Morgunblaðið - 03.06.1992, Page 6

Morgunblaðið - 03.06.1992, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ U7VARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur um nágrannavið Ramsay-stræti. 17.30 ► Trúðurinn Bósó.Teiknim. 17.35 ► Bibl- fusögur. Teiknimynd. 18.00 ► Um- hverfis jörð- ina.Teikni-' myndaflokkur eftirJules Verne. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur með öllu því nýjasta í tónlistarheim- inum. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Mynd um 21.50 ► Saga úr þorpi. Kínversk þíómynd 23.00 ► Ellefufréttir. Staupasteinn og veður. kortagerð á Islandi á fyrri öldum og til okkar frá 1987 byggð á sögu eftir Gu Hua. Mynd- 23.10 ► Saga úr þorpi-framhald. Myndin hlaut einn- (24:26). tíma. Sjá kynningu í dagskrárblaði. in gerist á tímum menningarbyltingarinnar ig fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary Bandarískur 20.50 ► Ferð án enda. Dagsbrún mann- og í henni er sögð átakasaga um baráttu ÍTékkóslóvakíu. Leikstjóri erXie Jin. Þýðandi er Ragnar gamanmynda- kyns. Bandarísk heimildarmynd um uppruna einstaklinga við óviðráðanlegt kerfi. Myndin Baldursson. flokkur. mannkyns. Þýðandi: Jón 0. Édwald. vartilnefnd til Óskarsverðlauna á sínum tíma. 24.15 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Bfla- 20.40 ► Skólalíf f Ölpunum 21.35 ► Ógnir um óttu- 22.25 ► 22.50 ► í 23.15 ► Frumsýningarkvöld (Opening Fréttirog veðurfrh. sport. Sýntfrá (Alpine Academy( (1:12). Hér bil (MidnightCaller) Tíska. Sumar- Ijósaskiptun- Night). Bresk sakamálamynd gerð eftir Glóðarrallýinu segirfrá hópi unglinga sem eru (1:23). Framhaldsþáttur og hausttískan um(Twilight sögu Ngaio Marsþ. Myndin er bönnuð sem fram fór saman í heimavistarskóla. um útvarpsmanninn Jack í ár. Zone)(6:10). börnum. 30. maísl. Fylgst er með ævintýrum þeirra, Killian sem lendir í ýms- Óraunverulegur 0.50 ► Dagskrárlok. ástumog sorgum. um ævintýrum. myndaflokkur. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1..- Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. Menningarlífið um víða veröld. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra best" eftir Heiðdísi Norðfjörð. Höfundur les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtiyggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 -16.00 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Nætur- vakt" eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrít í fimm þáttum, Þriðji þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Stefán Jónsson, Ingvar Sigurðsson og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Kristínar Dahlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les (8). 14.30 Miðdegistónlist eftir Johannes Brahms. - Fiðlusónata númer 2 i A-dur ópus 100, Nadja Salerno-Sonnenberg leikur á fiðlu og Cecile Licad á pianó. — Millispil númer 3 í cís-moll ópus 118. Idil Biret leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi samtima- manns. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn — íslendingar I „au pair“-störf- um erlendis. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (3). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðfærasafnið. 20.30 Mótorhjól i umferðinni. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Áður útvarpað i þáttaröðinni (dagsins önn 27. maí.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu i Paris i maí í vor. Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Lokaþáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstalir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur- Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin um stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dags- ins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Undankeppni heimsmeistaramótsins. í knatt- spyrnu: Ungverjaland — Island. Ingólfur Hannes- son lýsir leiknum frá Nep-leikvangingum i Búda- pest. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8,00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (ÚWarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 i dagsins önn - íslendingar í „au pair“-störf- um erlendis. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum. (Endurtekið frá kvöldinu áður.) Sjónvarpið: íslendingar leika gegn Ungveijum 1752 Sjónvarpið verður með beina útsendingu frá leik íslendinga 30 og Ungverja á Nep-leikvanginum í Búdapest klukkan 17.30 í dag. Þetta er annar leikur íslenska liðsins í sínum riðli í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en úrslitakeppn- in fer fram í Bandaríkjunum árið 1994. Með Islendingum í riðli eru auk Ungverja, Lúxemborgarar, Samveldismenn, Júgóslavar og Grikk- ir. Að þessum leik loknum verður ekki leikið aftur í undankeppninni fyrr en í haust. