Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 9 ibico REIKNIVÉLAR 0 12 stafa reiknivél meö minni 0 Frábær vél á einstöku verði 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letur 0 Stærð: 210x290x80 mm ERU ÓDÝRARI OG BETRI ibico 1232 Reykjavík: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐi - SÍMi 651000 IHkA Einar Farestvett&Co.hf. Borgartúni 28 S622901 og 622900 f ÞYSK \ VERÐLAUNA S. T/EKI ! J Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum ( sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á is- lensku. 60-90% iifslállur Timinn Hið nýja bandalag J 1 Morgunblaðinu birtist merkileg forustugrein 11 JSgúini magnast L^tvinnn-I Gjaldþrota framsóknarstefna Staksteinar vitna í dag í leiðara Tímans, frekar tvo en einn. Til þess að fylla upp í þá mynd, sem síðari leiðarinn reynir að draga upp, ergluggað í grein Þrastar Ólafssonar hagfræðings um „fjör- þrot framsóknarstefnunnar". „Nýtt banda- lag á ári tæki- færanna“ Tíminn segir í nýlegri forystugrein: „I Morgunblaðinu birt- ist merkileg forustugrein í vikunni sem leið þar sem reifuð er ný liðsskip- an i baráttunni um fisk- veiðistefnu Iandsmamia. Alyktun miðstjómar Al- þýðubandalagsins um fiskveiðistjómun er tekið með miklum fögnuði og talin boða mikil tímamót. Vitnað er í Ólaf Ragnar Grimsson með sérlegri velþóknun sem nýjan liðsmann. Þess er reynd- ar getið að Þorsteinn Pálsson hafi ekki að- hyllzt þessar keimingar, en þá er allt traust sett á Davíð Oddsson og Frið- rik Sophusson, sem hafi talað allt öðm vísi. Þessi grein verður ekki túlkuð öðm visi en svo að Morgunblaðið sé þeirrar skoðunar að mynda cigi bandalag með Alþýðubandalaginu, Alþýðuflokknum og hluta af Sjálfstæðis- flokknum um sjávarút- vegsmál og ýta sjávarút- vegsráðherra út í kuld- ann. Þessari forustu- grein er fylgt eftir með Reykjavíkurbréfi um helgina þar sem segir eitthvað á þá leið að næsta ár verði ár tæki- færanna til brcytinga á þeirri sjávarútvegsstefnu sem fylgt hefur verið.“ „Framsóknar- áratugirnir“ og fortíðar- vandinn í hinum leiðara Tímans, sem hér er vitn- að tjl, segir m.a.: „Á Framsóknarára- tugunum skám íslend- ingar sig úr öðrum þjóð- um hvað atvinnuöryggi snerti, enda vita þeir, sem þá héldu um stjóm- völinn, að næg atvinna handa öllum er undir- staða velmegunar og þeirra lífsgæða, sem kennd em við jöfnuð og velferð.“ Framsóknarflokkur- inn sat samfellt í ríkis- stjómum í tvo áratugi, 1971-1991. Þetta vom áratugir skins og skúra ■ þjóðarbúskapnum, eins og gengur. En þetta vom ekki sízt áratugir óða- verðbólgu, þegar sparifé fólks brann til ösku og spamaður landsmanna hrundi. Þetta vom ár rík- issjóðshallans, erlendrar skuldasöfnunar og inn- rásar hins opinbcra á þröngan innlendan lána- markað, sem sprengdi upp vextina. Þetta var tímabil taprekstrar og skuldasöfnunar atvinnu- veganna, fjöldagjald- þrota og meiri fólksflótta af landsbyggðinni til höf- uðborgarsvæðisins en nokkm sinni fyrr. Þetta vom þeir áratugir þegar fortíðarvaiidinn varð til. Að skuldsetja börnin Vera má að opinber miðstýring, sjóðasukk og erlend skuldasöfnun geti haldið uppi, timabundið, fölsku atvinnuöryggi, eins og Tíminn er að ýja að. En úttekt á krítarkort og skuldsetning ungviðis er aðeins gálgafrestur. Skuldadagar verða ekki umflúnir. Og ef Island