Morgunblaðið - 05.11.1992, Side 52

Morgunblaðið - 05.11.1992, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROIIIR FIMMTODA^lJg 5^ NÓVEMBER 1992 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Sigurlið Gróttu í fímmta flokki kvenna á Fjölliðamóti HSÍ. Neðri röð frá vinstri: Svandís Rós Hertervig, Margrét Sigvaldadóttir, Sara Holt, Þóra Hlíf Jónsdóttir, Kristín Geirharðsdóttir. Efri röð frá vinstri: Unnur Halldórsdóttir þjálfari, Eva Þórðardóttir, Guðbjörg Þóra Þorsteinsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Ólafur Sveinsson þjálfari. Morgunblaðið/Frosti Sigurlið Fylkis í fímmta flokki karla. Neðri röð frá vinstri: Erik Eriksson, Róbert Gunnarsson, Jón Hermannsson, Haukur Sigurvinsson og Ámi Torfason. Efri röð frá vinstri: Ragnar Hermanns- son þjálfari, Ófeigur Guðjónsson, Amar Þór Úlfsson, Valdimar Þórsson, Magnús Jónsson, Guðmund- ur Kristjánsson og Ásgeir Jónsson aðstoðarþjálfari. Grótta og Fylkir með sterkustu liðin Vlnkonurnar Ásthildur Helgadóttir, til vinstri, og Margrét Ólafsdóttir með gullpeningana sína. Fimmfaldir ís- Sandsmeistarar ÞAÐ er ekki algengt að íþróttafólk sem stundar hóp- íþróttir hrósi oft ísiands- meistaratitli á sama árinu. Vinkonurnar Ásthildur Helga- dóttir og Margrét Ólafsdóttir eru dæmi um hið gagnstæða. Þær eru sextán ára gamlar oghafa fimm sinnum státað af íslandsmeistaratitli íár, fjórum í knattspyrnu og ein- > um í handknattleik. Þær urðu Islandsmeistarar með Breiðablik f 2. flokki og meistaraflokki, bæði utan- og inn- anhúss og eru íslandsmeistarar með þriðja flokki KR í handknatt- leik. Margrét og Ásthildur hafa leik- ið knattspyrnu með yngri flokkum Breiðablíks og þær eru báðar áþekkar á velli, ekki síst vegna ljósa hársins. Pjölmiðlafólk sem greint hefur frá leikjum Breiða- bliksliðsins hefur oft fallið í þá gryíju að rugla þeim saman. „Okkur hefur stundum verið ruglað saman en aldrei eins mikið og í sumar. Það hefur jafnvel komið fyrir að leikmenn af vara- mannabekknum hafi kailað inná vitlaust nafn,“ sögðu þær vinkon- ur. Lítil hætta er á að það gerist næsta sumar því Ásthildur ætlar að leika með KR næsta sumar í knattspymunni en Margrét verður áfram í Kópavoginum. FYLKISDRENGIR og Gróttu- stúlkur urðu sigurvegarar á Fjölliðamóti HSÍ, sem er fyrsta stórmót vetrarins í fimmta fiokki í handknattleik en mótið fórfram um síðustu helgi í Hafnarfirði. Fylkir getur ekki státað af mikl- um afrekum í handknattleik á þeim tveimur áratugum sem hand- knattleiksdeildin Frostj hefur verið við lýði. Eiðsson Það kann að vera skrifar breytast að minnsta kosti benti frammi- staða a-liðs Fylkis um helgina til að gullin eigi eftir að verða mun fleiri. Árbæjarliðið sem skipað er mörgum af íslandsmeisturum fé- lagsins í knattspyrnu, sigraði í öll- um leikjum sínum á mótinu. Liðið éigraði ÍR í úrslitaleik 15:10 í Kaplakrika, þar sem Árbæjarfélag- ið hafði undirtökin frá byijun. „Við höfum lagt mikla áherslu á varnarleikinn, ef hann er lélegur þá er enginn von til þess að vinna leiki,“ sagði Róbert Gunnarsson, fyrirliði Fylkis. „Við byijuðum vel í öllum leikjunum, komumst alltaf í 3:1 og þó við höfum stundum átt lélega kafla eftir það þá náðum við okkur alltaf upp í síðari hálfleik," sagði Róbert. Ingimundur Ingimundarson, leik- maður ÍR sagði lið sitt hafa leikið undir getu. „Við vissum að það yrði erfítt að eiga við Fylki í úrslit- tjnum en náðum okkur samt aldrei á strik.“ KA hlaut bronsverðlaun eftir sig- Svelnn Stefánsson, fyrirliði KA-b með sigurlaunin. ur á KR og Akureyrarfélagið hrós- aði sigri í keppni b-liðanna. Átta af tólf leikmönnum b-liðsins voru að leika á sínu fyrsta alvörumóti en það kom ekki að sök og sigurinn á ÍR í úrslitaleiknum var allan tím- ann nokkuð öruggur. FH átti bæði liðin í úrslitum c- liðakeppninnar þar sem C-lið fé- lagsins vann D-liðið. Mikill áhugi er fyrir handknattleik í Hafnarfirð- inum en um 40-50 drengir æfa í þessum aldursflokki. Nefbrotin en lék samt Þóra Þorsteinsdóttir, stórskytta Gróttu í fímmta flokki kvenna nef- brotnaði eftir samstuð á laugardeg- inum. Hún lét það þó ekki aftra sér og var atkvæðamikil í úrslitaleik A-liðanna sem fram fór í íþrótta- húsinu við Strandgötu. Þóra skoraði fimm af sjö mörkum Gróttu í 7:3 sigri á ÍR en Gróttustúlkur höfðu undirtökin frá byijun. Liðið tapaði aðeins einum leik, - fyrsta leik riðla- keppninnar sem einmitt var gegn ÍR. Þóra Hlíf Jónsdóttir markvörður og fyrirliði Gróttu sagði þó leikinn við Fram hafa verið erfíðasta leik mótsins en vildi lítið minnast á fyrri leikinn gegn ÍR. „Við vorum ekki vaknaðar," sagði Þóra en leikurinn fór fram klukkan níu á laugardags- morgninum. Grótta sigraði einnig í fimmta flokki b-liða sem leikin var í Víði- staðaskóla. Grótta sigraði FH 6:3 í úrslitaleiknum. 