Morgunblaðið - 03.07.1996, Page 3

Morgunblaðið - 03.07.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 3 1II11 SBIIII Slórii óaróa UóUu! ó ei’iiitli IiI jillrji ■ UjiIIjiÓ lllÍlllllJI Stóra garðabókin er ætluð öUum þeim sem vilja rækta garðinn sinn. Á meistaralegan hátt sameinar hún fræðilega nákvæmni og einfalda framsetningu efnisins. Hún hentar vel því fólki sem langar til að spreyta sig á garðrækt í fyrsta sinn en er jafnframt mikil fróðleiksnáma fyrir þá sem búa að larigri reynslu í garðyrkju. Þe’tta er sannkallað alfræðirit sem nýtist árið um kring og með það í höndum má bæði endurbæta gamlan garð og skapa nýjan frá rótum. 20% afsláttur í bókabúðum Máls mennin^ar, Lau^ave^i og Síðumúla. í bókinni eru nokkur hundruð m\ /nngar sem sýna í in ' smáatriðum nvernig best er að vinna verkin. Hver myndskýring er auðkennd með gremagóðri fyrirsögn. I sérstaka plöntulista má sækja ráð ulii \ al á heppilegum tegundum til Tæktuhar. Texti og Ijósmyndir mynda eina heild og varpa skýru Ijósi á þau verkefru og vinnuaðferðir seni um ræðir. TRÉ - RUNNAR - FJÖLÆRINGAR - SUMARBlíáM - KLIFURPLÖNTUR- RÓSIR- LAUKAR OG HNÚÐAR - KRYDDJURTIR - MATJURTIR - TJARNIR OG LÆKIR - GRASFLATIR - RÆKTUN í STEINHÆÐUM - RÆKTUN UNDIR ÞEKJU - KAKTUSAR OG AÐRAR SAFAPLÖNTUR- VTRKFÆRl OG TÆKI - MANNVIRKI í GÖRÐUM - GRÓÐURHÚS OG GRÓÐURREITIR - JARÐVEGUR OG ÁBURÐUR - VEÐRÁTTA OG RÆKTUN - SJÚKDÓMAR OG MEINDÝR - FJÖLGUN - ÁGRIP AF GRASAFRÆÐI FORLAGI Aldrei fyrr hefur íslenskum garðræktendum verið boðin jafn íburðarmikil og ítarleg bók um garðyrkju. Hún er 550 blaðsíður í stóru broti og prýdd rúmlega 5000 litmyndum sem er aetlað að kveikja nýjar hugmyndir og vekja athygli á )Deim fjölbreyttu möguleikum sem felast í garðrækt hér á landi. I sérstökum myndaröðum er lögð áhersla á að sýna rétt handbrögð oe kenna áhugamönnum einföld en nauðsynleg tækniatriði. Nærmyndir af plöntum sýna liti og tögun blóma sem velja má til ræktunar. Yfirlitsmyndir gefa eóða hugmynd'um nvernig tilteknar plöntur njóta sín í görðum. Ágúst H. Bjarnason grasa- fræðingur ritstýrir verkinu og hefur hann fengið til liðs við sig þrjátíu sérfræðinga sem leggja bókinni til efni. Hér er að finna dýrmætan fróðleik sem tekur mið af langri reynslu og gamalli hefð í garðyrkju. En á nverju ári líta nýjungar dagsins Ijós. Áður ópekktar tegundir bætast í hóp þeirra plantna sem ná að dafna á norðurstóðum svo að ails eru í bókinni tilgreindar rúmlega 2500 tegundir og yrki sem rækta má á Islandi. Þetta eru fræði nútímans - einstæður fróðleikur sem gerir Stóru garðabókina að sannkölluðu nútímaverki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.