Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Töfraglugginn (18). Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Popphorn. 19.20 ► Hveráað ráða? (Who’s the Boss?) gamanmyndafl. 15.40 ► Bankaránið mikla The Great Georgia Bank Hoax. Mynd um mjög óvenjulegt bankarán sem heldur betur snýst upp i hringavitleysu. Aðal- hlutverk: Burgess Meredith, Ned Beatty og Charlene Dallas. Lokasýning. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Fimmfélagar Famous Five. Myndaflokkur fyrir krakka. 18.15 ► Klementína Clem- entine. Teiknimynd. 18.40 ► I sviðsljósinu Aft- erHours. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Átaii hjá Hemma Gunn. 21.40 ► Nel- 21.10 ► Salaam Bombay. 23.00 ► Ellefufréttir. Bleiki pardus- og veður. Margt gesta hjá Hemma; m.a. Gylfi son Mandela. Indverk/frönsk/bresk bíó- 23.10 ► Salaam Bombay frh. inn. Ægisson, Kristján Hreinsson og kvart- Nýbresk heim- mynd frá árinu 1988 eftir 00.15 ► Dagskrárlok. ett úr Hveragerði. Fastir liðir eins og ildamynd um Mira Nait. Mynd þessi fjallar spurningakeppnin og falda myndavélin ævi baráttu- um harða lífsbaráttu barna ( verða á sínum stað. mannsins. fátækrahverfum (Bombay. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Af 21.00 ► Á besta aldri. 21.45 ► Snuddarar 22.30 ► Michael 23.10 ► Furðusögur 5 Amazing Stories. Þrjár bæ í borg Umsjón: Helgi Pétursson Snoops. Bandarískur Aspel. I þessum þátt- safnmyndir úrsmiðju Stevens Spielberg. Aðal- Perfect Strang- og Maríanna Fríðjóns- framhaldsmyndaflokkur. umtekurþessisjón- hlutverk: John Lithglow, David Carradine og ers. Gaman- dóttir. varpsmaðurá móti Patrick Swayze. Bönnuðbörnum. myndaflokkur. frægum gestum og spjallar við þá. 00.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson flytur, 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randvet Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingai laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Aðalsteinn Davíðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Bangsimon", ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndis Baldurs- dóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttír skyggn- ist i bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur hússtjórn- arkennara. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fré morgni sem Aðalsteinn Davíðseon flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Nútímabörn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um konur og éfengi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru fríminútur í Barnaskóla Akureyrar? Umsjón: örn Ingi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Vivaldi, Bach og Bocc- herini. — Konsert í b-moll op. 9, nr. 9 eftir Antonio Vi- valdi. „Ragla"-barrokkhljóðfæraleikararnir leika; Nicholas Krámer stjórnar. — Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „I musici" kammersveitin leikur. — Konsert nr. 1 í Es-dúr eftir Luigi Boccherini. Wouter Möller leikur á selló með hljómsveit stjórnandans; Hans Martins Lindes. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Bangsímon", ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndís Baldurs- dóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Að frelsast. Umsjón: Þörarinn Eyfjörð. (End- urlekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 18. f.m.) 21.30 íslenskir eínsöngvarar. Benedikt Benedikts- son og Ragnheiður Guðmundsdóttir syngja íslensk og erlend lög, Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún A. Kristinsdóttir leika með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma . Ingólfur Möller les 9. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál- þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu, fyrsti hluti. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) Kynferðisofbeldi Mál hins margdæmda kynferð- isafbrotamanns hefir sett svip á ljósvakamiðlana undanfarna daga. Má með sanni segja að símalínur Rásar 2 og Aðalstöðvar- innar hafi verið glóandi á föstudag- inn bæði í Þjóðarsál og hjá Bjarna Degi. Greinarhöfundur minnst ekki jafn hörkulegra viðbragða við nokk- urri frétt og fréttinni af litia drengnum er fannst hálfklæddur hjá kynferðisafbrotamanninum. Fjölmargir símavinir virtust hafa misst trúna á dómskerfið og lög- gæsluna og voru tilbúnir að taka réttvísina í sínar hendur. Þessi reiði blandaðist sárindum og nánast hatri á þeim mönnum er höfðu hleypt hinum margdæmda og ólæknanlega kynferðisglæpamanni eftirlitslaus- um inn í mitt íbúðarhverfi. Guðrún Agnarsdóttir kom að þessu furðulega máli í spjalli við Hall Hallsson og Óla Þ. Guðbjarts- son dómsmálaráðherra i 19:19 í fyrrakveld og lýsti bæði vanþóknun I og undrun yfir því andvaraleysi starfsmanna dómsmálaráðuneytis- ins og yfirmanna löggæslunnar að sleppa þessum manni eftirlitslaus- um í næsta nágrenni við barnaleik- völl . Dómsmálaráðherra upplýsti að nú væri unnið að þessum málum og væri hafin samvinna nokkurra ráðuneyta um að koma böndum á kynferðisglæpamennina er virðast hafa leikið hér lausum hala í sam- félaginu nánast lögverndaðir. Von- andi næst senn til þessara manna er fremja sín fólskuverk í skugga- sundum eða inná heimilunum. Guðrún Agnarsdóttir birtist líka i Þingsjá ríkissjónvarpsins í fyrra- kveld þar sem hún rakti starf nauðgunarnefndar og krafði bæði heilbrigðisráðherra og dómsmála- ráðherra svara um skýrslu um nauðgunarmál sem þeim var send fyrir ári en sáralítið svör höfðu borist við. Heilbrigðisráðherra upp- lýsti að ekkert hefði verið aðhafst í málinu að hálfu heilbrigðisyfir- valda og dómsmálaráðherra ræddi 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna- dóttir. (Endurfekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. (Einnig útvarpað aðfaranótt annars föstudags kl. 3.