Morgunblaðið - 03.06.1992, Síða 30

Morgunblaðið - 03.06.1992, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992 » FLBA R > m ■ r 1 [ 11» T ¥ iU J “ T1 Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 ______________Brids________________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Visa-Bikarkeppnin 1992 2. umferð 1. Björn Dúason, Sandg./Baldur Bjartmarss. Rvík - Ingibergur Guðm. Skagastr./Eirikur Hjalta- son, Rvík. 2. Guðlaugur Sveinsson Rvík. - Guðmundur Ólafs- son, Akranesi. 3. TVB 16 Ólafur H. Ólafss. Rvík. _ - Eskey hf. Gestur Halldórss. Homaf./ Magnús Ólafss. Rvik. 4. Jón St. Kristinss. Stykkish./ Gunnl. Kristjánss. Rvík. - Guðm. H. Sigurðss. Hvammstanga/ Vinir Hafnarfj. Sigurjón Harðars. Hafnarf. 5. Raftog hf. Hjálmar S. Pálsson, Rvík - Roche, Haukur Ingason, Rvík. 6. Sigurður ívarsson, Rvík - Jón Þorvarðarson, Rvík. 7. Óli Þór Kjartansson, Keflavík - Guðmundur Eiriksson, Rvík. 8. Gísli Hafliðason, Rvík. - Eyþór Jónsson, Sandg./ Hlíðakjör, Rúnar Einarsson, Hafnarf. 9. Herðir, Pálmi Kristmannsson, Egilsstöðum - Eðvarð Hallgrimsson, Rvík. 10. Tryggvi Gunnarsson, Akureyri/ Karl G. Karls- son, Sandgerði - Amór Ragnarsson, Garði. 11. Ómar Olgeirsson, Rvík./ Haukur Ámason, Tálknafírði - Suðurlandsvídeó, Aðalsteinn Jörgensen, Rvík./Sproti, Kristján Kristjánsson, Reyðarfírði. 12. Stefanía Skarphéðinsdóttir, Skógum - S. Ár- mann Magnússon, Reykjavík. 13. Bjami R. Brynjólfsson, Sauðárkróki - Esso, Birgir Óm Steingrimsson, Kóp./ VÍB Öm Amþórsson, Reykjavík. 14. Karl Sigurðsson, Hvammst./ Guðjón Stefáns- son, Borgam. RAÐAUGÍ ÝSINGAR - Sigfús Þórðarson, Self./Agnar Öm Arason, Rvík. 15. Málningarþjónustan, Valtýr Pálsson, Self./Ey- firsk Matvæli, Máni Laxdal - Icecon, Guðmundur Guðmundsson, Rvík. 16. Tryggingarmiðstöðin, Sigtrygpr Sigurðsson, Rvík. - Eyjólfur Magnússon, Rvík./Símon Símonar- son, Rvík. Þessa umferð þarf að spila fyrir sunnudaginn 16. ágúst. Sú sveit sem fyrr er upp talin á heima- leik. Vinsamlega munið eftir að tilkynna úrslit til skrifstofu BSÍ. um leið og leikur hefur farið fram. Góða skemmtun! „Au pair“ Bandarísk hjón, búsett nærri Boston, leita að barngóðri stúlku til að gæta tveggja drengja, sex og tíu ára, og til að annast létt heimilisstörf. Viðkomandi verður að vera a.m.k. tvítug, hafa bílpróf og má ekki reykja. Þarf að geta byrjað 1. ágúst og vera í eitt ár. Nánari upplýsingar veitir Margrét í síma 17254 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Kennarar Kennara vantar í almenna kennslu í Hafnar- skóla, Höfn, Hornafirði. Upplýsingarveitir Albert Eymundsson, skóla- stjóri, í síma 97-81148 eða 97-81142. Skólanefnd. íbúð- vinnustofa 100 m2 húsnæði á 2. hæð í Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði, til leigu nú þegar. íbúð eða vinnu- stofa. Upplýsingar á skrifstofu. E. Th. Mathiesen hf., Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Austurstræti - til leigu Til leigu er nú þegar ca 200 fm skrifstofuhæð í góðu lyftuhúsi. Hæðinni má auðveldlega skipta í smærri einingar. Hentar vel fyrir lög- menn - örstutt frá væntanlegu dómhúsi. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Fundarboð Aðalfundur Límtrés hf. verður haldinn í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti, þriðju- daginn 9. júní 1992 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjómannadagshóf Sjómannadagsráð Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar efnir til sjómannadagshófs á Hótel íslandi sunnudagin 14. júní kl. 19.30. Borðapantanir á Hótel íslandi í síma 687111 kl. 13.00-17.00 daglega. Sjómannadagurinn. Laxveiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Hvítá í Árnessýslu, fyrir landi Langholts. Einnig í Reykjadalsá í Borg- arfirði. Upplýsingar í síma 77840 alla virka daga frá kl. 8.00-18.00. Hlutabréf Hlutabréf í HF. Eimskipafélagi íslands að nafnvirði kr. 53.000,- eru til sölu á gengi 4.75. Hugsanlegum tilboðum sé skilað á auglýs- ingadeild Mbl. merktum: „H - 7977“. Trjáplöntur Seljum fallegt birki í mörgum stærðum, ýmsar tegundir trjáa og runna, einnig sumarblóm. