Morgunblaðið - 21.02.1990, Page 13

Morgunblaðið - 21.02.1990, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 13 Dýra- og plöntuorðabók eftir Oskar Ingimarsson BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur heftir gefíð út dýra- og plöntuorða- bók, hina fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Órðabókin er ensk- latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk. Höfundurinn, Óskar Ingi- marsson, hefúr um árabil fengist við þýðingar náttúrulífsmynda í sjónvarpi og þýtt eða annast útgáfú á fjölmörgum náttúrufræðibók- um. Það starf hefúr að sjálfsögðu komið honum til góða við samn- ingu orðabókarinnar. I hinni nýju orðabók er að finna yfir 11.700 nöfn dýra og plantna á ensku, latínu og islensku. Vísinda- heiti og íslenskar þýðingar fylgja öllum aðalheitum, en auk þess er fjöldi tilvísana, þar eð tvö eða fleiri nöfn eru á mörgum tegundanna. Þessi bók ætti að vera fengur skóla- fólki, þýðendum, starfsmönnum fjölmiðla og öðrum þeim sem þurfa á íslenskri þýðingu dýra- og plöntu- nafna að halda. Rétt er að benda á að þar sem bókin er einnig latn- esk-íslensk, getur hún einnig gagn- ast þeim sem þýða af öðrum tungu- máium en ensku. Höfundurinn tileinkar Hinu íslenska náttúrufræðifélagi bókina á aldarafmæli þess með þakklæti fyrir ómetanlega fræðslu. ■ FORNGRÍSK myndlist verður á dagskrá fræðslufundar Grikk- landsvinafélagsins Hellas fimmtudaginn 22. febrúar 1990 kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105, 4.h. Fyrirlesarar verða list- fræðingarnir Hrafnhildur Schram og Þóra Kristjánsdóttir. Hrafnhildur mun í erindi sínu veita sögulegt yfirlit yfir myndlist Forn-Grikkja og kynna ýmis meistaraverk þeirra, jafnt á sviði húsagerðar sem höggmynda, en Þóra síðan fræða fundarmenn um afsteypur af grískum höggmynd- um sem gleðja augu vegfarenda í Reykjavík. Báðar munu þær bregða upp litskyggnum af um- ræddum listaverkum og svara fyr- irspurnum. Öllum er heimill að- gangur. 26600öSflaaaS5r <r þurfa þak yfir hofudid ja Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur 3ja herb. íb., sérhæðir, raðhús og einbýlishús á söluskrá. Garðabær Vantar ca 100 fm íb. með bílsk. Hringið og fáið ókeypis söiuskrá senda heim 2ja herb. Seljahverfi 963 Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Verð 5,0 millj. Áhv. 2,2 millj. Midborgin 674 Ný 2ja herb. tilb. u. trév. Bílskýli. Ath. fljótl. Áhv. 1,4 millj. Húsnstj. Skipti mögul. Verð 5,9 millj. Laugavegur — laus 889 2ja herb. íb. Verð 2,5 millj. Óöinsgata 931 Lítil íb. með sérhita og sérinng. Verð 2,5 millj. Seilugrandi 873 2ja herb. íb. á jarðhæð. Gengið úr stofu út í garð. Áhv. 1,250 þús. veðdeild. Verö 4,3 millj. Jörfabakki 955 2ja herb. kjíb. Áhv. 1,4 m. Verð 2,9 millj. Vesturbær 964 Nýl. og snotur 2ja herb. á 3. hæð. Fal- leg sameign. Áhv. 712 þús. veðdeild. Verð 4,1 millj. Karfavogur — 2ja 969 Björt og falleg, nýstandsett ca 60 fm risíb. í þríbsteinh. Skuldlaus íb. Verð 4,3 millj. 3ja herb. Framnesvegur — laus 3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb. i kj. Ný standsett. Laus. Vesturberg 853 3ja herb. ib. i lyftuhúsi. Skuldlaus. Verð 5,0 millj. Skúlagata — laus 959 Björt og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Laus. Verð 4,5 millj. 4ra—6 herb. Karfavogur — laus 908 5 herb. hæð. 3 svefnherb. Bílsk. Húsið er kj., hæð og sólrík rishæð sem gæti einnig verið til sölu. Eyjabakki — 50% útb. 886 Gullfalleg 4ra herb. endaíb. Útsýni. Verð 6350 þús. Góð lán. Stóragerði — laus 743 Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Verð 7,2 millj. Allt að 3 millj. lánað til 10 ára. Vesturberg 693 4ra herb. íb. á 3. hæð. öll endurn. Parket. Tenging fyrir þvottavél í bað- herb. Verð 6 millj. Áhv. hússtjl. 