Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 25 LISTIR Hraðlestrarnámskeið + Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? •¥ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Sumarnámskeið í hraðlestri hefst 17. júlí n.k. Lestrarhraði þátttakenda Qórfaldast að jafiiaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í síma 564-2100. HFtAÐUESXRARSKÖLJIMN STÖÐLAKOT, Bókhlöðustíg 6 í Reykjavík, hefur verið starfrækt sem sýningarsalur og listiðnaðar- gallerí frá opnun þess 1988. Breyt- ingar eru nú fyrirhugaðar bæði á starfseminni og útliti hússins. Starfsemi hins nýja listasafns, sem heita muna Stöðlahöll í fram- tíðinni, mun breytast að því leyti að framvegis verða eingöngu sýn- ingar á verkum erlendra lista- manna. Utlit hússins mun einnig taka stakkaskiptum. Byggingin sjálf verður í klassískum „internat- ional“ stíl, sem hæfir nútímalista- safni. Bygginging er klædd í ál að utan og er hún algjörlega glugga- laus til að hindra að náttúrulegt sólarljós geti haft skaðleg áhrif á verkin. Meðfylgjandi myndir sýna hið fyrirhugaða nýja safn. Fram- kvæmdir hefjast nú í byrjun júlí. Arkitekt þessa nýja safns er Illugi Eysteinsson. -------♦----------- Orgeltón- leikar í Dómkirkjunni ALLA miðvikudaga í sumar verða einleikstónleikar í Dómkirkjunni og hefjast þeir kl. 11.30. Kl. 12.10 hefst svo bænaguða- sþjónusta í kirkjunni. Næstkom- andi miðvikudag verður Kjartan Siguijónsson, organisti Sel- jakirkju, við orgelið og leikur verk eftir Sweelinck, Buxtehude og Bach. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. RAFEINDASTJORIMSTÖÐVAR ivnii’ °S ftættV^ LITÆKNI11 Ki Skógarhlíð 6, sími 561 4580 jVIamma má ég lifa? í guðs bœnum hringdu í síma 897 4608 Messías Frfkírkja Blað allra landsmanna! ITloíröiimlitóiSí Þér eru allir vegir færir með tölvubúnað frá Upplýsingatækni! HP Vectra V-Llne PO Öflugar tölvur sem halda vel utan um bók- haldið og aðra tölvuvinnslu fyrirtækisins. HP Deskjet FJÖLNIR Allsherjar bókhalds- og upplýsinga- kerfið frá Streng hefur vakið verð- skuldaða athygli og leysir málin á þægilegan hátt. HP SCANJET 4sJ Ótrúlegur skanni, sem fer lítið fyrir á borði og er umfram allt hraðvirkur og þægilegur í notkun - sjón er sögu ríkari! Vinsælasti þleksprautuþrentarinn með litahylki á frábæru verði. •mw j ^f SELJUM AÐEINS TÆKJABÚNAÐ frA hewlett packard oq vm- SKIPTAHUQBÚNAD FRA STRENQ. Verð miðast við HP Vectra 100 Mhz pentiumtölvu, 8 mb innra minni, 840 mb harðan disk, 14" SVGA skjá og HP DeskJet 600c prentara með litahylki. Hugbúnaður; FJÖLNIR fjárhags-, viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi (grunnnám- skeið innifalið) og Windows '95. AUKABÚNAÐUR MEÐ PÖKKUM: 8MB EDO minnisstækkun kr. 7.900,- 16MB EDO minnisstækkun kr. 17.100,- USRobotics módem innb. kr. 19.000,- ScanJet 4S skanner kr. 25.000,- 6 x Sound Blaster 32bit kr. 35.000,- Tóner LaserJet 5L kr. 5.500,- Blekhyldki DeskJet 600 sv. kr. 2.600,- Prentborðar OK1182-320 kr. 500,- Navision Financials f»21 hewlett flCfíM PACKARD Viðurkenndur söluaðili Þjónusta og ábyrgð Velkomin í glæsilega verslun okkar Ármúla 7, sími: 550 90 90 ...... ........... .........
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.