Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLiNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERÐLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065 ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. 7 tilnefningartil Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Vilja endur- taka leikinn ► SAMVINNA Eddie Murphys og framleiðandans Brian Grazer í „The Nutty Professor“ var með siíkum ágætum að þeir vilja ólm- ir vinna saman á ný. Og ekki á að sitja við orðin tóm heldur er þegar komin ný mynd i sjónmál, „Life“ sem Grazer lýsir sem mynd um vinskap fanga í fang- elsi. Ekki er þó ákveðið hversu marga af föngunum og vörðun- um Eddie mun leika í þeirri mynd. MARGT bendir til að ferill Eddie Murphys sé í uppsveiflu. = DICDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ★★★ A.l. Mbl. I HX "Svo hér ér á ferðinnisumarafþreyjng eíns og hún gerist best. niriTAi Kletttírinn er afbragðs skemmtiefni. Pað ætti engum að leiðast UIOMALl frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. b.í ie í THX DIGITAL HÆPNASTA Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd og Bræður munu gantast BALDWIN-bræðurnir eru fjórir og hafa flestir fengist við kvikmynda- leik í einhveijum mæli. Elsti bróðir- inn Alec, sem var reyndar fjarri góðu gamni þegar þessi mynd var tekin, var nýlega sýknaður af ákæru um líkamsárás á slúðurljós- myndara. Ljósmyndarinn hafði set- ið fyrir Baldwin og eiginkonu hans, Kim Basinger, þegar þau komu heim með nýfædda dóttur sína, Ireland, af sjúkrahúsinu. Á mynd- inni gantast hinir Baldwin-bræð- urnir, Daniel, Stephen og Wiiliam, er þeir voru staddir á góðgerðar- samkomu. Fjörug Debbie ► DEBBIE Harry, sem gerði það gott með hljómsveitinni Blondie á áttunda og níunda áratugnum, verður fimmtug í þessum mánuði. Hún hefur að undanförnu snúið sér í auknum mæli að kvikmynda- leik, en hér sést hún í frum- sýningarhófi myndarinnar „Heavy“ sem Don Hill leik- stýrir. Ágreiningur um áherslur ► ULI Edel leikstjóri næstu myndar Stevens Seagal „Fire Down Below“ hefur ákveðið að hætta við verkefnið og ber við ágrein- ingi um áherslur hjá sér og Seagal. Talsmaður Seagal segir þó að uppsögn Edels hafi verið á vinsamlegum nótum. Seagal hefur hug á að fá Felix Alcala sem arftaka Edels, en Alcala er þekktur fyrir að leikstýra NYPD Blue-sjónvarpsþáttunum. Kvikmyndað verður í Kentucky og hefjast tökur í ágúst, svo fremi sem nýr leikstjóri verður fundinn. Steven Seagal Laura fjarri góðu gamni JÚRAGARÐURINN í leikstjórn Stevens Spielbergs er sem kunn- ugt er ein vinsælasta kvikmynd allra tíma. Fyrir skemmstu var opnaður skemmtigarður með sama nafni og viðstaddir opnun- ina voru aðalleikarar myndarinn- ar. F.v. á meðfylgjandi mynd: Joseph Mazello, Ariana Richards og Jeff Goldblum. Athygli vakti fjarvera Lauru Dern, aðalleik- konu myndarinnar, en hún og Jeff höfðu átt í ástarsambandi síðan tökur stóðu yfir. I vikunni sem garðurinn var opnaður slitu þau trúlofun sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.