Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 'SGT. BÍILKO Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 er á ásamt þei tryllingslegust DEM)4*í-LöV1WG Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sinu sim Drakúla greifi í sprenghlægilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 12 ára. GANGVERKSMYS IAN HART ART MALIK 5S0CNIN ER. KOMA UPP A IRBORÐIÐ... Sýnd kl. 5. Heimasíða Barb Wire http://vortex.is/pamela „EKKI SEGJA VINAN"!! SGTBILKO STEVE MARTIN DAN AYKROYD Steve Martm gengur í herinn um næstu helgi og þá er best að biðja til guðs að ekki brjótist úrstríð...! Belushi á barnum UM LEIÐ og frí frá kvikmyndaleik gefst hyggst leikarinn James Belushi leika í sjónvarsþáttaröðinni „It’s Good to be Kings", sem sýnd verður á ABC sjónvarpsstöðinni. Belushi mun leika eiganda blúsbars í Chicago sem lifir sig inn í hlutverkið með því að reykja vindla og keyra um á Har- ley-mótorhjóli. Morgunblaðið/Ásdís PÖNKARAR eru á öllum aldri, ítÚÉU. iMiimMiii ÁHORFENDUR nutu veðurblíðunnar. Fyrir eða eftir... ...stjömumáltíðir bíða þín Austurstræti 20, Veitingastofa og næturlúga Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56 m' ^ ';iw Laura og Jeff saman á ný? ÞRÁTT fyrir þrálátan orðróm þess efnis að upp úr sambandi leikaranna Jeff Goldblum og Lauru Dern hefði slitnað, sáust þau saman á veitinga- stað í New York nýlega. Þau kynnt- ust við tökur myndarinnar Júragarð- urinn, eða „Jurassic Park“ og tókust þá með þeim ástir. Hér sjást þau á fyrrnefndum veitingastað. ► RÍFANDI pönkstemmning var fyrir gesti og gangandi. Veður- á Ingólfstorgi á föstudaginn, blíða var þónokkur og yljaði sól- þegar hljómsveitirnar Q4U, in, ekki siður en grimmt pönkið, Kuml, Rass og Pop Dogs spiluðu fólki um hjartarætur. FLYTJENDUM var vel fagnað. Sungið í regninu SÖNGVARINN ástsæli Cliff Richard upplifði sína óvanalegustu tónleika sl. miðvikudag þegar hann söng á Wembley-leikvellinum í grenjandi rigningu. Stöðva varð tenniskeppni vegna rigningarinnar og notaði söngvarinn tækifærið og hóf að syngja sín vinsælustu lög uppi á svið- inu. Ekki var það þó rigningin sem gerði tónleikana svo sérstaka í huga Richards heldur kór sá sem léði hon- um bakraddirnar, en í honum voru íþróttastjörnumar Martina Navrat- ilova, Gigi Fernandez og Conchita Martinez. Cliff er mikill tennisáhuga- maður og var í sjöunda himni yfir tiltækinu. STÆLTUR kór söng bak- raddir fyrir Richards á Wembley.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.