Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 22
 22_______________MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992_ Strætisvagnastefna Mennta- skólans við Hamrahlíð eftirHrafn Sveinbjarnarson Örnólfur Thorlacius, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, skrifar pistil í Mbl. 21. jan. og fjall- ar nokkuð um greinar undirritaðs um málefni MH. Ég veit ekki hvort rektor hefur lesið allar þessar gi-einar, þær eru náttúrlega gríðar- legir langhundar, en hjá honum virðist gæta sama misskilnings og hjá Birni Bergssyni fulltrúa kenn- ara í stjóni MH sem reyndi — með litlum rökum — að halda því fram að ég hafi stöðugt verið að rugla saman óskyldum hlutum. Hvað hef ég verið að þenja mig í blöðin? Rektor telur mig hafa lagt óheyrilega mikið rúm í víðlesnu blaði undir málefni fornmálabraut- ar við MH. Greinar mínar um málefni framhaldsskólans og MH snúast þó um margt annað sem er ekkert einkamál MH-inga. Þar á meðal er íslenskukennsla í formi yndislestrar og dularfullt hvarf málfræðinnar, námsráðgjöf í vé- fréttarstíl, óræður tilgangur fram- haldsskóla, framhaldsskóli fyrir alla sem virðist við nánari athugun vera bóknámsskóli sniðinn að þörf- um þeirra sem vilja ekki, nenna ekki og geta ekki stundað bóknám — en síður að þörfum hinna, stúd- entspróf í líki gúmmítékka, mennt- un og kjör kennara, aulasósíalismi og margt fleira skrítið í skólakerf- inu. Sjálfur hef ég staðið í þeirri trú að þetta væru ekki síður en mál- efni fornmálabrautar aðalatriði greinanna, enda fjallað um þau í mun lengra máli. Það var reyndar skólabróðir minn og félagi Bene- Þríðji og síðasti hluti. eftirBjörn G. Jónsson Á öldinni hafa orðið miklar póli- tískar hræringar, má þar til nefna tilkomu Hitlers og hans manna. Nasistar voru málsvarar for- réttindaþjóða og kynstofna, og gengu því þvert á kristin jafnrétt- issjónarmið. Því betur áttu nas- istar aldrei fylgi að fagna á Is- landi, til þess kom þeirra rétta andlit of fljótt í ljós. En svo var önnur pólitísk hreyf- ing á ferðinni frá því snemma á öldinni og framundir þennan daga. Hér var á ferðinni hreyfing ein sú sterkasta síðustu árhundruð. Þeir voru skarpir áróðursmenn og mjög skipulagðir og líka var miklu til kostað í hugsun og fjármunum. Þeir segja svo sjálfir frá að þeir hafí kostað til 70 milljörðum rúplna í njósnir og lygaáróður á síðustu áratugum. Alheims- kommúnisminn undir forystu Sov- étríkjanna leit á Vesturlönd sem sína höfuðandstæðinga og eyddu mestum slagkrafti sínum til áhrifa þar. Og þeir höfðu feikileg áhrif á Vesturlöndum. Kristnin var einn höfuðandstæðingur kommúnista, í heimalandi þeirra var hún barin dikt Hjartarson sem dró málefni fornmálabrautar fyrir alvöru inn í umræðuna í andmælum sínum við fyrstu grein minni. Um fornmála- braut vilja síðan allir tala, og nú síðast fæ ég dálitla áminningu fyr- ir að ijalla svo mjög um hana. Um allt hitt virðist af einhveijum ástæðum enginn hafa neitt að segja. Likamsræktaránauðin Ég hef bent á misræmið sem felst í því að nemendum dagskóla sé skylt að stunda líkamsrækt til stúdentsprófs, en nemendur öld- ungadeildar þurfi í krafti elli sinn- ar hvorki að hreyfa legg né lið. Fólk á framhaldsskólaaldri er full- fært um að ákveða sjálft hvort og hvemig það stundar líkamsrækt, og nóg eru tækifærin. Hvergi er stafkrók að finna um líkamsrækt í lögum um framhaldsskóla þótt kveðið sé á um hana í náms'skrá. í fyrra hikaði stjórn skólans ekki við að sækja um undanþágu frá námsskrá til að þynna út stúdents- prófið, eins og frægt er orðið. Ég hef einnig bent á þær fjárfúlgur sem hafa runnið í leigu á íþrótta- húsi Vals sem.dæmi um það sem mætti spara til að ekki þurfi að skera niður bóknám í mikilvægum greinum. Er það þetta sem rektor kallar að bera óheilindi á stjómend- ur skólans? Mér er vel ljóst að stjómendur MH ráða þessu ekki einir. Það er samt merkilegt að þessi útgjöld skyldu ekki vera skor- in niður fyrr en nú í janúar, mörg- um mánuðum eftir að fornmála- braut var tekin út úr námsvísi, að sögn í spamaðarskyni. Tímarnir breytast Rektor minnir á að latína og fomgríska hafi verið á undanhaldi niður með valdi. Fylgismenn kommúnista á Vesturlöndum fet- uðu dyggilega í þeirra fótspor, og börðu á kristninni með öllum til- tækum ráðum, enda skildu þeir það manna fyrst að með því að veikja kristnina vom þeir að vega að undirstöðu lýðræðisins. íslend- ingar létu glepjast jafnvel öðmm fremur af þessari hugmyndafræði. Þá hæst lét var fylgi þeirra 20% þjóðarinnar og þar við bættist, að þeir höfðu áhrif á ýmsa þætti þjóð- lífsins langt út fyrir sínar raðir, þ.