Morgunblaðið - 05.11.1992, Side 47

Morgunblaðið - 05.11.1992, Side 47
-1VtORGUNBLa:ÐIÐ-FIMMTPrm3TJK b. NÓVEMBER 1992~ HX HX ★ ★ ★SV. MBL. ★ ★ ★S.V. MBL. HX ★ ★ ★SV.MBL. ★ ★ ★S.V. MBL. LYGAKVENDIÐ Housesitter EÍÖEOR SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 M ETAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI WHOOPI METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI GRIN-SPENNUMYNDIN BLÓÐSUGUBANINIM BUFFY „Buffy - the Vampire Slayer" er skemmtileg grín- og spennumynd þar sem stórstjarnan Luke Perry mætir í fyrsta sinn á hvíta tjaldið síðan að hann sló í gegn í þáttunum „Vinir og vandamenn" (BEV. HILLS 90210). Aukhans leika imyndinni Kristy Swanson, Donald Sutherland og Rutger Hauer. „BUFFY - THE VAMPIRE SLAYER" EIN FYNDIN OG SKEMMTILEG! Aðalhlutverk: LUKE PERRY, KRISTY SWANSON, DONALD SUTHER- LAND og RUTGER HAUER. Framleiðandi: HOWARD ROSENMAN (Father of the Bride). Leikstjóri; FRAN RUBEL KUZUI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 14 ára. KAUFORNÍU- MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SEINHEPPNI KYLFINGURINN Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JLUJJL •• Oryrkj abandalagið Ahyggjur af vax- andi atvinnuleysi AÐALFUNDUR Öryrkjabandalags íslands var haldinn á Hótel Holiday Inn í Reykjavík 16. október síðastliðinn. I ræðu formanns bandalagsins, Arnþórs Helgasonar, kom fram að menn hafa nú áhyggjur af vaxandi atvinnu- Ieysi hér á iandi, en það bitnar mjög á fötluðum. Öryrkja- bandalag íslands hefur því ákveðið að gera sérstakar ráð- stafanir til þess að tryggja þau störf sern nú þegar eru fyrir hendi í þágu fatlaðra. í skýrslu formanns stjórnar Hússjóðs Öryrkjabandalagsins kom fram að nú væru 362 einstaklingar á biðlista eftir húsnæði hjá sjóðnum. Hús- sjóðurinn leigir þeim öryrkjum íbúðir sem ekki geta haslað sér völl á almennum hús- næðismarkaði. Þrátt fyrir að á undanförnum árum hafi Öryrkjabandalagið varið miklu fé til kaupa á íbúðarhús- næði lengist listinn þó stöð- ugt. Ber þetta vott um það efnahagsástand sem ríkir í röðum fatlaðra hér á iandi. Auk þess er Öryrkjabandalag- ið stærsti aðilinn sem sinnir húsnæðismálum geðfatlaðra. Á fundinum var einnig rætt um evrópska efnahagssvæðið, ný viðhorf í atvinnumálum fatlaðra auk þess sem starf- semi Tölvumiðstöðvar fatlaðra var kynnt. Meðfylgjandi eru ályktanir sem samþykktar voru á fund-. inum. (Fréttatilkynning) WHOOPI Pfi lamtTiU | Í m r n i> INNLENDIR BLAÐADÓMAR: „WHOOPI ER BESTA GAMANLEIKKONA BANDARÍKJANNA ...SISTER ACT ER EINFALDLEGA LÉTT OG UÚF GAMAN- MYND...FRÁBÆRIR AUKALEIKARAR LÍFGA UPP Á STEMMNING- UNA...FARIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR...1' S.V. MBL. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STEVE MARTIN GOLDIE HAWN MJALLHVÍT TVEIRÁ T0PPNUM3 ALIEN3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðustu sýningar. Hauðakrosshúsið gefur út jólakort RAUÐAKROSSHÚSIÐ, neyðarathvarf fyrir börn og ungl- *nga. gefur út jólakort til styrktar starfsemj sinni. Rauða- krosshúsið er rekið á vegum Rauða kross íslands, tók til starfa 14. des. 1985 og veitir þrenns konar þjónustu sem öll er ókeypis. Hægt er að frá þrjár mis- munandi gerðir af kortinu: Gleðileg jól og heillaríkt kom- andi ár; Season’s Greetings (á ensku, þýsku, frönsku og spænsku) og án texta. í fyrsta lagi er neyðarat- hvarfið opið allan sólarhring- inn, í öðru lagi er þar síma- þjónusta, grænt númer 996622, þangað er hægt að hringja og ræða viðkvæm mál án þess að þurfa að segja til nafns. I þriðja lagi leita börn, unglingar og foreldrar í aukn- um mæli eftir viðtölum og ráðgjöf. Myndin framan á kortinu er af glerlistaverki eftir Leif Breiðfjörð og ber heitið Jar- teikn. Hafa bæði höfundur og eigendur verksins góðfúslega lagt Rauðakrosshúsinu lið með því að leyfa afnot af myndinni. (Fréttatilkynning) „SISTER ACT“ ER VINSÆLASTA GRINMYND ARSINS í BANDARÍKJUNUM. DISNEY/TOUCHSTOEN FYRIRTÆKIÐ VALDIÍSLAND SÉRSTAK- LEGA TIL AÐ EVRÓPU-FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND. „SISTER ACT“ - POTTÞÉTT GRÍNMYND ÞAR SEM WHOOPI GOLDBERG FER Á KOSTUM. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9og 11. HINIR VÆGÐARLAUSU Miðav. kr. 300. niiiini Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9 og 11. 11.15. llMTf HVÍTIRGETA EKKITROÐIÐ! ★ ★★VjFI. bíóu'nan ★ ** ALMBL. Sýnd kl. 7 og 11. Gjöf til Kvennaathvarfsins Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, af- hentu 20. október sl. Samtökum um kvennaathvarf eina milljón króna að gjöf. Svölurnar safna fé m.a. með sölu jóla- korta en sú sala er að fara af stað á næstunni. Samtök um kvennaathvarf þakka þessa stórkostlegu gjöf sem nýtt verð- ur í ýmiss konar búnað og til að endurnýja eldhúsið í nýju húsi Kvennaathvarfsins. Bll®HMLEl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.