Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 50
50 Sími 16500 Laugavegi 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „INGALÓ" og „BÖRN NÁTTÚRUNNAR" Hann var rekinn úr fjölleikahúsinu. Skilinn frá eina vini sínum. Ásakaður um glæp sem hannframdi ekki. Þetta ætti ekki að koma fyr- irhund,enkomþófyrir V* IKI STAR FRÁBÆR, FYNDIN, MEIRIHÁTTAR! MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 5,7. „Skemmtileg, rammíslensk nútíma alþýðusaga." - AI Mbl. „Ingaló er bæði fyndin og dra- matísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynnast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, HelgarbL Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 700. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta erlenda kvikmynd- in 1991. Sýnd í B-sal kl. 7. Sýnd í A-sal kl. 9 Síðustu sýn. í A-sal. 9. SYNINGARMAN. BILUN í BEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskars- verðlauna *** Pressan **** Bíólínan ★ * -k'/i HK DV ★ ★★★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 11 í A-sal. Bönnuði. 14ára. BRÆÐURMUNU BERJAST ★ 50% afsláttur af miðaverði ★ á LJÓN í SÍÐBUXUM! 9 LJÓN I SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐJÐ kL 20: Sýn. fös. 13. mars. Allra síðustu sýningar. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐDMNAR byggt á sögu JOHN STEINBECIÍ. Leikgerð: FRANK GALATI. 7. sýn. fim. 12. mars, hvit kort gilda, uppselt. 8. sýn. lau. 14. mars, brún kort gilda, uppselt. Sýn. sun. 15. mars, uppselt. Sýn. fim. 19. mars, fáein sæti laus. Sýn. fös. 20. mars, uppselt. Sýn. lau. 21. mars, uppselt. Sýn. fim. 26. mars, fáein sæti laus. Sýn. fös. 27. mars, fáein sæti laus. Sýn. lau. 28. mars, uppselt. Sýn. fim. 2. apríl. Sýn. lau. 4. apríl, fáein sæti laus. Sýn. sun. 5. apríl. KAPARSIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen Sýn. mið. 11. mars. Sýn. fös. 13. mars. Sýn. mið. 18. mars. Sýn. sun. 22. mars. GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 9 GRÆNJ A XLAR eftir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóöanna. 5. sýn. fim. 12. mars, fáein sæti laus. Miðasalan opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10, MARZ 1992 HEfBEH23SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR NEMA: „TIL ENDALOKA HEIMSINS" OG ,-DAUÐUR AFTUR“ tiniiltheeiuloflhe^ SÝNtR STÓRMYNDINA: Stórbrotin mynd, gerð af hinum virta leikstjóra, WIM WENDERS (Paris Texas), sem fer hér, eins og endra nær, ótroðnarslóðir. Frábær leikur, stórkostleg tónlist. Með aðalhlutverk fara WILLIAM HURT, SOLVEIG DOMMARTIN, SAM NEIL og MAX VON SYDOW. Tónlistin i myndinni er flutt af U2, Talking Heads, Lou Reed, T-Bone Burnett, Peter Gabriel, R.E.M., Can, Elvis Costello, Robbie Robertson, Depeche Mode. Blaðaumsögn:„Þú hefur aldrei séð eða heyrt neitt í líkingu við þessa mynd áður. Ein af þeim albestu.11 B.S. Daily News. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Gagnrýnendur segja: „BESTI MYHD IRSIMS. SNILLDARVERK. HÆSTA EIHKUNX/ „MADIIR ÞARF HB RlGHALDA SÉR." „EIH MEST SPENNAHDI MYHD ÁRSINS/ „MáP STEHDBR Á OHDIKHi." „MYHDiH SJEKIR LÁTLABST Á MHHH. ÞETtÁ ER THYUfll I SfRFtflRHi." ÁST...M0RB HATUR...KEFHO Er líf eftir dauðann? ...Tengist það þá fyrra lífi? Besta spennumyndin síðan „Lömbin þagna" var sýnd Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI, HANNA SCHYGULLA, EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. fLEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH. SÝNDKL. 5, 7,9og11.10.-Bönnuðinnan 16 ára. ADDAMS FJÖLSKYLDAN LÍKAMSHLUTAR Sýndkl. 