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Lisa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ir af færðinni og veðri. samgöngum. Slúður og fleira. 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Tónlist og spjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Farið verður á flóamarkað markaðurínn hefst kl. 13.20 og stendur í 15 minútur. Vettvangur hlustenda. 15.00 Ágúst Héðinsson og nýjasta tónlistin. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveöjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. Morg- unsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagsllfi og fjölfniölum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kt. 15.03, sfjórhaíidl og dðfnári Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Gælu- dýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur, 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími’91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 20.30 Á djasstónleikum. John Faddis, The String Trio of New York, Oliver Manorey og Cab Kay. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. (Fyrsti þáttur af þremur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Áfrívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna, (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr-dægurmálaútvarpi miövikudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vetNangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurfekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland 7.00 og Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur Haraldi Gíslasyni. Kíkt í blöðin og nýjustu frétt- um samstarf ráðuneytanna sem áður var getið og líka um heimild í fjárlögum ti) ráðningar hjúkrunar- fræðings sem á að sinna konum sem hafa verið beittar kynferðislegu of- beldi. Guðrún spurði enn í þaula og fylgdi málinu eftir af mikilli festu og alvöru. Ljósvakarýnirinn bjóst við að ijöldi þingmanna sprytti úr sætum og ræddi þetta miída þjóð- félagsböl. Einn þingmaður stóð upp úr sæti sínu. Þessi þingmaður var Aðalheiður Bjamfreðsdóttir sem lýsti furðu og hneykslun á af- skiptaleysi þingmanna um þetta mál. Á því andartaki flugu um huga þess er hér ritar myndir af æstum þingmönnum er rifust um styrki í þennan flugvöliinn eða hinn skut- togarann. Þegar heill varnarlausra barna og kvenna var á dagskrá ríkti þögn í þingsölum og ráðuneytis- menn og löggæslumenn sváfu þyrnirósarsvefni. Það er að bera í bakkafullan lækinn að fjalla að sinni frekar um mál hins ólæknandi kynferðisaf- brotamanns en það er ljóst að hinn almenni maður er búinn að fá nóg af afskiptaleysi yfirvalda og grípur senn til örþrifaráða ef þessi mál verða ekki tekin fastari tökum. En fyrsta skrefið er í senn að opna umræðuna og hefjast handa um að stöðva nauðganirnar. Lítið barn sem verður fyrir slíku af hálfu til dæms föður eða afa er í raun í klóm morðingja sem kyrkir líf þess eins og dæmin sanna. í hinum frábæru sögum Herbjörg Wassmo Húsinu með blindu glersvölunum og Þögla herberginu (Mál og menning 1988/89) er líðan eins slíks fórnar- lambs lýst. Litla stúlkan nefnist Þóra og sálarmorðinginn er stjúp- faðirinn. í Húsinu með blindu gler- svölunum segir á einum stað: Þóra átti hvergi athvarf í öllum heimin- um fyrir „skítuga" kroppinn sinn. Ólafur M. Jóhannesson 18.15 (slenskir tónar. Ágúst Héðinsson. 19.20 Snjólfur Teitsson. 20.00 Úlafur Már Björnsson. Tónlist og lauflétt spjall. Fréttir af veðri og færð og skíðasvæðin tekin fyrir. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvakt- innl. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. FM 102 104 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Markaður með notað og nýtt. Einnig fréttir úr heimi íþrótta klukkan 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og gömul tónlist. 17.00 Ólöf Marln Úlfarsdóttir. Síðdegisþættir með tónlist. 19.00 Rokklistlnn. Rokkvinsældarlistínn valinn af hlustendum Stjörnunnar. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Bjöfn Þðrir Sigurðsson é nætuvakt. FM 104,8 12.00 Hvað segir Þorri í dag. MS. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aóalstöðvarínnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i bland viö tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar I dagsins önn með fróðleiks- molum um færð, veður og tlug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar freftir um allt sem þú vilt og þarft að vita um í dagsíns önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum, Um- sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds- son og Eiríkur Jónsson. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróöleikur i bland við Ijufa tóna og allt sem þú þarft að vita um l dagsins önn. Umsjón Þorgeír Ástvaldsson. 16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Miðvikudags- kvöld á Aöalstöðinni er málið. Gulli er I essinu sinu og leikur Ijúfa tóna og fræðir hlustendur um það sem er efst á baugi. Umsjón Gunnlaug- ur Helgason. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og hvað framtíðin ber í skauti sér, viömælendur í hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman. 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. 19.00 Ragnar Vilhjélmsson. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.