Morgunblaðið - 03.06.1992, Page 9

Morgunblaðið - 03.06.1992, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992 Danskí sírkusinn Arena til landsins DANSKI sirkusinn Arena kemur til landsins 11. júní nk. Að þessu sinni mun sirkusinn fara í hring- ferð um landið og sýna á 17 stöð- um. Samtals koma 40 listamenn og aðstoðarmenn þeirra með sirkusn- um og kemur þetta fólk frá 11 lönd- um þ.e. frá Danmörku, Sviss, Ital- íu, Þýskalandi, Frakklandi, Argent- ínu, írlandi, Ástralíu, Bretlandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu. Þetta er í sjötta skipti sem sirkus- inn kemur til landsins á vegum Jörundar Guðmundssonar. Frumsýning sirkusins í Reykja- vík verður á sjómannadaginn, 14. júní kl. 15. Sýningar sirkusins eru kl. 20 virka daga. Laugardaga og sunnudaga eru sýningar kl. 15 og 20. (Fréttatilkynning) Góí> ávöxtun meb traustum ríkisverbbréfum í þrjá áratugi hafa ríkisverðbréf verið besti kosturinn fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé sitt á fullkomlega öruggan hátt. Spariskírteini ríkissjóbs Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru með 5 og 10 ára lánstíma og henta þeim sem vilja tryggja sér góða vexti í langan tíma. Spariskírteinin eru skráð á Verðbréfaþingi íslands og auðvelt er að selja þau á lánstímanum. Ríkisvíxlar Góð leið fyrir þá sem eru á milli fjárfestinga og þurfa að ávaxta fé í skamman tíma á öruggan og arðbæran hátt. Lánstími ríkisvíxla er 45-120 dagar og lágmarksfjárhæð þeirra er 500.000 kr. Útjaðar Evrópu „Þetta er útjaðar Evr- ópu. Svo mikill útjaðar að við urðum fegnir er við sáum manneskju hreyfa sig úti í hinum bitra, kalda vorvindi. Það var [Gunnar] Kristjáns- son að ganga frá hestun- um. — Hver er þín skoðun á íslandi og Evrópu, af- stöðunni til Evrópu- bandalagsins? Eftir að hafa búið sig undir að íslenskir afdala- bændur væru jafn blendnir í afstöðunni til EB og meirihluti norskra starfsbræðra sinna kem- ur svar hans á óvart - Ég er hlynntur EB. Evrópubandalagið er mikilvægasti friðarþátt- urinn í okkar heimshluta. Það er fyrst og fremst friðarhugsjónin sem ræð- ur skoðunum mín. Frið- urinn styrkist þegar löndin tengjast náið sam- an efnahagslega. - En hafa íslenskir bændur einhvem hag af EB? - Ég er bóndi en líka prestur, segir KrLstjáns- son og bendir á litla guðs- húsið i nokkur hundmð metra Ijarlægð. - Nei, ég sé enga sérstaka kosti fyrir íslendinga innan EB, en ég sé heldur enga sérstaka galla. Um slíkt getur maður ekkert full- yrt fyrr en búið er að semja um skilyrðin fyrir aðild.“ Dýrið í Opin- berunarbók- inni Síðar í greininni segir: „Það em ekki margir í Kjósinni sem líta EB sömu augum og prestur- inn þeirra. Fólk verður hins vegar alltaf upp- teknara af því að ræða um þróunina í Evrópu. PEDCRSCN |M0| En islandsk EF-TILHENGER Ugjestmidt, lorbiást og sá langt vekk fra resten av Europa at Brussel og EF ikke er det larste man tenker pá. Reykjavik, ihuga europeer Men han innrommer gjerne at han ikke er representativ Kjósin og EB Norska dagblaðið Aftenposten hefur að undanförnu birt nokkrar greinar um ís- land og afstöðuna til Evrópubandalags- ins. í einni greininni, sem ber yfirskriftina íslenskur EB-sinni, er m.a. rætt við Gunn- ar Kristjánsson, prest í Kjós. í inngangi greinarinnar segir að Kjósin sé óárenni- legur og vindbarinn staður og það langt frá Evrópu að Brussel og EB séu ekki það fyrsta sem manni detti í hug. Hins vegar sé Gunnar mikill Evrópusinni þó að hann viðurkenni að hann sé ekki dæmigerður fyrir skoðanir sveitunga sinna. Hún kemur jafnvel við fólki á sögueyjunni lengst úti í