Morgunblaðið - 09.07.1996, Side 25

Morgunblaðið - 09.07.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 25 LISTIR Hraðlestrarnámskeið + Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? •¥ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Sumarnámskeið í hraðlestri hefst 17. júlí n.k. Lestrarhraði þátttakenda Qórfaldast að jafiiaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í síma 564-2100. HFtAÐUESXRARSKÖLJIMN STÖÐLAKOT, Bókhlöðustíg 6 í Reykjavík, hefur verið starfrækt sem sýningarsalur og listiðnaðar- gallerí frá opnun þess 1988. Breyt- ingar eru nú fyrirhugaðar bæði á starfseminni og útliti hússins. Starfsemi hins nýja listasafns, sem heita muna Stöðlahöll í fram- tíðinni, mun breytast að því leyti að framvegis verða eingöngu sýn- ingar á verkum erlendra lista- manna. Utlit hússins mun einnig taka stakkaskiptum. Byggingin sjálf verður í klassískum „internat- ional“ stíl, sem hæfir nútímalista- safni. Bygginging er klædd í ál að utan og er hún algjörlega glugga- laus til að hindra að náttúrulegt sólarljós geti haft skaðleg áhrif á verkin. Meðfylgjandi myndir sýna hið fyrirhugaða nýja safn. Fram- kvæmdir hefjast nú í byrjun júlí. Arkitekt þessa nýja safns er Illugi Eysteinsson. -------♦----------- Orgeltón- leikar í Dómkirkjunni ALLA miðvikudaga í sumar verða einleikstónleikar í Dómkirkjunni og hefjast þeir kl. 11.30. Kl. 12.10 hefst svo bænaguða- sþjónusta í kirkjunni. Næstkom- andi miðvikudag verður Kjartan Siguijónsson, organisti Sel- jakirkju, við orgelið og leikur verk eftir Sweelinck, Buxtehude og Bach. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. RAFEINDASTJORIMSTÖÐVAR ivnii’ °S ftættV^ LITÆKNI11 Ki Skógarhlíð 6, sími 561 4580 jVIamma má ég lifa? í guðs bœnum hringdu í síma 897 4608 Messías Frfkírkja Blað allra landsmanna! ITloíröiimlitóiSí Þér eru allir vegir færir með tölvubúnað frá Upplýsingatækni! HP Vectra V-Llne PO Öflugar tölvur sem halda vel utan um bók- haldið og aðra tölvuvinnslu fyrirtækisins. HP Deskjet FJÖLNIR Allsherjar bókhalds- og upplýsinga- kerfið frá Streng hefur vakið verð- skuldaða athygli og leysir málin á þægilegan hátt. HP SCANJET 4sJ Ótrúlegur skanni, sem fer lítið fyrir á borði og er umfram allt hraðvirkur og þægilegur í notkun - sjón er sögu ríkari! Vinsælasti þleksprautuþrentarinn með litahylki á frábæru verði. •mw j ^f SELJUM AÐEINS TÆKJABÚNAÐ frA hewlett packard oq vm- SKIPTAHUQBÚNAD FRA STRENQ. Verð miðast við HP Vectra 100 Mhz pentiumtölvu, 8 mb innra minni, 840 mb harðan disk, 14" SVGA skjá og HP DeskJet 600c prentara með litahylki. Hugbúnaður; FJÖLNIR fjárhags-, viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi (grunnnám- skeið innifalið) og Windows '95. AUKABÚNAÐUR MEÐ PÖKKUM: 8MB EDO minnisstækkun kr. 7.900,- 16MB EDO minnisstækkun kr. 17.100,- USRobotics módem innb. kr. 19.000,- ScanJet 4S skanner kr. 25.000,- 6 x Sound Blaster 32bit kr. 35.000,- Tóner LaserJet 5L kr. 5.500,- Blekhyldki DeskJet 600 sv. kr. 2.600,- Prentborðar OK1182-320 kr. 500,- Navision Financials f»21 hewlett flCfíM PACKARD Viðurkenndur söluaðili Þjónusta og ábyrgð Velkomin í glæsilega verslun okkar Ármúla 7, sími: 550 90 90 ...... ........... .........

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.