5.05, 9.10 og 11.05. Þogu, Bob f*hk Jjj, agrnddan nyjon , handltgg... ' BODY PARTS Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára. TVOFALT LIF VERÓNIKU % CAffNIi ct DOUBLE LIFE^ oí veronika * ★ * * SV. MBL. Sýndkl.7.05. „THECOMMIT- MENTS“ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Fáar sýningar eftir. UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVIK: 6. - 9. mars 1992 Aðfaranótt laugardags voru 15 manns vistaðir í fangageymslu. Flestir voru þar vegna ölvunar eða ölv- unartengdrar háttsemi. Þessi fjöldi telst „eðlilegur", en aðfaranótt laugardags þurfti hins vegar „einungis" að vista 8 manns í fanga- geymslunum og þar af voru 3 þeirra vistaðir fyrir lög- reglu annars umdæmis. Af 20 óskuðu 4 gistingar af sjálfsdáðum. Á síðasta ári voru skráðar 5.122 vistanir í fangageymslum; 4.738 karlar og 384 konur. Árið 1990 voru vistanirnar alls 5.526 taisins. Þeim hefur fækkað jafnt og þétt undan- farin ár, en það er stefna lögreglunnar að vista ekki fólk í fangageymslunum nema brýna nauðsyn beri tii. Eldur kom upp í þvotta- vél í íbúð í Bökkunum á föstudagskvöld. Slökkvilið- inu tókst að ráða niðurlög- um eldsins, en í ljós kom að allt of sterkt öryggi hafði verið sett á þá grein raf- magnstöfiunnar, sem þvottavélin var tengd inn á. Rafmagnseftirlitið var kallað á staðinn. Aðfaranótt sunnudags var símasjálfsala í veitinga- húsi við Laugaveg stolið. Sjálfsalinn, sem skrúfaður hafði verið á borð, er rauður og svartur að lit. Ef einhver hefur vaknað með slíkan síma í fanginu um morgun- inn eða á erfitt með að gera sér grein fyrir hvernig hann komst í hendur hans er hann beðinn að hafa sam- band við lögregluna. Á sunnudag var 19 ára ökumaður stöðvaður eftir að hafa ekið ógætilega og láðst að gefa stefnumerki. I ljós kom að hann hafði gleymt að setja á sig örygg- isbeltið, auk þess sem gildis- tími ökuskírteinis hafði runnið út um mitt síðasta ár. Gildistími ökuskírteinis- ins segir til um það hvort viðkomandi hafi gild öku- réttindi og eftir að hann er útrunninn er litið svo á að hann sé ökuréttindalaus. Ef réttindin eru ekki endurnýjuð innan árs þarf viðkomandi að fara í öku- próf vilji hann öðlast þau að nýju. Tveir 16 ára drengir voru handteknir aðfaranótt laug- ardags grunaðir um að hafa brotið rúður í húsi í vestur- bænum. Báðir höfðu þeir verið í „partý“ þar skammt frá og drukkið áfengi. Ann- ar drengjanna viðurkenndi rúðubrotin. Ökumaður á bifhjóli var sviptur ökuréttindum að kvöldi laugardags eftir að hafa mælst á yfir 120 km hraða á Reykjanesbraut við Blesugróf. Hann reyndi að stinga lögregluna af, en komst skammt áður en henni tókst að grípa í hnakkadrambið á honum. Bifhjólið var númerslaust vegna þess að eigandinn hafði ekki haft efni á að borga af því lögboðnar tryggingar. Á sunnudag var tilkynnt um fólk með falsaða ávísun á gistiheimili. Fókið var handtekið og fært á lög- reglustöðina. Við leit á því fundust m.a. tvær notaðar sprautur ásamt fleiri áhöld- um. Þá var maður handtek- inn á Laugavegi með stolna töku, en sá hefur komið við sögu í tengslum við fíkni- efnamál. Á sunnudagsmorgun var tilkynnt um að þijár álftir hefðu fipast á flugi vegna roksins og lent á húsi við Birkimel. Tvær álftanna sluppu með skrekkinn en ein drapst. Álftin var merkt og var merkinu komið til hlutaðeigandi aðila. Skömmu eftir hádegi á sunnudag féll aurskriða á Vesturlandsveg við Hvammsvík og lokaðist vegurinn af hennar völdum í um einn og hálfan tíma á meðan verið var að ryója hann. Garðabær: Golfvörur sf. flytja í nýtt húsnæði GOLFVÖRUR SF. sem verið hafa til húsa í Goðatúni 2 í Garðabæ er fiutt í nýtt húsnæði í Lyngási 10, Garðabæ. Goifvörur sf. er umboðs- aðili fyrir mörg golfmerki t.d. Powerbilt, Prosimmon, How- son, Tanaka, Northwestern o.fl. Einnig fyrir Standard, einn stærsta framleiðanda golfvallatækja ásamt Range Servant. Verslunarstjóri er Sveinbjörn Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.