Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1992 33 isskort. Þessi saga er svo lýsandi fyrir Jóa sjálfan. Ekki einasta að engu væri hent, allt nýtt, bæði stórt og smátt, heldur voru allir hlutir svo haganlega og listavel gerðir að maður gat á stundum haldið að brögð væru í'táfli. Þótt sumarbú- staðurinn sé að sjálfsögðu vitnis- burður um Jóa er kóróna sköpunar- verksins þó bíllinn. Þessi glæsti jeppi sem hvorki ryð né mölur fékk grandað í höndunum á Jóa. „Það er eins og tíminn hafi staðið í stað í áratugi þegar maður sér Jennýju og Jóa á rússanum," sagði skóla- bróðir minn eitt sinn. Fínpússaður, aldrei svo mikið sem rispa á lakk- inu og stundum trónaði montskófla uppi á þaki. Svo var hann Jói náttúrulega afi barnanna okkar. „Hann sem var alltaf að gefa mér ópal,“ kjökraði Vala mín 8 ára þegar hún heyrði um andlát Jóa afa. Sjálfsagt hugs- aði hún eins og ég um stundirnar fyrir austan þegar hún elti hann á röndum, „hjálpandi“ afa við að mála girðinguna, draga fánann að húni, setja vatnsdæluna í gang eða gefa andafjölskyldunni brauð. Og svo bjó hann til bú handa krökkun- um — úr gömlum spýtum og plönk- um að sjálfsögðu — og fékk að launum rausnarleg kaffiboð með drullukökum skreyttum fíflum og sóleyjum. Jói var enginn barnakarl í venjulegum skilningi. Hann var ekki af þeirri gerð sem les bækur eða rær fram í gráðið með krílin. Hann bara var, stússaði og vann, og þau bara hændust að honum, þessu tilgerðarlausa, yfirlætislausa fasi, einlægni og stundum svolítið hryssingslegum en glettnislegum tilsvörum. Og ekki kunni hann töluna yfir barnabörnin, hvað þá nöfn eða aldur. Hjá ftjósömum stjúpdætrum í Gautaborg gat verið erfítt að henda reiður á hver var hvað og hvur var hvers. Jói hafði haldið drjúga stund á litlu Nínu Jennýju í jólaboðinu okkar og vel farið á með þeim. Sífeljt bættist við barnaskarann í húsinu hennar Aldísar, Sigrún birtist með sín fjög- ur, Áróra með Alexöndru, fyrsta langömmubarnið. Mamma skellir Nínu Jennýju aftur í fangið á Jóa sem þykir greinilega nóg um barna- mergðina og segir grafalvarlegur: „Heyrðu Jenný, hvur á þessa, var hún að koma?“ Núna hlúum við að minningum um góðar stundir, fjöruferðirnar hans með Aldísi, sem var svo lítil í byijun að hann kom henni næstum í pabbastað. Sigrún, sem var svo óendanlega ein að eiga Áróru litlu, þegar Jói kom og færði henni litla hringlu, engin orð, en þeim mun meiri hlýja og stuðningur. í dag hvílir sorg og tregi yfir Einarsstöð- um. Skjaldbreið grætur höfugum tárum. Þingvallasveit er aðeins svipur hjá sjón. Við erum mörg sem syrgjum einlægan og græskulaus- an mann, sem var svo sterkur og traustur í öllum sínum veikleika. Megi stjúpfaðir minn hvíla í friði. Þorgerður Einarsdóttir, 10^ Verðfrákr. 17.511 Verðfrá kr. 20.921 -SUMARTILBOÐ Hér er aóeins smá sýnishorn Hæstu daoa jetur Jú gert reyfarakaup - Viú leysum þín heimilistækjamál 0 Kæliskápar - Kæli/frystlskápar - Frystiskápar - Frystikistur Gerð Heiti Kælir Frystir HxBxD Lista- Afborg.- Staögr.