á m. viðhorfi til trúmála. En nú er öldin önnur. Á síðustu árum var gæran orðin svo gatslitin sem var breidd yfir úlfinn að fleiri og fleiri úr þeirra hópi grunaði að þar mundu klær undir vera. Og svo má segja að á einni nóttu varð gjaldþrot hugsjónarinnar. Og þegar hulunni var lyft áf höfuðstöðvum hugsjónanna fannst þar engin hugsjón, heldur mest hryðjuverkahópur, sem nokkrar sögur fara af í sögu mannkyns. Þeir viðurkenna að þeir séu búnir að eyða 40 milljón- um af eigin fólki ti! að halda völd- um og sínum sérréttindum. Nú vill enginn „Lilju“ kveðið hafa. Allt þetta hugsjónafólk er á hröð- um flótta frá fortíðinni, á þó enga friðarhöfn að flýja til. Eftir situr, að þessi hreyfing hafði mikil áhrif til að afkristna þjóðina, og eftir í framhaldsskólum hér á landi og annars staðar. Ekki sést glöggt hvaða blómatíma þessara tungu- mála hann miðar þar við, hvort það er 16. öld, 19. öld eða árið sem hann varð stúdent. Upplýsingar rektors eru augljóslega allgamlar þar sem áhersla er nú lögð á klass- ísk fræði í skólum Evrópu og áhugi á þeim vaxandi, enda eru þau sam- eiginlegur arfur Evrópuþjóða sem eru að myndast við að sameinast í þjóðabandalagi. En í menningar- legu tilliti er ísland sem fyrr ótrú- lega afskekkt. Við á fornmálabraut kippum okkur ekki að marki upp við undanhald latneskrar tungu í róm- versk-kaþólsku kirkjunni. Við höf- um heldur ekki sem stendur áform um að skrifa Iatínurit eða innleiða latínu í samskiptum manna á milli, þótt við séum alltaf til í að syngja Gaudeamus igitur með kennurum MH við hátíðleg tækifæri. Aftur á móti eru latína og forngríska lyk- ill að margra alda menningararfi, arfi sem liggur til grundvallar evr- ópskri menningu, einnig hinni ís- lensku. Einhver kynni að halda því fram að rit á forntungunum megi flest nálgast í þýðingum á nútímamál- um. En þýðing er alltaf túlkun á texta. Vísindamenn, t.d. í heim- speki, vísindasögu eða ýmsum mið- aldafræðum, verða að geta túlkað latneska og gríska texta af eigin rammleik til að geta gert sínar rannsóknir, a.m.k. vera færir um að leggja mat á túlkanir annarra. Ömólfur segir að latína hafi á sínum tíma verið fyrir sér dautt tungumál, og manni dettur í hug símaskráin frá í hitteðfyrra. Margt annað í greininni sýnir þó að Ömólf- ur er fjarri því að vera svo sögulaus maður sem ætla mætti af þessu. er að sjá hvort hún muni skila trúnni aftur til viðkomandi. Víkingarnir og við Ég var í byijun að tala um 1000 ára afmæli kristninnar. En ég get ekki varist því að í mörgu finnst mér við vera að nálgast upphafið öfugu megin frá. Víkingarnir töld- ust grimmir og er því til stað- festu, að í Evrópu þar sem þeir lögðu leið sína um var föst kirkju- bæn „guð varðveiti okkur fyrir siðlausri grimmd norrænna". 1 dag er meira um einelti og ofbeldi. Harka í baráttu hagsmunahópa vex,-og sumir stefna að sérréttind- um. Víkingar stóðu mjög í valda- streitu og vopnaburði, og höfðu þræla til að vinna erfiðustu verk- in. Nú vilja of margir vinna bara við stjómunarstörf og því er vönt- un á fólki til að vinna að fram- leiðslustörfum. Það er bætt upp með innflutningi á vinnuafli. Krist- in trú hvetur til iðjusemi, og að neyta brauðsins í sveita síns and- litis. Ekki var allt sem skyldi í kyn- ferðismálum víkinga, en þeir höfðu þau ráð við óvelkomnum þungun- um að þeir báru út börn, og þá að sjálfsögðu af félagslegum ástæðum. í dag beitum við öðrum aðferðum við slíkar uppákomur. Ekki veit ég gjörla hvernig víking- ar umgengust sannleikann, en mér Vissulega er fróðlegt að kynnast afstöðu afa Örnólfs til latínu, og síðan afstöðu hans sjálfs á mennta- skólaárunum. En skoðanir þeirra á latínu segja auðvitað meira um þá sjálfa og tíðarandann þá en um latínu og