800 þús. 650 þús. lífeyrissj. getur fylgt. Hiíðar 927 5 herb. sérhæð. 3 svefnherb. Sérinng. Bílskréttur. Verð 8,0 millj. Öldugata 907 162 fm hæð í tveggja hæða húsi. Verð 10,5 millj. Æsufell 851 5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,5 m. Raðhus - einbýli Vallarbarð — Hafn. 944 Nýl. gott endaraðh. með innb. bílsk. í Hafnarf. Mikið áhv. Parket á gólfum. Seljahverfi 948 Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi. Húsið er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Tvöf. bílsk. Verð 20,0 millj. Ránargata 847 Raðh., tvær hæðir og ris ca 150 fm. 5 svefnh. Hægt að hafa 2 íb. Stækkunar- mögul. í risi. Verð 8,9 m. Lovísa Kristjánsdóttir Kristján Kristjánsson, hs. 40396. Þórður Gunnarsson, hs. 688248. ÆÍiiiiiiiLrJx^ GARÐLJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Blómvallagata. 2ja herb. 56,2 fm mjög notal. íb. á 2. hæð á þessum ról. stað. Laus. Hraunbær. Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. ágæta íb. á 1. hæð í blokk. Suð- ursv. Laus fljótl. Hagstætt húsnæðislán. Nálægt Háskólanum. Mjög falleg einstaklíb. i kj. í þríbhúsi í rólegu hverfi. Nýtt eldhús, bað og á gólfum. Verð 2,9 millj. Engihjalli - laus. 3ja herb. 78,1 fm íb. á 1. hæð. fb. er 2 herb., stofa, rúmg. eldh. og bað. Tvennar svalir (suður og vestur. Falleg íb. Garðastræti. Giæsii. 3ja herb. íb. á 2. hæð. l’b. er 2 saml. stof- ur, svefnh., eldh. og bað. Allt nýtt i íb. Bílsk. Laus. Verð 7,5 millj. Breiðhoit. 4ra herb. ca 107 fm íb. i háhýsi. Góð ib. Tvennar sval- ir. Innb. bílsk. Laus fljótl. I Einbýli - Raðhús Brekkubyggð. Enda- raðhús á einni hæð ca 86 fm falleg 3ja herb. íb. Bilsk. Æskil. skipti á raðhúsi, einb. eða sérhæð. Garðabær. Einbhús á tveim hæðum með innb. tvöf. bílsk. samtals 279 fm. Nýl. fallegt hús. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb. Mikið útsýni. Seljahverfi. Endaraðh. tvær hæðir og kj. Samtals 193,6 fm auk bílgeymslu. Fallegt vandað hús. Mögul. á 2ja herb. íb. í kj. Hagst. verð. Miðborgin. Húseign tvær hæðir og kj. 164,1 fm auk 46,2 fm atvinnuhúsnæðis og 20,5 fm bílsk. Húseign sem gefur mikla mögul. á nýtingu. Mosfellsbær - skipti. Höf- um kaupanda að rað-, einbhúsi í skiptum fyrir gott raðh. m. bílsk. í Arnartanga. Sjávarlóð - einb. Tii söiu 1110 fm bygglóð fyrir einbhús á Arnarnesi. Verð: Tilboð. Fyrirtæki til sölu - Saumastofa + verslun. - Heildverslun á sviði vefnaðarvöru. - Fiskbúð + matvöruverslun. - Skyndibitastaður í íbúðarhverfi. - Matsölustaður í Kópavogi. - Bílasölur. v v - Billjardstofur. - Pizzastaður. - Söluturn + matvara. - Matvöruverslanir. - Söluturnar. - Snyrtivöruverslanir. - Skemmtistaður. Höfum fjársterka kaupendur að: - Söluturni með 2ja-4ra millj. kr. veltu á mánuði. - Heildverslun með þekkt umboð og öflugt dreifingar- kerfi. Vegna mjög mikillar sölu vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá Fyrirtækjasalan, Opið mán.-fös. ki. 10-17 Laugavegi 45,2. hæð. Sími 625959. V Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. ★ Fyrirtæki til sölu ★ í dag bendum við sérstaklega á eftirtalin fyrirtæki: Skyndibitastaður, í mið- bænum. Bílaþjónusta. Þekkt fyrir- tæki. Mjög góð aðstaða. Hljómplötuverslun við miðbæinn. Glæsil. verslun. Bílapartasala. Ein sú besta á höfuðborgar- svæðinu. Góður lager. Leiktækjasaiur. Miklir tekjumöguleikar. Vélaþjónusta. Sérhæft fyrirtæki á sviði véla. Góð umboð. Ahaldaleiga, fyrirtæki sem á framtíð fyrir sér. Pizza-veitingastaður á höfuðborgarsvæðinu. Byggir á heimsendinga- þjónustu. Söluturn. Velta 1,6 m. Góð staðsetn. Matvöruverslun. Þekkt og vel staðsett fyrirtæki. Sólbaðsstofur. Vertíð að ganga í garð. Myndbandaleiga. Ein með öllu. Höfum á söluskró fjölda fyrirtækja. Er þitt fyrirtæki með? Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10.00 til 18.00 virka daga. FYRIRTÆKJASTOFAN [\JÍ Varsla h/f. Ráögjöf, bókhald, LZJ skattaðstoð og sala fyrirtækja Skiphoíti 5, Reykjavík, sími 622212 HRAUNHAMARhf áá m FASTEIGNA- OG SKIPASALA Reykjavikurvegi 72. Hafnarfirði. S-54511 I smíðum Norðurbær. 2ja, 4ra og 5 herb. íb. Til afh. í júlí-ágúst. Byggingaraðili: Kristjánssynir hf. Setbergsland. Fullbúnar íb. til afh. 1. júní nk. 2ja, 3ja, 5 og 6 herb. íb. eru veðhæfar nú þegar. Tvær íb. seldar. Hagstætt verð. Stuðlaberg. Til afh. 156 fm parhús á tveimur hæðum. Tilb. undir sandsp. og máln. Bílskréttur. Áhv. 1,6 millj. Suðurgata Hf. - fjórb. Mjög skemmtil. 131 fm 5 herb. íbúðir tilb. u. trév. 30 fm innb. bílsk. fylgja. Hofgerði - Vogum. 126 fm parh. ásamt bílsk. tilb. u. trév. Verð 5,3 millj. Lækjargata - Hf. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Byggaðili: Byggðaverk hf. Einbýli - raðhús í Setbergslandi. Mjög faiiegt 147 fm parh. auk 30 fm bílsk. Verð 11,8 millj. Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj. Breiðvangur. Giæsii. fuiib. 176 fm parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a. nýtt húsnstjlán. Verð 14,2 millj. Fagrihjalli - KÓp. Mjög fallegt 245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj. Norðurvangur - Hf. Einbhús á tveimur hæðum, 171 fm að grfl. Mögul. á aukaíb. í kj. Skipti mögul. á 3ja eða 4ra herb. íb. Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190 fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu fullb. Skipti mögul. Verð 12 millj. Lyngberg. Mjögfallegt148fmeinb- hús með innb. bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 12,2 millj. Krosseyrarvegur - einb./tvíb. 198 fm hús á tveim hæðum. Endurn. að utan. Getur verið sem tvær 3ja herb. íb. eða einb. Gott útsýni út á sjó. Urðarstígur - Hf. Mjög skemmtil. 131 fm timburh., aö auki góöur bilsk. m. gryfju. Góð staðsetning. Hagst. lán áhv. Verð 8,0 millj. 5-7 herb. Suðurgata - Hf. óvenju glæsil. 160 fm neðri sérh. auk bílsk. Gott út- sýni. Verð 11,8 millj. Hjallabraut. Glæsil. 137 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Nýjar innr. Parket. Verð 7,5 millj. 4ra herb. Hjallabraut. Glæsil. 122 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Verð 6,7 m. Álfaskeið - m/bílsk. Faiieg 100 fm 4ra herb. endafb. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. Laus fljótl. Verð 6,3 millj. Lækjarfit - Gbæ - laus. Ca 100 fm jarðhæð sem hefur verið algjör- lega endurn. Verð 6,8 millj. Suðurgata Hf. - mikið end- urn. 108,7 fm 4ra herb. hæð og kj. Verð 6,1 millj. Suðurbraut. Björt og skemmtil. 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Áhv. langtl. Verð 6,7 millj. 3ja herb. Stekkjarhvammur. Nýi. so fm 3ja herb. neðri hæð í raðhúsi. Allt sér. Húsnæðislán 1,3 millj. Verð 5,8 millj. Vallarbarð - m/bílsk. Nýl. og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mögul. á 1-2 herb. í risi, alls 118 fm. Húsnlán 2,6 millj. Þvottah. í íb. 2ja herb. Hamraborg. 2ja herb. íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus í febr. Einka- sala. Verð 4,5 millj. Þverbrekka - Kóp. Mjög faiieg 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð i tveggja hæða húsi. Verð 4,6 millj. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali, kvöldsími 53274. 11 Þ.ÞGBBRlMSSON&CO ÁRMÚLA29, SlMI 38640

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.