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Elsa Valsdöttir. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 islandsdeildin. fslensk dægurlög. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, kveðjur. 22.00 Vítt og breitt. Umsjón Jóhannes Krsitjánsson. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45 í umsjón Snorra Óskarssonar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn, Sriórri Óskarsson (endurtekið). Maður kemur...? Undarlegir straumar berast stundum inn í vinnuherberg- ið. Þannig fjallar pistillinn ósjaldan um efni sem er efst á baugi þann daginn í miðlunum án þess að fjöl- miðlarýnir hafi haft hugmynd um hvernig vindar blésu. En svona eru hinir ósýnilegu straumar er opna svo margar dyr. Slíkar dyr opnuð- ust í fyrrakveld er rýnir horfði á þriðja þátt íslands á krossgötum en þáttaröðin er sýnd á Stöð 2. í þeim þætti var einmitt fjallað um EES/EB-samningana sem undirrit- aður fjallaði um í gærdagspistli en í þeim pistli var hvatt til þess að sjónvarpsmenn gæfu þessum miklu samningum gaum í vönduðum þátt- um í anda Islands á krossgötum. Rýnir hvatti reyndar til þess að málið væri krufið á markvissari hátt en í fyrrgreindum þáttum, m.a. með fréttaskýringainnskotum. En aðferðin sem beitt er í íslandi á krossgötum er býsna handhæg þegar menn vilja skoða svona um- fangsmikla samninga frá ýmsum hliðum. NógkomiÖ? Spaugstofumenn hafa gjarnan brugðið upp spegli þar sem lands- menn hafa getað skoðað ráðamenn og aðra frægðarmenn samfélagsins ogþar með eigin spegilmynd. Marg- ir þættir Spaugstofunnar voru bráð- fyndnir og snilldarleg voru gervin til dæmis er Pálmi brá sér í hlut- verk ýmissa ráðherra og menning- arforkólfa. En í lokaþáttunum var nokkuð dregið af þeim Spaugstofu- mönnum. Nema það sé dregið af þjóðinni í þessum langvarandi þrengingum sem sér reyndar ekki fyrir endann á? Undirritaður er annars þeirrar skoðunar að það hafi verið rétt ákvörðun hjá þeim Spaugstofu- mönnum að hætta starfsemi. Best er að hætta hveijum leik þá hæst stendur. En það er ekki þar með sagt að þeir Spaugstofumenn eigi að fara í eilífðarútlegð þótt hinn eini sanni Spaugstofuandi verði seint endurvakinn. Undirritaður er sannfærður um að það er mögulegt að endurlífga þættina í nýju formi ef snjallir handritshöfundar taka höndum saman um að semja nýja þáttaröð. Pálmi er ómissandi í slíkum þáttum sem eftirherma og líka væri notalegt að hafa fleiri Spaugstofumenn innanborðs en samt óþarfi að notast við gömlu persónurnar. Mestu skiptir að spegla samfélagið og herma eftir þekktum persónum sem eru í sviðs- ljósinu þá stundina. Nýjar leikper- sónur er svo hægt að þróa smám saman líkt og þeir Spaugstofumenn hafa gert. En svona er mannlífið. Menn ná saman stundarkorn og blómstra í ljúfu samstarfi. Svo kem- ur þessi hraglandi sem breytir öllu. En það hafa fleiri stórstjörnur hætt störfum á árinu en þeir Spaugstofu- menn. Carson Johnny Carson, frægasti þátta- stjóri bandarísks sjónvarps, hættur störfum. Carson náði að tala við 22,000 gesti á þrjátíu ár-a ferli sem er sá lengsti í sögu bandarísks sjónvarps. Það er rnál manna að enginn komist með tærn- ar þar sem Carson hafði hælana (30 milljarða króna auglýsingatekjur á seinasta ári) en samt var þessi maður svo undarlega fjarlægur. Þannig lýsir Peter Bart, aðalrit- stjóri Variety, Carson, í pistli sem birtist 18. maí sl.', sem afar öguðum náunga er leið ekkert baktjalda- makk og stjórnaði með ískaldri ró og stálvilja. Bart segist hafa borðað nokkrum sinnum með Carson en aldrei munað stakt orð af samræð- um þeirra næsta morgun. Samt virðast menn sammála um að eng- inn komi í stað Johnny Carsons. Hann var kjölfestan í sjónvarpsdag- skránni. Ólafur M. Jóhannesson 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24i BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. F(éttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. (þróttafréttir kl. 13, Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrfmur ólafsson. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason, 19.00 Halldór Baokman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón- list fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson.. 19.00 Karl Lúðvíksson. 23.00 Samlíf kynjanna. Inger Schiöth. 24.00 Karl Lúðviksson. 1.00 Næturdagskrá. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Bjórn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin, Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.