Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 9 FRÉTTIR Nefnd um gæðamál í byggingariðnaði GUÐMUNDUR Bjarnason umhverf- isráðherra hefur skipað nefnd til þess að gera tillögur um gæðamál í byggingariðnaði. I fréttatilkynningu segir að nefnd- in eigi að gera tillögur um samræm- ingu reglna um ábyrgð aðila er tengjast byggingaframkvæmdum, kröfur opinberra aðila um gæða- tryggingu framkvæmdaaðila, hönn- uða og framleiðenda í opinberum framkvæmdum, „Gallatrygginga- sjóð“ er bæti galla eftir að ábyrgð aðila lýkur, samspil byggingareftir- lits og gæðatryggingar fram- kvæmdaaðila og kröfur til viðhalds mannvirkja. Þá segir: „Ástæðan fyrir stofnun nefndarinnar er sú að gæðastjórnun hefur verið að ryðja sér til rúms í íslenskum byggingariðnaði en jafn- framt þarf að hvetja til aukinnar gæðavitundar og umbuna þeim sem veita gæðatryggingu. Opinberir aðil- ar móta að stórum hluta starfsum- hverfi byggingariðnaðarins og því er mikilvægt að reglugerðir, kröfur opinberra verkkaupa og starfshættir opinberra stofnana falli að markmið- um gæðastjórnunar.“ Formaður nefndarinnar er Valdi- mar K. Jónsson prófessor en aðrir nefndarmenn eru: Björn H. Skúla- son, fulltrúi, tilnefndur af Fram- kvæmdasýslu ríkisins, Guðmundur Guðmundsson, verkfræðingur, til- nefndur af Gæðaráði byggingariðn- aðarins, Ólafur Guðmundsson, bygg- ingafulltrúi, tilnefndur af Félagi byggingafulltrúa og Richard Ó. Bri- em, arkitekt, tilnefndur af Arki- tektafélagi íslands. ÚTSALAN byrjar í dag FATAPRYDI Glœsibœ, Álfheimum 74, s. 553 2347 NÝTT VÍSATÍMABIL jHT SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala 620388 - 1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 PÖNTUNARSÍMI 567 3718 f 20 - 60% UTSALA 20 - 60% afsláttur af öllum vörum úr vor- og sumarlista. 20% afsláttur af undirfötum og sundfötum úr Secretlista. Opið mánudaga - föstudaga frá kl. 10 - 18. Lokað á laugardögum í siunar. BGN'A PARTE BIODROGA Lífrænar jurtasnyrtivörur Enqin dukd ilmefni. BIODROGA UTSALA TBSSS Opið virka daga neöst við kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. v neð I í VK&KpUn 9 óftiH 61. % — 20 Hverfisgötu 78, Sl'mi 552 8980 Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 10. júlí 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: 19. maí 1995 Gjalddagi: 10. apríl 1998 Greiösludagur: 12. júlí 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráb á Verðbréfaþingi íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Greiðsludagur: 12. júlí 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilbobsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríklsbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæb tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnveröi. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, ab gera tilboö í meðalverb samþykktra tilboöa, að lágmarki 100.000 krónur. Athygli er vakin á því að þann 19. júlí er gjalddagi á ríkisbréfum í 3. fl. 1994 sem seld voru í útboði í júlí 1994. Eigendum framangreinds flokks er annaðhvort boðið að bjóða í ríkisbréfin í útboöinu þann 10. júlí og greiða með ríkisbréfum í áðurnefndum innlausnarflokki eða skipta á meðalverði útboðsins á tímabilinu 10. - 12. júlí. Ríkisbréfin verða tekin upp í sem greiðsla miðað við ávöxtunarkröfu flokksins á Verðbréfaþingi íslands. Öll tilbob í ríkisbréf þurfa aö hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 10. júlí 1996. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Uáuntu ehf. tískuverslun v/Nesveg Seltjarnarnesi sími 561 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.