Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: SÍÐASTI SKÁTINN NÝJA GRÍN-SPENNUMYNDIN SÍÐASTISKÁTINN DAMON WAYANS BRUCEWILLIS ★ ★★SV.MBL ★★★SV.MBL. „IHE LASIBOY SC0UT“ - BESTA SKEMMTUH f B/ENUM! Aöalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans, Chelsea Field, Taylor Negron. Framleiðandi Joel Silver, Leikstjóri: Tony Scott. Bönnuö börnum i. 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KROPPASKIPTI, synd kl. 7,9og11.Kr Tilnefnd til 6 Óskarsverölauna Sýnd í sal 2 kl. 5 og 9. Kr. 300. PÉTURPAN Sýndkl.5 Kr. 300. LÆTIÍLITLU TOKYO Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Kr. 300. FLUGÁSAR Sýnd kl. 7 og 9. Kr. 300. STÓRI SKÚRKURINN Sýnd kl. 5 og 11. Kr. 300. ■ ■■■■■■y ■■■■■■■■...... Gjafir berast Málræktarsj óði í tilefni af áttræöisafmæli Einars B. Pálssonar pró- fessors 29. febrúar síðast- liðinn hafa Málræktar- sjóði borist stofnframlög honum til heiðurs frá nokkrum vinum hans. Einar hefur um margra ára skeið verið formaður Orðanefndar bygginga- verkfræðinga og einn af ötulustu málræktarmönn- um þjóðarinnar. Vegna fyrirspurna vill stjórn Málræktarsjóðs taka faram að sjóðurinn heldur áfram að taka á móti fram- lögum til heiðurs Einari B. Pálssyni. Auk þess getur hver sem þess óskar lagt sjóðnum til fémuni hvort sem er til að heiðra menn sérstaklega eða af öðru til- efni. Enn fremur skal vakin athygli á minningarspjöld- um Málræktarsjóðs. Skrifstofa Málræktar- sjóðs er í íslenskri málstöð, Aragötu 9. Framkvæmda- stjóri er Kári E. Kaaber. Fréltatilkyiining ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á SVIKRÁÐ STÓRMYIMD OLIVERS STOISIE ER TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA SEM: BESTi MYND ARSINS - BESTi LEKSTJÖRINN - BESTILEIKIRIIABKAHLHTVERKI BESTl HANDRIT - BESTA KVIKMYNOATAKA - BESTA TÖNLIST BESTÍ HLJÚfl — BESTA KLIPPIKS U( A ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 Húsavík: SIÐASTISKÁTINN BRUGE DAMON WII.LIS WAYANS T H E L A S T *&oyscow Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN BESTI LEIKSTJÓRINN - OLIVER STONE JFK KEVIN COSTNER ★ ★★★AI.MBL. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Pesci, Jack Lemmon ásamt Sissy Spacek. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Flandrit: Oliver Stone og Zachary Sklar. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Oliver Stone.. Sýnd kl. 5 og 9. „JFK“ er núna vinsælasta myndin um alla Evrópul „JFK“, myndin, sem allur heimurínn talar um! JFI“ - irngleia ela besta nyiri ársiis! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Donald Sutherland, Joe Pesci, Jack Lemmon, Sissy Spacek ásamt fjölda annarra stórleikara. Framleiðandi: Amon Milchan (Pretty Woman). Fiandrit: Oliver Stone og Zachary Sklar. T ónlist: John Williams. Leikstjóri: Oliver Stone. Sýnd kl. 5og9. STORMYND OLIVERS STONE ER TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA SEM: BESTA MYND ÁRSINS - BESTILEIKSTJÖRINN - BESTILEIKARIIAUKAHLHTVERKI - BESTA HANDRIT - BESTA KVIKMYKDlTiKi - BESTi TÖNLIST - BESTi HLJÖD - BESTi KLIPPING ★ ★★★AI.MBL. GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN BESTI LEIKSTJÓRINN -OLIVERSTONE KEVIN COSTNER JFK 13101301) SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á SVIKRÁÐ Borgarfjörður: • • Oskudagur í Hnoðrabóli A öskudaginn fóru börn- Með börnunum er fóstran in í Hnoðrabóli í Reyk- Guðbjörg Þorsteinsdóttir og holtsdal um sveitina og gæslukonurnar Steinunn sungu fyrir íbúana. Að Garðarsdóttír og Ragnheiður laununi fengu börnin sæl- Ólafsdóttir. gæti fyrir fagran söng. Dillidögum lokið Húsavík. DILLIDAGA-VIKU Fram- haldsskólans á Húsavík lauk á hlaupársdaginn. í þessari viku er nokkuð breytt út af hefðbundnu kennslustarfi, þó er kennt alla daga fyrir hádegi. Tíminn eftir hádegi er notaður til að skapa til- breytingu frá hefðbund- inni kcnnslu, nemendum er gefið frelsi til að vinna að hugðarefnum sínum og fá fram hugmyndir og áhugamál þeirra og sernja þeir fyrirfram dagskrá uin hvað fram skal fara. Fjórir aðkomumenn voru fengnir, Thor Vilhjálmsson skáld ræddi við nemendur á sal auk þess sem hann kom til þeirra í kennslustundir, Jóhann Örn Héðinsson frá SÁÁ ræddi við nemendur um áfengisvandamál og sýndu nemendur lofsverðan áhuga fyrir máli hans, og áttu við hann viðræður. Val- geir Guðjónsson tónlistar maður flutti á sal fyrirlestur að hætti félagsfræðinga eins og nemendur nefndu það og skemmti hann ungmennum í samkomuhúsinu um kvöld- ið og Bubbi Morthens skemmti með hefðbundnum hætti. Kvikmyndasýning var, í mælskulist kepptu kennarar og nemendur og þeir kepptu einnig [ blaki og knatt- spymu. Utvarpsstöð var rek- in frá hádegi og bámst bæj- arbúum frá hénni tilkynn- ingar um hvað um væri að vera hverju sinni, auk þess sem útvarpað var upplestr- um, kveðjum og tónleikum. Keppni um svokallaðan Dill- bikar-meistara fór fram en hún er keppni í námi, íþrótt- um og leikjum. Meistari varð Birkir Bárðarson. - Fréttaritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.