er láglaunasvæði, eins og stundum er haldið fram, er þá ekki meginskýrmg þess sú, að við höfum ekki lagað þjóðarbúskap- inn, starfsumhverfi at- viimulífsins, að markaðs- kerfi umheimsins? Að því starfsumhverfi sem felm- í sér hagvöxt og það svig- rúm til batnandi al- mennrar afkomu sem flestir kjósa? Þröstur Óiafsson hag- fræðingur fjallar í ný- Iegri blaðagrem um „fjörbrot framsóknar- stefnunnar": „Afieiðmgar slikrar stefnu em margvíslegar. Ein er sú að hún dregur úr hugviti sem leiðir til tæknilegrar stöðnunar. Önnur er sú að ábyrgð i rekstri dvínar. Það leiðir til rekstrarumhverfis og efnahagslegrar stjómun- ar sem ekki gerir ýtmstu kröfur til þátttakenda. Það leiðir til amiars eða þriðja flokks efnahags- lifs. Þriðja afleiðingin er sú að svona efnahagsstefna ýtir undir arðrán nátt- umlegra auðlinda til þess að bæta upp slaklega sfjómun. Hér erum við á sama báti og flniar hinna nýju lýðvelda Austur- Evrópu. Við höfum geng- ið svo nálægt fiskistofn- unum að vandséð er hve- nær þeir ná sér á strik aftur. Þá er landið okkar að fjúka út á Atlantshaf. Það getur hver og ehm séð með eigin augum ... Þessi sjóðastefna er á góðri leið með að eyði- leggja efnahagskerfi þjóðarinnar. Mishcppn- aðar fjárfestingar og gagnslausar rekstrartil- færslur frá allra siðustu ámm og sem ríkisvaldið ber beina eða óbeina ábyrgð á, skipta mörgum tugum milþ'aðra. Þar nægir að nefna fiskeldið með um 9 milþ'arða, loð- dýrarækt með tæpa 5, rækjuviiuislu með um 5 milljaröa, ullariðnað, offjárfestingu í sjávarút- vegi á bilinu 20-25 miiy- arða o.s.frv. Meirihluti þessa fjár er glataður. Þessar útlínur megin- stefnu sem hér hafa ver- iö dregnar upp em sú efnahagslega fortíð sem þjóðin þarf að gera upp og hverfa frá hið snar- asta. Það er komið að vcgamótum uppgjörsins. Þetta er efnahags- stefna Framsóknar- fiokksins og Alþýðu- bandalagsins í hnot- skum. Hún er nú endan- lega gjaldþrota.“ LOÐFOÐRAÐIR KULDASKÓR J Skeifan 3h-Sími 812670 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kópavogi, simi 671800 Chrysler Town & Country turbo station 88, Júxus eintak", leðurklæddur, sjálfsk., rafm. í öllu, ek. 45 þ. V. 1390 þús. Subaru 1800 GL 4x4 ’87, ek. 58 þ. Topp eintak, hvítur. V. 790 þús. Ford Bronco II XLT '87, grár, tvílitur, 5 g., ek. 68 þ. Gott eintak. V. 1590 þús., sk. á ód. Honda Prelude 2000 EXi '90, sjálfsk., ek. 15 þ. Ýmsir aukahl. V. 1750 þús. MMC Galant GLS 2000 '87, sjálfsk., ek. aðeins 45 þ. V. 850 þús. Sk. á ód. MMC L-300 8 manna '88, úrvalsbíll. V. 1280 þús., sk. á ód. Mazda 323 1.8 Sedan 4x4 '91, ek. 16 þ. V. 1180 þús. MMC Pajero Turbo diesel '88, ek. 82 þ. Jeppi í sórfl. V. 1450 þús., sk. á ód. Dalhatsu Rocky 4x4 '85. Góður jeppi. V. 590 þús. stgr. Lada Samara 1500 3ja dyra '88, ek. 40 þ. Gott eintak. V. 290 þús. Willys '64 m/blæju, 8 cyl. 350 cl. Mikið endurnýjaður. V. 580 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX '88, sjálfsk., ek. 44 þ. Topp eintak. V. 750 þús., sk. á ód. Toyota Corolla 3ja dyra '87, ek. 59 þ. V. 410 þús. stgr. Mazda 323 F GTi 1.8 '90, 5 g., ek. 32 þ., rafm. i öllu. V. 1250 þús., sk. á ód. MMC Pajero turbo diesel langur '89, sjálfsk., ek. 73 þ. Ýmsir aukahl. V. 1780 þús. stgr., sk. á ód. Ath. 15-30% staðgreiðsluafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.