyrsta sæti í hárskurði; Soffía Jónsdóttir, í öðru sæti varð Særún Jónsdóttir og í þriðja sæti varð Auður Helena. í hárgreiðslu varð Kristín Sigvalda- dóttir í fyrsta sæti, þá Ágústa Ól- afsdóttir og Ema Amarsdóttir hlaut þriðja sætið. Bikarar voru veittir af tímaritinu Hár & fegurð. Með- fylgjandi mynd er af sigurvegurun- um í hvorri grein, þeim Soffíu Jóns- dóttur og Kristínu Sigvaldadóttur. [i með kínverskum aðeins kr. 650,- Matsedill 4 tilbrigði smárétta: 1) „SATAY" Lambakjöt á teini 2) Svínakjötsrúllur í sneiðum m/grænmetissósu 3) Djúpsteiktar tækjur m/karrý eða súrsætu 4) Steikt hrísgrjón m/grænmeti Kaffi Nýr hádegismatseðill á 2ja vikna fresti Aðalmatseðill í fullu gildi Seljum og sendum heim Opið í hádeginu á sunnudögum ÍKVÖLD MUHAMEÐS Íd. 21:45 Seinni hluti bresku heimildamyndarinnar um nokkra öfgahópa Múhameöstrúar- manna. Stórfróöleg mynd sem hlaut Emmy-verðlaunin haustið 1987. ÁMORGUN ÁTALIHJÁ HEMMA GUMV kÍ.2Ö:3Ö Enn er Hemmi mættur í beinni útsendingu, kampakátur, og tekur á móti alls konar gestum við undirleik hljómsveitar Magnúsar Kjartanssonar. ÁMORGUN MEÐALLT ÁHREINU 0721:35 Vinsælasta íslenska kvikmyndin frá upphafi, með Stuðmönnum og Grýlunum. Stendur alltaf fyrir sínu. ÁFÖSTUDAG BORÐALAGÐUR SKOTSPÓNN Ú. 22:25 Bandarísk spennumynd frá 1978, „Brass Target“, með þekktum leikurum í aðalhlutverkum: John Cassavetes, Sophia Loren, George Kennedy, Max von Sydow og Patrick McGoohan. Myndin fjallar um dauða Pattons hershöfðingja og hvort undirmenn hans hafi verið þar að verki til að sölsa undir sig gullfarm. SJONVARPIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.