Morgunblaðið - 21.02.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.02.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. EEBRÚAR 1990 9 FLEX - O - LET Tréklossarnir með beygjanlegu sólunum nú aftur fáanlegir. FjOlbreyttir. frá kl. 18 öll kvöld. Þríréttaður málsverður á aðeins kr. 1.895,- Borðapantanir í símum 33272eða30400. HALURGARDURIHN Húsi verslunarinnar Oddur Guðjónsson:- \Iinnisstæðir hljóm- Leikar í Moskvu TILEFNJ af komu c«UÓ»nill- nnsins Rostropovits hinuað á istahátiö i Reykjavik rifjast ipp eítirminnileiiir tónleikar ;em konan mín og éii sóttum i lesembermánuöi fyrir nokkuö norgum árum í Moskvu. Svo sem alkunnuKt er. er iljómlistariif i Moskvu á mjó* táu sti«i 08 er jafnan um margt iö velja i þessum efnum, a.s. tonserta. óperur, balletsýninKar i.m.fl. og er það flest með niklum glæsibrag. Erlent sendi- áðsfólk nýtur þar í borg lérstakrar forgangsfyrir- ireiðslu við að sækja þessar lamkomur fyrir milligðnKu ijónustustofnunar fyrir hin irlendu sendiráð (U.p.D.K.l Var iað óspart notað, því oft var srfitt um útvegun aðgöngumiða milljónaborginni. Svo sem oftar höfðum við ijónin notið fyrirgreiðslu U.p.D.K. og fengið aðKöngumiða að konsert þar sem ðndvegis- iljómlistarmenn áttu að leika. Var hér um heimsþekku snill- inga að ræða, eða þá Rostropo- vits, David Oistrach, fiðlusnill- inginn heimsfræga og Jaroslav Richter pianósnilling og þekkt- Beethoven-túlkara. þótt opinberar skýringar lægju ekki alltaf á lausu, þá kom oft til önnur írétUþjónusU (sem að visu var alltaf hundrað prósent áreiðanlegar upplýsingar) eða símhringingar kunningja úr hópi erlendra sendiráð»manna. Þá fréttum við, að ástæðan fyrir þvi að hljómleikunum hafði verið aflýst væri sú að Rostro- povits hefði verið bannað að koma fram. En hinirtveir, .col- legar* hans, þá I mótmælaskyni einnig neiuð að leika. En hér var ekki gætum við gert það. — Að sjálfsögðu var það þegið. Þessir hljómleikar eru okkur sérstaklega minnisstæðir. Ekki aðeins var leikur og túlkun snillinganna þriggja frábær oj' hrifandi. heldur vakti hið ann- arlega, alvöruþrungna andrúm* loft. sem rikti á konsertinum athygli okkar. Undirtektii áheyrenda voru að sjálfsogðt fráhærar. en þó leyndi sér ekk að i þeim var fólgið meira ot annað en hrifninKÍn ein. - Fólkið i salnum vildi jafnfram tjá samstöðu »ina með þessur listamönnum og votta þeii virðingu og samfagna þeim mc þann sigur. sem þeir höfð unnið með einbeittri samheldr gegn sovéika kerfinu. I þessu sambandi kemur n- einnig i hug heim»ókn sovéi pianósnillingsins Emil Gil nýlega. Ekki fer á milli mála, _ hann er að dómi fle»tra frábæ lislamaður. - l'á bregðu við að tónlistargagnrýi------- Mhl., Jón Ásgeirsson, send honum i grein, að minum dóm næsta ósmekklega kveðju. Með það i huga, sem hér hefu verið sagt um drengilega fram 16 ára útlegð Rostropovíts Fyrir skemmstu var frá því greint hér í Morgunblaðinu að sellósnillingnum og hljómsveitarstjóranum Mstíslav Rostropovíts hafi verið tekið með kostum og kynjum, þegar hann kom nýverið fram í Moskvu eftir sextán ára útlegð. Endurkoma Rostropovíts til heima- landsins er hluti af þeirri dagsbrún sem menn eygja gegn um sovétsortann í A- Evrópu. Af þessu tilefni glugga Staksteim ar í grein eftir Odd Guðjónsson, sendi- herra, sem birt var hér í blaðinu 1978 af sögulegum hljómleikum snillingsins austur þar skömmu fyrir útlegðina. Sendiráðsfólk og forgangs- fyrirgreiðsla Oddur Guðjónsson segir í grein í Morgun- blaðinu 10. júnS 1978: „I tilefiii af komu selló- snillingsins Rostropovíts hingað á listahátið i Reykjavik rifjast upp eft- irminnilegir tónleikar sem konan min og ég sóttum í desembermán- uði fyrir nokkuð mörgum árum í Moskvu. Svo sem alkunnugt er, er liljómlistaiiíf í Moskvu á mjög háu stigi og er jafnan um margt að velja í þessum efiium, s.s. kon- serta, óperur, balletsýn- ingar o.m.fi. og er það flest með miklum