latínukennslu. Eins og Ömólfur bendir á eru fjörutíu ár síðan hann varð stúdent, og nú eru enn nýir tímar og nýjar skoðanir uppi í þessum efnum. Rektor vitnar í aldraðan lækni, löngu látinn, sem hélt því fram að til lítils væri fyrir lækna að nota latínuheiti á líffærum. Til gamans má geta þess að í haust var það nefnt í læknadeild Háskólans að læknanemar kynnu oftast allt of lítið í latínu. Tímarnir breytast, en ekki eftir einfaldri formúlu. Að leita uppi fásinnuna Engum blandast hugur um að mörg fásinnan leynist í framhalds- skólakerfinu og er auðvitað harla gott að stjórnendur MH reyni að leita hana uppi og útrýma henni. Fásinna hefur nú fundist í því að haldið skuli úti „sömu námsbraut með nokkrum nemendum í tveimur skólum í sömu strætisvagnaleið". Rektor ofmetur raunar þjónustu SVR, en það er annar handleggur. Þetta mál er ekki alveg eins ein- falt og það sýnist vera. Stjómend- ur MH þyrftu í þessu samhengi að velta fyrir sér ýmsum spurning- um sem eru svo flóknar og merki- legar að þær verða ekki settar inn í handhægar formúlur. Ein slik spurning er hvort sé meiri fásinna að hafa mörg hundruð nemendur á félagsfræðibraut og engan á fommálabraut — eða að hafa báð- ar þessar brautir starfandi þótt sú síðarnefnda sé fámenn sem stend- ur. Og frá hvaða sjónarmiði er þá fásinnan metin? Ónnur spurning Bjöm G. Jónsson „Á þessum árum til aldamóta munu rísa hér margar fagrar kirkjur, allt gott um það að segja. En við verðum að rækta trú okkar líka í öðru formi, en með stáli og steinsteypu. Kirkjur eru vettvangur, en hin eiginlega kirkja Krists er fólkið. finnst færast í vöxt að áróðursfólk umgangist sannleika með lítilli virðingu. ósatt mál breytir ekki eðli sínu þó það sé fært í fallegar umbúðir. Víkingar bjuggu til goð og trúðu á þau. Nú færist í vöxt Verða íslendingar kristnir árið 2000? Hrafn Sveinbjarnarson „Upplýsingar rektors eru augljóslega all- gamlar þar sem áhersla er nú lögð á klassísk fræði í skólum Evrópu og áhugi á þeim vax- andi, enda eru þau sam- eiginlegur arfur Evr- ópuþjóða sem eru að myndast við að samein- ast í þjóðabandalagi. En í menningarlegu til- liti er Island sem fyrr ótrúlega afskekkt.“ er hvort skynsamlegt sé í bókn- ámsskóla að spara við þá nemend- ur sem hafa áhuga á grundvallar- greinum sem fáir nema þessa stundina — en taka á meðan í skólann nemendur sem ekki hafa sýnt að þeir hafi yfirleitt nokkurn áhuga eða getu til bóknáms. Skynsömum mönnum þykir eflaust nokkur fengur að því að að fólk slípar steina og þess hátt- ar glingur og trúir á mátt slíkra hluta. Kristnin segir að ekki skuli menn trúa á stokka og steina. OG svo má áfram telja. Vísitala siðgæðis Því betur er margt kristið fólk og vel hugsandi í þessu landi, en væri úr vegi að það mundi meira láta til sín taka. Hver og einn ein- staklingur hefur ábyrgð á mótun samfélagsins í réttu hlutfalli við hæfileika sína og aðstöðu til áhrifa. Dómur almenningsálitsins vegur þyngst allra dóma. Það er kominn tími til að þjóðin geri upp við sig í hvemig heimi við viljum lifa. Viljum við lifa í kristnu um- hverfi, eða kannski umhverfi þar sem fjölmiðlar, misvitrir stjórn- málamenn eða sérréttindahópar móta réttlætiskenndina. Eigum við bara að hugsa sem svo að það séu einhveijir aðrir sem eigi að vera kristnir og fullir bróðurkærleika svo við getum notið ávaxtanna, en svo gæti farið að slíkum ein- staklingum mundi fækka. Ef vísi- tala siðgæðis verður of lág, gæti orðið erfítt að stjórna þjóðinni með lýðræði. Ennfremur skulum við hafa það í huga að félagsleg að- stoð til þeirra sem verr eru settir í samfélaginu, gæti orðið ófram- kvæmanleg ef of margir reyna að fínna göt á kerfinu og hrifsa til sín það sem öðrum var ætlað. Er ekki líka kominn tími á það að þessi „gáfaða þjóð“ fari að hugsa og láta sér skiljast að grunnurinn undir almenna velferð er kristin hugsunarháttur. Jesús Kristur sagði að kristið fólk væri salt jarð- ar, ef það salt dofnar, hvað þá? Við megum ekki grafa okkar pund. Við höfum ábyrgð og skyldur gagnvart sjálfum okkur og náung- anum. Þó engum sé fært að dæma náunga sinn þá megum við benda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.