Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1992 í DAG er föstudagur 22. maí, 143. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 10.01 og síðdegisflóð kl. 22.25. Fjara kl. 3.59 og kl. 16.00. Sólarupprás í Rvík kl. 3.50 og sólarlag kl. 22.58. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 5.54. (Almanak Háskóla íslands). Og brauðið sem vér brjót- um, er það ekki samfélag um líkama Krists? (1. Kor.10, 16.-17.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: - 1 flugvél, 5 romsa, 6 rengir, 7 tveir eins, 8 veðurfarið, 11 verkfæri, 12 skólaganga, 14 sár, 16 grenjaði. LÓÐRÉTT: - 1 neita gersamlega, 2 treg, 3 for, 4 samningabrail, 7 rösk, 9 vætlar, 10 kvendýr, 13 mólendi, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: -1 dormar, 5 jó, 6 gróð- ur, 9 sól, 10 Na, 11 bs, 12 eir, 13 rani, 15 áma, 17 næðing. LÓÐRÉTT: - 1 dagsbrún, 2 rjól, 3 móð, 4 rýrari, 7 rósa, 8 uni, 12 eimi, 14 náð, 16 an. FRÉTTIR FÉLAGSVIST á vegum Fé- lags eldri borgara í Kópavogi verður spiluð í kvöld kl. 20.30 að Auðbrekku 25. Síðan verð- ur dansað. ÁRNAÐ HEILLA Q^\ára afmæli. í dag, 22. J maí, er níræður sr. Jón Ólafsson, fyrrverandi prófastur í Holti, Onundar- firði, Suðurgötu 72, Hafnar- firði. Hann er í dag staddur á heimili dóttur sinnar í Fagraholti 9, ísafírði. Qnára afmæli. í dag, 22. OU þ.m., er áttræður Vigfús Sigurðsson, húsa- smíðameistari, Kletta- hrauni 10, Hafnarfirði. Kona hans er Ásta Júníus- dóttir. Þau eru að heiman. 24. þ.m., er fímmtugur Garð- ar Erlendsson, Giljaseli 1, Rvík, framkvæmdastjóri hlutafélagsins Blikk & stál. Kona hans er Ragnhildur E. Ágústsdóttir bankaritari. Þau taka á móti gestum á morg- un, laugardag í Oddfellow- húsinu, Vonarstræti, kl. 16-18. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1849 fór fram „Norðurreið Skagfírð- inga“. SKAGFIRSKA söngsveitin. Félagar, núverandi og fyrr- verandi, ætla að taka þátt í vígsluhátíðinni í nýju félags- heimili Skagfírðingafélagsins sem þar verður í kvöld kl. 20-22. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Á sunnudaginn kemur er ráðgerð ökuferð um Bláfjallasvæðið og komið verður við í Skíðaskálanum í Hveradölum og drukkið kaffi. Lagt verður af stað frá Fann- borg 1 kl. 13.30 og frá Sunnu- hlíð kl. 13.40. LAUGARDAGSGANGA Hana nú í Kópavogi leggur af stað kl. 10 frá Fannborg 4. Molakaffi. FÉLAG eldri borgara. Á morgun kl. 10 leggja Göngu- Hrólfar af stað úr Risinu kl. 10. H AND A VINNU SÝNIN G- AR á vegum Félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkurborg verða nú um helgina á þessum félags/þjónustumiðstöðvum: Aflagranda 40, í Gerðubergi, í Bólstaðarhlíð, Norðurbrún, Hvassaleiti, Lönguhlíð, Vest- urgötu og Seljahlíð. GERÐUBERG. í dag er fótsnyrtingartími og spilað. Engin handavinna. ÓHÁÐI söfnuðurinn, kven- félagið. Kvöldferð verður far- in 25. þ.m. og verður lagt af stað frá Kirkjubæ kl. 19.30. KIRKJUSTARF_______ LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. AÐVENTSÖFNUÐIR Aðventkirkjan: Biblíurann- sókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Davíð Ólafsson. Keflavík: Biblíu- rannsókn kl. 10.00 og guðs- þjónusta kl. 11.15. Ræðu- maður Kristinn Ólafsson. Hlíðardalsskóli: Biblíurann- sókn kl. 10.00 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Vest- mannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Hafnarfirði: Samkoma kl. 10.00. Ræðu- maður Bjarni Sigurðsson. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjamarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfírði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólval- lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel- foss, Austurvegi 44. Grundar- fírði: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðar- túni 3. ísafirði: Urður Ólafs- dóttir, Brautarholti 3. Árnes- hreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkróki: Mar- grét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 á Akureyri. Kwöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 22. maí til 28. mai, að báðum dögum meðtöldum er í Háalertis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk . þess er Vesturbaejar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan I Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt aUan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn m'ænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veítir upptýsingar á miövikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælmgar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitatans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvennai Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kf. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Ak/anes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga H. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, T/arnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhrínginn, ætlaö born- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og f íkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga k|. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vmalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku I Breiðhofti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöltífréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum U. 12.15 á virkum dögum er þællinum „Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz. Að lcknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeíldin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 15-18. Feðra- og syslkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaftadeild: Sunnudaga kj. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknarlimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalínn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búftir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alfa daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðirtí'Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- husið: Heimsóknartimi afla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00-8 00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um utibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerftubcrgi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. Id. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aftalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Söguslundir fyrir böm: Aftalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýníng til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnift á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveítu Reykjavíkur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 31. þ.m. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfírði: Lokaö til 6. júni. Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir i Reykjavilc Laugardalslaug: Lokaft vegna viðgerftar m.m. dagana 25. maí til og með 27. mai. Opnar aftur 28. mai. Þessir sundstaöir: Vesturbæjarlaug og Breið- hohslaug eru opnir sem hér segir Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundholl Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö I laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, taugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opm mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.