glæsi- brag. Erlent sendiráðs- fólk nýtur þar í borg sér- stakrar forgangsfyrir- greiðslu við að sækja þessar samkomur fyrir milligöngu þjónustu- stofhunar fýrir hin er- lendu sendiráð (U.p.D.K.). Var það óspart notað, því oft var erfítt um útvegun að- göngumiða í milljóna- borginni. Svo sem oftar höfðum við þjónin notið fyrir- greiðslu U.p.D.K. og fengið aðgöngumiða að konsert þar sem öndveg- ishljómlistarinenn áttu að leika. Var hér um heimsþekkta snillinga að ræða, eða þá Rostropovíts, David Oistrach, fiðlusnillinginn fræga, og Jaroslav Rich- ter, píanósnilling og þekktan Beethoven-túlk- ara.“ Rostropovíts bannaðað koma fram! Oddur heldur áfram frásögn sinni: „Tilldökkunin þjá okk- ur var eðlilega niikil. — En sama dag og tónleik- amir skyldu haldnir var hringt til okkar og tjáð að tónleikunum hefði verið aflýst — án þess að skýring væri gefin hvers vegna. Svo var þó fyrir að þakka, að þótt opinberar skýringar lægju ekki allt- af á lausu, þá kom oft til önnur fréttaþjónusta ... eða símhringingar kunn- ingja úr hópi erlendra sendiráðsmanna. Þá fréttum við, að ástæðan fyrir því að liljómleikun- um hafði verið aflýst væri sú að Rostropovíts hefði verið bannað að koma fram. En hinir tveir, „collegar" hans, þá í mótmælaskyni eimiig neitað að leika. En hér var ekki sagan öll. Skömmu fyrir hádegi daghm eftir er hringt frá U.p.D.K. og okkur tjáð, að tónleikamir verði haldnir þann sama dag kl. 14 (sem var að vísu óvenjulegur tími) og ef við hefðum áhuga á að nýta aðgöngumiða okk- ar, þá gætum við gert það. Að sjálfsögðu var það þegið.“ Meiraen hrifhing í und- irtektum Síðan segir höfúndur: „Þessir hþ'ómleikar em okkur sérstaklega minnisstæðir. Ekki að- eins var leikur og túlkun snillinganna þriggja frá- bær og hrifandi, heldur vakti hið annarlega, al- vömþmngna andrúms- loft, sem ríkti á konsert- inum, athygli okkar. Undirtektir áheyrenda vom að sjálfsögðu frá- bærar, en þó leyndi sér ekki að í þeim var fólgið meira og annað en hrifii- ingin ein. Fólkið í salnum vildi jafiiframt tjá sam- stöðu sína með þessum listamönnum og votta þeim virðingu og sam- fagna þeim með þann sig- ur, sem þeir höfðu unnið með einbeittri samheldni gegn sovézka kerfinu." Dekksti blett- ur mannkyns- sögnnnar Þær fréttir sem streymt hafa frá A-Evr- ópu síðustu misseri og mánuði hafa svipt blekk- ingarhulunni af þjóðfé- lagi sósíalismans og hag- kerfi marxismans. Sósíalismi hefúr verið reyndur í tugum þjóð- Ianda í A-Evrópu, Afríku, Asíu og reyndar einnig í Vesturheimi (Kúba). Hvert þessara ríkja hefúr farið „sína“ leið til sósialismans, en niður- staðan, reynslan, sem er ólygnust, er hvarvetna ein og söm: bág lífskjör, verulega skert mannrétt- indi, hrópandi misrétti milli venjulegs fólks og flokksgæðinga. Frásögn Odds Guð- jónssonar af liljómleikun- um sem var aflýst er lærdómsrík. Sextán ára útlegð sellósnillingsins Rostropovíts og hliðstæð reynsla hundruða ann- arra hugsuða eru dæmi- sögur hins blákalda veru- leika um víti sósialismans til vamaðar. Flótta- mannavandamálið, dekksti bletturimi á mannkynssögu síðustu áratuga, á að lang stærst- um hluta rætur í ríkjum sósialismas í A-Evrópu, Asíu og Afríku. Það speglar dæmisögu hhis „nafiilausa“ manns, sem helsi helstefúunnar lék verst af öllum. MÁNAÐARFRETTIR VIB Nýjustu upplýsingar um í j ármálamarkaðinn inn um lúguna í hveijum mánuði: Verðbréfamarkaður Islandsbanka gefur út 12 blaðsíðna fréttabréf í hverjum mánuði og áskrifendur fá ))að sent beint heim. I febrúarfréttum VIB skrifar Sigurður B. Stefánsson grein um peningamarkaðinn á síðasta ári en þar er líka að finna ítarlega grein um spariskírteini, fréttir af hlutabréfamarkaði og breytta tíma í bankastarfsemi á Norðurlöndum. Hægt er að fá kynningareintak af mánaðarfréttum VIB í afgreiðslunni að Ai'múla 7 og panta áskrift í síma 681530. Verið velkomin í VÍB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.