Atlantshafi. - Síðasta laugardag var ég í sextugsafmæli hjá einum heista merkis- manni sveitarinnar. Þar vom komnir saman margir bændur, því hér búa í stórum dráttum ein- ungis bændur. Umræð- urnar fóm að snúast um EB og EES — ef mig misminnir ekki þá var það kannski ég sem beindi þeim inn á þá brauL Nágrannar minir em miklir efasemdar- menn í þessum efnum. Þeir em ipjög upþteknir af sjálfstæði íslands en alls ekki af samvinnu við önnur lönd. Eiginlega skortir þá áhuga á al- þjóðamálum. _ Eins og stendur vita Islendingar allt of lítið um EB, já, við vitum eiginlega allt of lítdð um heiminn i heild sinni. Nú er rætt um að land- ið eigi að segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu vegna þess að ákvarðanir þar stríða gegn hags- munum íslands. Þegar eitthvað gengur ekki okkur í hag eigum við það til að einangra okk- ur, segir presturinn þar sem hann opnar kirkju- hurðina til að sína okkur guðshúsið sitt... Klerkur- inn Kristjánsson er eng- inn „evró-ofsatrúarmað- ur“. Hann ræðir á róleg- an og yfirvegaðan hátt um alþjóðlega samvinnu og nefnir enn og aftur að EB sé mikilvægasti friðarþátturinn í Evrópu í dag. -1 alþjóðlegri samvinnu má maður ekki bara hugsa um hvað maður getur borið sjálf- ur úr býtum, maður verð- ur lika að gera sér grein fyrir því að maður verði að leggja eitthvað af mörkum, leggur hann áherslu á. Við skýrum honum frá kristnum Norðmönnum sem óttast kaþólikkana í EB og líta á bandalagið sem dýrið í Opinberunar- bókinni. Þá hristir Krist- jánsson rólega höfuðið. - Ég er ekki hræddur við kaþólikkana — þó að við mótmælendur séum auðvitað skörinni betri, segir hann og brosir á tvíræðan hátt.“ Eriendar fjár- festingar æskilegar Síðar segir í grein Aftenposteir. En ber íslendingum að sækja um aðild að EB? - Nei, ekki endilega. En við verðum að spyija okkur hvort og hvemig þvi dag einn gætum við staðið frammi fyrir því að vilja ganga imi í EB. Kannski yrði það til þess að útlendingar myndu kaupa land hér á íslandi. - Og það væri óæski- leg þróun að útlendingar myndu kaupa upp ís- lenskar jarðir? - Nei. Ég meinti það ekki þannig. Það væri þvert á móti gott ef út- lendingar myndu fjár- festa einhveijar krónum hér hjá okkur, segir klerkurinn í Kjós á sinn rólega hátt.“ Ríkisbréf Eins og ríkisvíxlar eru ríkisbréf hentug leið til skammtímafjárfestinga. Vextir á ríkisbréfum eru breytilegir og taka mið af lánstíma, en hann er frá 3 mánuðum til 3ja ára. Lágmarksfjárhæð ríkisbréfa er 100.000 kr. Viðskipti með traust rtkisverðbréf eru auðveldari en þiggrunar. Hringdu í síma 626040 (grœnt númer 996699) eða 689797 (Kringlan), því hjá okkurgetur þú átt flest öll viðskipti með ríkisverðbréf í gegnum síma. § | ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA - fyrir fólkið í landinu Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 • Kringlunni, sími 91- 689797 Góð ávöxtun • • Orugg eignasamsetning 8 mismunandi sjóðir Ekkert innlausnargjald SNJÖLL LEIÐ TIL AÐ EIGNAST SPARIFÉ! Sjóðsbréf VÍB bera góða ávöxtun, sem eru ánægjuleg tíðindi á tímum lækkandi vaxta. Lögð er áhersla á örugga eignasamsetningu sjóðanna og henta þeir því vel þeim sem vilja ávaxta sparifé án mikillar áhættu. VIB býður upp á 8 mismunandi verðbréfasjóði, þannig að allir ættu að geta fundið sjóð við sitt hæfi. Ekkert innlausnargjald er á Sjóðsbréfum VÍB, heldur er reiknað út kaup- og sölugengi sjóðanna á hverjum degi. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um ávöxtun spariQár og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvarí 6816 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.