Morgunblaðið - 05.11.1992, Page 45

Morgunblaðið - 05.11.1992, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 RANNSÓKNIR Fjaran heillar Ymislegt forvitnilegt er alltaf að finna i fjörunni og ekki síst í Grindavík þar sem hún hefur sér- stakt aðdráttarafl. Þær stöllur Alda María Almars- dóttir og Inga Rún Waldenhaug voru að líta undir steina í fjörunni þegar tíðindamanni Morgunblaðs- ins var gengið hjá. Af svip stúlkn- anna má ráða að ýmislegt forvitni- legt sé undir steininum. Morgunblaðið/Frímann Ólaísson Breytt og bætt Jennifer Grey. Patrick Swayze öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í Dirty Dancing. Mótleikara hans, Jennifer Grey, hefur ekki gengið allt að óskum. SVIÐSUÓS Endurkoma Jennifer Grey nú, öllum að óvörum látið breyta á til fjölda ára. Hún stefnir að frama sér nefinu. Ástæðan er hulin ráð- í kvikmyndum og er tímar líða, gáta. En Jennifer líður betur nú en bameignum. Stofnfundur Ungtemplarafélagsins Frostelda var haldinn nýlega í Skíðaskála Hrannar í Skálafelli. UNGTEMPLARAR Frosteldar Jennifer Grey ætlar sér í sviðsljós- ið á nýjan leik, eftir að hafa verið íjarri því í tæp fimm ár. Jenni- fer varð fræg á svipstundu fyrir leik sinn í myndinni Dirty Dancing árið 1987, hún virtist eiga framtíð- ina fyrir sér og ekki spillti fyrir að hún stóð í ástarsambandi við ungan leikara á uppleið, Matthew Brod- erick. Gæfan sneri hins vegar við Jennifer baki í sama mánuði og Diity Dancing var frumsýnd og síð- an þá hefur þögnin að mestu umluk- ið hana. En nú er von á Jennifer Grey í sviðsljósið. Nýverið lauk tök- um á myndinni Winds, þar sem hún lék aðalhlutverkið á móti Matthew Modine og vænta aðstandendur myndarinnar mikils af Jennifer. Stuttu eftir að Dirty Dancing var frumsýnd, lentu Matthew Broderick og Jennifer Grey í alvarlegu bílslysi á írlandi. Tveir létust í slysinu, Matthew slasaðist nokkuð en Jenni- fer slapp að mestu ómeidd. Hún hætti við að koma fram og kynna myndina en helgaði sig umönnun unnustans. Mótleikari hennar, Patrick Swayze ávann sér hins veg- ar heimsfrægð. Upp úr slitnaði hjá Jennifer og Matthew, svo fór einnig um sam- band hennar við tvo aðra leikara, Johnny Depp og Liam Neeson, og Jennifer buðust engin bitastæð hlutverk. Hún kom fram í nokkrum sjónvarpsmyndum en frægðin lét á sér standa. Þar til nú. Það er ný Jennifer sem bíógestir munu berja augum. Hún er reynsl- unni ríkari, í það minnsta í karla- málum, hefur mátt þola mótlæti bæði í einkalífinu og starfi og hefur Ungtemplarafélagið Frosteldar var stofnað nýlega í Skíða- skála Hrannar í Skálafelli. Stofn- endur voru 25 unglingar á aldrinum 13-15 ára. Kjörorð félagsins er Bleikir fílar drekka ekki. Margt var sér til gamans gert í þessu fyrsta ferðalagi Frostelda, sagðar drauga- sögur og brandarar, leiknir úti- og innileikir og dansað fram á rauða nótt. Fyrsta verkefni félagsins var að taka þátt í Mánuði gegn fíkniefn- um. Haldinn var kökubasar í Kringlunni, farið í ferðalag og 8. nóvember ætla félagar Frostelda að dansa maraþondans frá Hvera- gerði til Reykjavíkur. Safnað verður áheitum á dansarana og peningun- um varið til forvarnarstarfs. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 í t í í FYRIR JOLIN Pakkaskreytingar 9. nóv. Kennari: Uffe B. Eriksen. Þurrblómaskreytingar 11. nóv. Kennari: Uffe B. Eriksen. Jólaflíkin (fatasaumur) 11. nóv.-16. des. Kennari: Herdís Kristjánsdóttir. Útskurður (jólamunir) 10. nóv.-15. des. Kennari: Bjarni Kristjánsson. Jólatauþrykk 16.-623. nóv. Kennari: Guðrún Marínósdóttir. Jólaföndur 25.-28. nóv. Kennarar: Arndís Jóhannsdóttir, Bjarni Krist- jánsson og Margrét Guðnadóttir. I í 1 1 J Ndmskeið fyrir leiðbeinendur t1 1^" Námskeið fyrir leiðbeinendur verður dagana 20.-22. nóv. «. j Námskeið fyrir leiðbeinendur verður dagana 20.-22. nóv. Kennslugreinar: Hekl, kennari: Ragna Þórhallsdóttir; mynd- vefnaður, kennari: Elínbjört Jónsdótttir; Útsaumur, kenn- ari: Sunneva Hafsteinsdóttir. Þátttökugjald kr. 5.000,- Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 17800. Skrifstofan er opin mánud. - fimmtud. frá kl. 14-16. Vinsamlegast hringið til að fá frekari upplýsingar. f . J íslandsmeistarakeppni í suður- amerískum og standard dönsum verður haldin í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ laugardaginn 7. nóvember. Keppni hefst kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða hefst kl. 10.00. Dans er íþrótt fyrir alla Dansrúð íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.