- Lýsing litrar lítror sm verð kr. verð kr. vert kr. ZI-9243 Kæliskópur til Innb. 240 18 122 x 56 x 55 56.375 53.556 49.610 Z-616/12 Kæli/frystiskúpur — 2 pressur 160 124 166 x 54 x 60 83.272 79.108 73.279 Z-6141 Kæliskúpur 140 6 85 x 49 x 57 33.723 32.037 29.676 Z-621/15 Kæliskúpur m/2 hurðum 197 153 185 x 60 x 60 91.608 87.028 80.615 Z-6165 Kæliskópur 160 85 x 55 x 57 41.873 39.779 36.848 Z-622SBS Somb. kæli-/frystiskópur 128 52 82 x 90 x 60 75.867 72.074 66.762 Z-614/4 Kæli/frystiskápur 140 40 122 x 50 x 60 47.242 44.880 41.573 Z-618/8 Kæli/frystiskápur 180 80 140 x 55 x 60 59.929 56.933 52.738 Z-619/4 Kæli/frystiskópur 190 40 142 x 53 x 60 53.433 50.761 47.021 Z-620VF Frystiskópur 200 125 x 55 x 57 61.118 58.062 53.784 Z-622/9 Kæli/frystiskápur 220 100 175 x 60 x 60 79.722 75.736 70.155 Z-6235C Kæliskápur 240 125 x 55 x 57 51.167 48.609 45.027 Z-300H Frystikista 271 85 x 92 x 65 46.579 44.249 40.989 Z-400H Frystikista 398 85 x 126 x 65 55.899 53.104 49.191 Eldavélar - Eldavélasett - Stakir ofnar — Helluborð Gerð Heiti Fjöldi Stærð HxBxD Listo- Afboru- Stdgr,- Lýsing hellna ofns 1. sm verð kr. vert ki. vert kr. BNW-31 Innb. ofn m/bl., hvítur 65 59 x 59 x 55 39.132 35.219 33.262 Z-944IB Helluborð, 4 hroðsuðuhellur 4 4x58x51 28.219 25.397 23.986 EMS 600. 13W Helluborð m/rofa 4 4x77x51 24.290 23.076 21.861 EEB-610-W Innb. ofn m/bl. 63 59 x 59 x 55 42.822 40.681 38.540 EKS600.00W Keromik helluborð m/rofum 4 4x58x51 40.836 38.794 36.752 EH-540-WN Eldovél frístandandi 4 58 85 x 50 x 60 41.517 39.441 37.365 EH-640-WN Eldavél frlstandandi 4 65 85 x 60 x 60 47.351 44.983 42.616 A 40 B Rofho eldovél 2jo áb. 4 63 85 x 60 x 60 54.702 51.967 49.232 Þvottavélar — Þurrkarar — Uppbvottavélar — Þeytlvindur Gerð Z-700 x G ZF-840 ZF-1240 ZD-100C ZD-320 Z-710 ZW-1067 ID-5020W Heiti Fjöldi Vindu- H X B x 0 Listo- Afkaig.- Stiðgr.- lýsing volk. hroði sm verð kr. verð kr. vert kr. Þvoftovél 16 700 85 X 60 X 60 59.653 56.670 53.688 Þvottovél 18 800 85 X 60 X 60 65.077 61.823 58.569 Þvottovél 18 85 X 60 X 60 81.287 77.223 73.158 Þurrkori 120 mín 85 X 60 X 60 35.504 33.729 31.954 Þurrkari m/rakoskynjoro 85 X 60 X 60 55.262 52.499 49.736 Þeytivindo 1400 19.561 18.583 17.605 Uppþvottovél hvít 12 p. 4 85 X 60 X 60 61.928 58.832 55.735 Uppþvottavél innb. 12 p. 7 85 X 60 X 60 63.288 60.124 56.959 Þvottavélarnar eru með ryðfríum belg og tromlu. Örbylgjuofnar - Eldhusviftur - Ryksugur - Pottar - Pönnur - 0. fl. Útsöluverð er miðað við staðgreiðslu. Opið er sem hér segir: Laugardaga frá kl. 9.00 til kl og frá kl. 10.00 til kl. 13.00 í Reykjavík. Alla virka daga til kl. 18.00. Frí tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. Okkar frábæru greiðslukjör! 16.00 « Hafnarfirði Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar í alit að 12 mánuði. F Verð frá kr. 9.559 Verslun Rafho, Lækjorgötu 22, Hafnarfirói, sími 50022. Borgartúni 26, Reykjavík, sími 620100. 20% afsl. af pottum og pönnum cjUllJ u/u Gasgrill Kr. 14.990.- Plastsfóll lr \ v T.895.J jj ©g á I Ig/ / jorksve/ii Plastborb i Kr. 2.915.- Sólstóll m. dýnui Kr. 5.995.- r' \ \ 'i ffWi JllWv Ííé / Klappstóll | Grill | Grillkol 2.2 kgi éj Kr. 1.695.-1 Kr. 3.955.-1 Kr. 198.- L ^UtýMIKIieURDUR við Sund PSTAÐUR í Mjódd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.