200 gistu I Lækjarskóla Mótið var gífurlega fjölmennt. Um sjö hundruð keppendur tóku þátt í mótinu frá 64 liðum. Leikið var í fimm íþróttasölum í Hafna- fírði auk þess sem um 200 keppend- ur frá Akureyri og Vestmannaeyj- um gistu í Lækjarskólanum. Hafn- arljarðafélögin, FH og Haukar tóku höndum saman og sáu um fram- kvæmd mótsins og Hafnafjarðar- bær gaf verðlaun. ÚRSLIT 5. FL. KARLA A-LIÐ A-riðill: KA 8, Stjaman 6, HK 4, UMFA 2, Selfoss 0. B-riðill: Fylkir 8, FH 6, Grótta 3, Þór Akureyri 4, Týr 0. C-riðiIl: ÍR 7, Fram 6, UBK 4, Þór Vest- mannaeyjum 2, Fjölnir 1. D-riðill: KR 8, Vaiur 6, Víkingur 4, Haukar 2, ÍA 0. Undaúrslit: KA-ÍR.............................12:14 Fylkir-KR.........................19:13 Leikir um sæti: 1. Fylkir-ÍR......................15:10 Fylkir: Róbert Gunnarsson 6, Haukur Sig- urvinsson 4, Guðmundur Kristjánsson 3, Ámi Þór Úlfsson 2. ÍR: Ingimundur Ingimundarson 6, Bjarki Sveinsson 2, Sturla Ásgeirsson og Hiíðar Pétursson 1. 3. KA-KR...........................16:7 KA: Jóhann Hermannsson 6, Atli Þórarins- son 3, Hilmar Stefánsson, Jónatan Magnús- son og Lárus Stefánsson 2, Hólmar Finns- son 1. KR: Davíð Egilsson og Eiríkur Lárusson 2, Ásgrímur Sigurðsson, Guðmundur Stein- þórsson og Alfreð Finnsson 1. 5. FLOKKUR KVENNA A A-riðiil: ÍBV 6, Fylkir 4, Stjaman 2, HK 0. B-riðill: Grótta 4, ÍR 4, FH 4, HK 0. C-riðill: Fram 6, Valur 3, ÍA 2, UMFA 1. D-riðill: Haukar 4, KR 2, Víkingur 0. Milliriðill: Stjaman-ÍR......................5:14 ÍBV - Fjölnir...................12:0 ÍR-ÍBV...........................7:6 Stjaman - Fjölnir................6:1 HK-Grótta.......................0:20 Fylkir-FH...................... 3:6 Grótta - Fylkir.................16:3 HK-FH...........................1:25 UMFA-Haukar.....................1:10 Valur - Víkingur.................5:0 Haukar - Valur..............'....6:0 UMFA - Víkingur..................8:3 ÍA-KR............................7:5 KR-Fram.........................5:13 Sigurvegarar í milliriðlum: ÍA, Grótta, Haukar, Fram. ÍR- Haukar.......................7:4 Grótta-Fram....................11:10 Leikir um sæti: l.Grótta-ÍR...........................7:4 Mörk Gróttu: Þóra Þorsteinsdóttir 5, Margrét Sigvaldadóttir og Sara Holt 1. Mörk ÍR: Drífa Skúladóttir 2, Mónika Hjálmtýsdóttir og Silja Andradóttir 1. 3. Fram - Haukar..................8:1 Mörk Fram: Bjamey Ólafsdóttir og Ingi- björg Jóhannesdóttir 3, Anna Gísladóttir 2. Mark Hauka: Sif Magnúsdóttir. 5. FL. KVENNA B A-riðill: Grótta 5, FH 4, fR 3, Stjaman 0. B-riðill: ÍBV 6, KR 4, UMFA 2, Víkingur 0. Undanúrslit: Grótta-KR.........................5:2 FH-ÍBV............................4:3 Leikir um sæti: l.Grótta-FH.......................6:3 Mörk Gróttu: Guðrún Gunnsteinsdóttir og Kolfinna Jónatansdóttir 2, Hervör Páls- dóttir og Hildur Guðlaugsdóttir 1. Mörk FH: Guðrún Pálsdóttir 2, Hulda Sigmundsdóttir 1. 3.IBV-KR........................8:0 Mörk ÍBV: Kolbrún Ingólfsdóttir 4, Vigdís Ómarsdóttir 2, Hrefna Ilaraldsd. og Anita Ársælsdóttir 1. 5. iR-UMFA.....................14:3 7. Stjarnan - Víkingur........ 7:4 5. FLOKKUR KVENNA C Grótta-fR.......................1:5 FH - Grótta.....................8:0 ÍR-FH...........................4:5 Grótta - ÍR.....................0:7 FH-Grótta......................10:3 fR-FH...........................5:6 Lokaröð: 1. FH, 2. ÍR, 3. Grótta. Frá úrslltalelk KA og ÍR í flmmta flokki b á sunnudag. Það er Helgi Stef- ánsson, KA-maður, sem brýst í gegnum vöm andstæðingsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.