Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 54

Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 'SGT. BÍILKO Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 er á ásamt þei tryllingslegust DEM)4*í-LöV1WG Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sinu sim Drakúla greifi í sprenghlægilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 12 ára. GANGVERKSMYS IAN HART ART MALIK 5S0CNIN ER. KOMA UPP A IRBORÐIÐ... Sýnd kl. 5. Heimasíða Barb Wire http://vortex.is/pamela „EKKI SEGJA VINAN"!! SGTBILKO STEVE MARTIN DAN AYKROYD Steve Martm gengur í herinn um næstu helgi og þá er best að biðja til guðs að ekki brjótist úrstríð...! Belushi á barnum UM LEIÐ og frí frá kvikmyndaleik gefst hyggst leikarinn James Belushi leika í sjónvarsþáttaröðinni „It’s Good to be Kings", sem sýnd verður á ABC sjónvarpsstöðinni. Belushi mun leika eiganda blúsbars í Chicago sem lifir sig inn í hlutverkið með því að reykja vindla og keyra um á Har- ley-mótorhjóli. Morgunblaðið/Ásdís PÖNKARAR eru á öllum aldri, ítÚÉU. iMiimMiii ÁHORFENDUR nutu veðurblíðunnar. Fyrir eða eftir... ...stjömumáltíðir bíða þín Austurstræti 20, Veitingastofa og næturlúga Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56 m' ^ ';iw Laura og Jeff saman á ný? ÞRÁTT fyrir þrálátan orðróm þess efnis að upp úr sambandi leikaranna Jeff Goldblum og Lauru Dern hefði slitnað, sáust þau saman á veitinga- stað í New York nýlega. Þau kynnt- ust við tökur myndarinnar Júragarð- urinn, eða „Jurassic Park“ og tókust þá með þeim ástir. Hér sjást þau á fyrrnefndum veitingastað. ► RÍFANDI pönkstemmning var fyrir gesti og gangandi. Veður- á Ingólfstorgi á föstudaginn, blíða var þónokkur og yljaði sól- þegar hljómsveitirnar Q4U, in, ekki siður en grimmt pönkið, Kuml, Rass og Pop Dogs spiluðu fólki um hjartarætur. FLYTJENDUM var vel fagnað. Sungið í regninu SÖNGVARINN ástsæli Cliff Richard upplifði sína óvanalegustu tónleika sl. miðvikudag þegar hann söng á Wembley-leikvellinum í grenjandi rigningu. Stöðva varð tenniskeppni vegna rigningarinnar og notaði söngvarinn tækifærið og hóf að syngja sín vinsælustu lög uppi á svið- inu. Ekki var það þó rigningin sem gerði tónleikana svo sérstaka í huga Richards heldur kór sá sem léði hon- um bakraddirnar, en í honum voru íþróttastjörnumar Martina Navrat- ilova, Gigi Fernandez og Conchita Martinez. Cliff er mikill tennisáhuga- maður og var í sjöunda himni yfir tiltækinu. STÆLTUR kór söng bak- raddir fyrir Richards á Wembley.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.