Morgunblaðið - 21.02.1990, Side 28

Morgunblaðið - 21.02.1990, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 AUGLYSINGAR Offsetskeyting Viljum ráða offsetskeytingarmann strax. Upplýsingar í síma 54466. Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar. Bókari Bifvélavirki 23 ára stúdent óskar eftir starfi sem fyrst. Er vanur öllum þáttum bifreiðaviðgerða nema réttingum og sprautun. Upplýsingar veitir Pétur í síma 98-34311 eða 98-22496. af Náttúrufræðibraut óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Er stundvís og reglusamur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stúdent - 8999“. Lítið fyrirtæki vill ráða vanan bókara til að sjá um allt bókhald. Vinnutími fyrir hádegi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merktar: „Bókari - 7638“. Lögfræðistofa óskar að ráða starfskraft til aðstoðar við inn- heimtu og fleira. Stúdentsmenntun áskilin. Tilboð merkt: „U - 1717“ sendist auglýsinga- deild Mbl. innan 10 daga. Atvinnukraftur Skrifstofustjórnun Starfskraftur óskast til að sjá um skrifstofu- hald og bókhald hjá þjónustufyrirtæki. Vinnutími frá kl. 9-16. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „S - 7639“, fyrirfimmtudagskvöld. Starfskraftur óskast Lítið heildsölufyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft í lager-, sölu-, afgreiðslu-, útkeyrslu- störf o.fl., eins og gengur í smærri fyrirtækj- um. Skrifstofustarf Traust og eitt af stærstu þjónustufyrirtækj- um Reykjavíkurvantarstarfsmann nú þegar. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum. Unnið er við tölvur. Vinnuaðstaða er mjög góð. Á vinnustaðnum starfa um 130 manns. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af skrifstofustörfum og er að leita sér að framtíðarstarfi. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál sé þess óskað. Þeir sem hafa áhuga sendi auglýsingadeild Mbl. svör til 23. febrúar merkt: „Framtíð - 996“. 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Hef stúdentspróf. Allt kemur til greina. Er van- ur slátrun, járnabindingum, lagerstörfum o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. febrúar merkt: „Vinna - 12005“. Eldhús Óskum að ráða starfsfólk í eldhús. Vinnutími frá kl. 8-12. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars nk. merktar: „B - 8922“. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur PAGVIBT BARINIA Forstaða leikskóla Dagvist barna auglýsir lausa stöðu forstöðu- manns við nýjan leikskóla, Gullborg við Reka- granda, sem áætlað er að taki til starfa í fnaí næstkomandi. Um er að ræða leikskóla þar sem byggt verður á nýbreyttni í leikskóla- starfi, bæði hvað varðar innra starf og hús- næði. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfresturertil 14. mars. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og deildarstjóri fag- deildar dagvistar barna í síma 27277. Laus staða hjá Reykjavíkurborg Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Frostaskjóls er laus til umsóknar. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Umsóknum ber að skila til Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 2. mars 1990. AUGL YSINGAR TILBOÐ - ÚTBOÐ ||| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkuborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í frystikerfi fyrir skautavöll í Laugardal. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 22. febrúar, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 29. mars 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVI KURBOF^GAR Frikirkujvecji 3 - Simi 25800 HÚSNÆÐIÓSKAST 180-230 fm hæð eða einbýlishús óskast á leigu í Reykjavík Traustir aðilar óska eftir björtu húsnæði, helst með góðu útsýni, í Reykjavík. Lág- marksleigutími er 2-3 ár. Til greina kemur vel staðsett iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði, sem breyta mætti að hluta í íbúðarhúsnæði. Tekið verður á móti upplýsingum í síma 77512 í dag og næstu daga. Laugavegur Verslunarhúsnæði ca 50-100 fm óskast til leigu eða kaups nú þegar. Upplýsingar í síma 82930 milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. TILKYNNINGAR Viðskiptavinir athugið Vegna hátíðarhalda starfsmanna, í tenglsum við 70 ára afmæli Nóa Síríus hf., verður verk- smiðja, lager og skrifstofa fyrirtækisins lokuð fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. febrúar nk. Símavakt verður í söludeild vegna pant- ana sem afgreiddar verða mánudaginn 26. febrúar. Bestu kveðjur. Heimsmeistarahappdrætti Handknattleikssambands íslands 12. febrúar sl. var dregið um 20 bíla í happ- drætti HSÍ. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 17365, 125532, 171936. Suzuki Swift kom upp á eftirtalin númer: 70984 154019 73972 154853 106964 158202 117187 160035 133836 180129 207884 186272 213462 195806 219935 196106 223869 8. desember sl. var dregið um 5 bíla. Suzuki Vitara kom upp á niða nr. 22095. 4 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin nr.: 1034, 5996, 33557 og 42277. 8. janúar sl. var einnig dregið um 5 bíla og þá komu eftirtalin númer upp: 139708, 86958, 75662,34437 og 146746. Handknattleikssamband íslands þakkar þér stuðninginn við landsliðið okkar. ÞJÓNUSTA Bókhald - skattaaðstoð • Alhliða bókhalds- og skattaþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og rekstraraðila. • Fjárhags- og rekstrarráðgjöf. • Samningar: Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fyrirtækja. # VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN ____Rádgjöf • Bókhald • Skattaadttod • Kaup og sala fyrirtœkja_ Skeifan 17,108 Reykjavík, simi 68 92 99, Krútinn B. Ragnarsson, t’ióskiptafrœðingur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.