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 651242. Opið til kl. 21.00 virka daga, sunnudaga til kl. 18.00. Málverkauppboð Þau verk, sem boðin verða á listmunaupp- boði Gallerís Borgar á Hótel Sögu annað kvöld, verða sýnd í Gallerí Borg við Austur- völl í dag og á morgun milli kl. 12 og 18. BORG Verkamannafélagið Dagsbrún efnir til sumar- ferðar daganna 1.-5. júlí 1992 um Vestfirði. Sætaframboð takmarkað. Staðfestið pöntun og leitið upplýsinga í síma 25633 fyrir 15. júní nk. Stjórnin. Málverk Þessi málverk eru til sölu ef viðunandi tilboð fást: Pétur Friðrik, Þingvellir, olía, 120x90. Valtýr Pétursson, Kaffikanna, olía, 72 x 80. Baltasar, Hestar, vatnslitir, 76 x 56. Þeir sem hafa áhuga að athuga málið nánar leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „M - 7976". Auglýsing um svæðisskipulag í Flóa 2011 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að svæðisskipulagi í Flóa 2011. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi og fyrirhugaða byggð á skipulagstímabilinu í þeim sveitarfélögum, sem aðild eiga að sam- vinnunefnd um svæðisskipulag í Flóa. Tillaga að svæðisskipulagi Flóa 2011 ásamt greinargerð liggur frammi almenningi til sýn- is frá 3. júní 1992 til 15. júlí 1992 og er öllum heimilt að skoða hana á þeim sýningarstað sem þeir kjósa. Oddvitar veita upplýsingar um opnunartíma þar sem ekki er opið á venjulegum skrifstofutíma. Sýningarstaðir eru: 1. Stokkseyrarhreppur, skrifstofu hreppsins. 2. Eyrarbakkahreppur, skrifstofu hreppsins. 3. Selfoss, bæjarskrifstofur. 4. Villingaholtshreppur, í Þjórsárveri. 5. Gaulverjabæjarhreppur, í Félagslundi. 6. Hraungerðishreppur, á skrifstofu oddvita, Túni I. 7. Sandvíkurhreppur, á skrifstofu oddvita, Litlu-Sandvík. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framangreindum stöðum fyrir 29. júlí 1992 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemd innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um svæðisskipulag í Fióa. Skipulagsstjóri ríkisins. Hústil brottflutnings: Suðurgata 40, Hafnarfirði Kauptilboð óskast í timburhúsið í Suðurgötu 40, Hafnarfirði, án lóðarréttinda og skal flytja húsið af lóðinni eigi síðar en 1. september 1992. Húsið verður til sýnis í samráði við Árna Sverrisson, framkvæmdastjóra St. Jósepsspítala, Hafnarfirði. Skriflegum tilboðum skal skila á skrifstofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík, merkt: Útboð 3832/2 fyrir kl. 11.00 þann 15. júní nk., þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. ll\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RÍKISIIMS __________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK__ ¥Verzlunarskóli íslands Innritun 1992-1993 Innritun í nám skólaárið 1992-1993 fer fram 3. til 5. júní. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans frá kl. 9-18. Grunnskólanemendur Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit af prófskír- teini. Innritaðir verða 250 nemendur í 3. bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni eigi síðar en 5. júní. Þeir, sem hafa verzlunarpróf úr öðrum skól- um en VÍ, þurfa að skila staðfestu Ijósriti af prófskírteini. Öldungadeild Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skól- ans 3.-5. júní gegn greiðslu innritunargjalds kr. 5.750.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.