Morgunblaðið - 03.06.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.06.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992 í DAG er miðvikudagur 3. júní, 155. dagur ársins 1992. Árdegisflóð kl. 17.46 og síðdegisflóð kl. 20.08. Fjara kl. 1.41 og kl. 13.52. Sólarupprás í Rvík kl. 3.17 og sólarlag kl. 23.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri. Almanak Háskólans). Þvi' að orð Drottins er áreiðanlegt og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. (Sálm. 33). 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 11 13 14 ■ ■ " ■ 17 LÁRÉ TT: sjáll stæði r, 5 □ reisla, 6 kvendýrið, 9 mólendis, 10 sér- hljóðar, 11 rómversk tala, 12 sjór, 13 ilma, 15 borði, 17 pestin. LÓÐRÉTT: 1 geranda, 2 viður- kenna, 3 sjávardýrs, 4 lítill poki, 7 kyrrðin, 8 spil, 12 höfuðfat, 14 megna, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 kvöl, 5 róma, 6 Inga, 7 fa, 8 lómur, 11 il, 12 tær, 14 naga, 16 gránar. LOÐRÉTT: 1 kviðling, 2 örgum, 3 lóa, 4 bana, 7 fræ, 9 ólar, 10 utan, 13 rýr, 15 gá. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, ARNAÐ HEILLA Q fTára afmæli. í dag, 3. Ou þ.m., er 85 ára Leif- ur Eiríksson, fyrrum kenn- ari, Fannborg 1, Kópavogi. Hann er að heiman. Jensen frá Eskifirði, Gaukshólum 2, Rvík. Hún ólst upp hjá Þórólfí Beck og konu hans Þóru Kemp á Framnesi við Reyðarfjþrð. Eiginmaður hennar var ísak M. Jónsson bakarameistari sem lést 1989. Hún tekur á móti gestum á Hótel Holiday Inn kl. 17-20 í dag, afmælis- daginn. H. Pálsson útgerðarmaður Efstahrauni 34, Grindavík. Kona hans er Margrét Sig- hvatsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 í dag, afmælisdaginn. Rafn Hjaltalín, Vanabyggð 1, Akureyri. Kona hans er Sigrún Hjaltalín. Þau taka á móti gestum í Hamri, félags- heimili Þórs, kl. 17-19, í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR________________ í fyrrinótt fór hitinn niður í frostmark uppi á hálend- inu, en á láglendinu var minnstur hiti austur í Norð- urhjáleigu, tvö stig. Nóttin var svona í svalara lagi, líka í Rvík, fjögur stig í rign- ingu. Mest úrkoma mældist á Vatnsskarðshólum, 7 mm. Frostið fer nú óðum lækk- andi vestur í Iqaluit og var fjögur stig snemma í gær- morgun og þá var það tvö stig í Nuuk. Hitinn var á bilinu 11 til 17 stig í Þránd- heimi, Sundsval og Vaasa snemma í gærmorgun. ÞENNAN dag árið 1937 var stofnað Flugfélag Akureyrar og þar með lagður grundvöll- ur að Flugfélagi íslands sem svo hét og var forveri Flug- leiða. Þennan dag 1980 var Kennarasamband íslands stofnað. ÞJÓÐFRÆÐAFÉLAGIÐ heldur aðalfund á morgun, fimmtudag, í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskól- ans, kl. 17. Að loknum fund- arstörfum flytur Jón Hnefill Aðalsteinsson erindi um Sig- fús Sjgfússon þjóðsagnasafn- ara. Á hausti komanda kemur út síðasta bindið í þjóðsagna- safni hans á vegum Bókaút- gáfunnar Þjóðsögu. Fundur- inn og erindi Jóns Hnefils er öllum opið. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ efnir til spilakvölds, félags- vistar, í Húnabúð í kvöld kl. 20.30. BRÚÐUBÍLLINN kemur á gæsluleikvöllinn við Arnar- bakka kl. 10 í dag, 3. júní, og í Hallargarðinn kemur bíllinn kl. 14. FÉLAG ELDRI borgara. Margrét Thoroddsen verður til viðtals í Risinu á fimmtu- dag. Panta þarf viðtal á skrif- stofu félagsins. GERÐUBERG, félags- og þjónustumiðstöð. Verslunar- ferð verður farin í dag kl. 10. Á morgun kl. 14.30 er tónlist- arkynning. Sigurður Björns- son kynnir íslenska og er- lenda tónlist flutta af Láru Rafnsdóttur, píanó, Ingi- björgu Marteinsdóttur sópr- ansöngkonu og Eiríki Erni Pálssyni, trompet. Á föstudag kl. 13 verður spiluð félagsvist í Stað kl. 14. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. LAUGARNESKIRKJA: Bjöllukór kirkjunnar heldur tónleika annað kvöld, fimmtudag, kl. 20. Stjórnandi Ronald V. Turner. NESKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13-17 og fótsnyrting á sama tíma. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. KIRKJUSTARF DÓMKIRK J AN: Hádegis- bænir kl. 12.10 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 1K NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- ’ dórsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Svanur til veiða. Freyja kom inn tii löndunar. Þá fór Kyndill á ströndina. Þýska rannsóknaskipið Met- eor kom. í dag eru væntanleg að utan Jökulfell og Bakka- foss. Stuðlafoss er væntan- legur af ströndinni. Málverk „særöi blygöunarkennd fólks" í Ráðhúsinu: Nakinn sjávarguð fjarlægður HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Arnar kom inn til löndunar í gær. Reyndu að halda þig að hafmeyjunum, naglinn þinn...! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. maí-4. júní, að báöum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, ÁHtamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan I Reykjavfk: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i sknsvara 18888. Óncmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimitislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjáfp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapötek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - frnmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Kefiavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudagaki. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið alian sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshúsains. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðtslegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfm: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-aamtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. ( Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. , Unglingaheimili rikisins, aöstoð viö unglingá og foreldra þeirrá, s. 689270/31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23 511 kvökJ. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku f Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skólafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, iaugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju: Daglega tíl Evrópu: Hédeg- isfréttir kl. 12.15 i 15770 og 13830 kHz. Kvöidfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amerftu: Hádegisfréttir kJ. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hódegisfréttum ki. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in* útvarpaöá 15770 kHz. Aöloknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlrt yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeiklin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilitaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilauverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keftavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeikJ og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s, 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útiánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú vefttar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústsössafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, iaugard. kl. 13-16. Aðaltafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handrhasýning tii 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókas8fniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavíkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. J 3.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjðminjasafn islands, Hafnarfirði: Lokaö til 6. júni. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eai opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. HcJg- ar: 9-15.30. Varmáriaug I Mosfellsaveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Kefiavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga U. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.