Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 19 VIÐSKIPTI Ný stjama í sviss- nesku fjármálalífi Ný kynslóð tekur við stjórn helztu bankanna Ziirich. Reuter. „Miihlemann er á við poppstjörnu í fjár- málalífinu og verður trúverðugur sendi- herra Crédit Suisse,“ sagði sérfræðingur HSBC. Einn liður í fyrirætl- unum CS Holding um meiriháttar endur- skipulagningu er að fækka störfum um hér um bil 5.000, eða 15%, á næstu tveimur til þremur árum. Muhle- mann tekur við nýju embætti aðalforstjóra 1. janúar 1997. Lukas Miihlemann STJARNA Lukas Múhlemanns er runnin upp í svissnesku fjármála- lífi og er því spáð að hún muni skína jafnvel enn skærar þegar hann hverfur af vettvangi endur- trygginga og snýr sér að banka- málum með því að taka við starfi aðalforstjóra nýrrar Crédit Suisse Holding fyrirtækjasamsteypu. Sérfræðingar telja skipun Múhlemanns góðs viti fyrir CS Holding og búast við að hann muni fljótlega beita annálaðri færni til að endurskipuleggja fyrir- tækj asamsteypuna. Philip Morris í skattamáli á Italíu Napoli. Reuter. ÍTALSKA skattalögreglan hefur lagt hald á vegabréf starfsmanns Philip Morris og annarra ítalskra kaupsýslumanna vegna rannsóknar á undanskoti frá skatti. Kannaðar eru ásakanir um að tóbaksfyrirtækið hafi komizt hjá að greiða 10 billjónir líra eða 4.2 milljarða dollara í ítalska skatta síðan 1987 með því að láta gervifyr- irtæki, Intertaba, gæta hagsmuna sinna á Ítalíu. Philip Morris neitar öllum ásökunum. Stýrir endurskipulagningu „Verkefni Múhlemanns verður vafalaust að koma endurskipu- lagningu CS Holding til leiðar og efla starf deilda fyrirtækisins í Sviss,“ sagði starfsmaður Union Bank of Switzerland (UBS). Múhlemann nýtur svo mikils álits í Sviss að skipun hans virðist hafin yfir allan vafa. Þegar stjórn- arformaður CS Holding, Rainer Gut, var að því spurður hvers vegna Múhlemann úr trygginga- geiranum hefði verið valinn aðal- forstjóri spurði Gut: „Hvers vegna ekki, heldurðu að hæfari maður finnist í starfið?" Með skipun Múhlemann lýkur valdatöku nýrrar kyn slóðar æðstu stjórn enda þriggja helzt banka Sviss. Á síðustu sex má’ uðum hefur Sw' Bank Corp (S7 skipað Marcel (/sp aðalforstjóra og Mathis Cabialla\ Skipun þeirra einnig ánægju á n uðum. Múhlemann ei ára og vakti atl þegar hann stóð róttækri endursl lagningu á svissm endurtryggingafél inu SwissRe 1994 með því að s helminginn af fyrirtækinu tæ] þremur mánuðum eftir að hann við starfi aðalforstjóra. Engum líkaði breytingin, vegur SwissRe jókst og Mú mann fékk orð fyrir að vera var leysir, sem væri ákveðinn og fl ur að taka ákvarðanir. Til að 1 breytingunni bjó fjárfestingaba inn Morgan Stanley til hugtí „M“ þátturinn." Auk þess sem bankastarfs CS Holding verður endurskipulogo er í ráði að hætta annarri starf- semi þegar vel stendur og meðal annars leggja niður deildina Elektrowatt. S aimle itmriniii iim rámia Gömul fullyrðing: Stíf rúm eru betri fyrir bakið. Hið sanna: Vísindalegar kannanir sýna að til þess að hryggurinn haldist í eðlilegri stöðu, verður rúmdýnan að gefa nóg eftir til að herðar og mjaðmir sökkvi niður en um leið að vera það stinn að hún leggist vel að mjóbakinu. Aðeins DUX-rúmin sameina þetta. Skýring: Venjuleg rúm í millfstærð (Queen-size) hafa 375 - 900 fjaðrir. DUX-rúm af sömu stærð hefur 1680 - 3450 fjaðrir. Fleiri fjaðrir þýða: jafnari stuðningur - minni mótstaða - betri blóðrás. Líttu inn og prófaðu DUX-rúm. Bakið mun segja þér sannleikann. -rúiiiið' sem |iú kefur feeáaí eftir. Póstleggið seðilinn og fóið sendar frekari upplýsingar um DUX-rúmin. Nafn Heimilisfang Sími DUXIANA . Faxafeni 7 - Sími: 568 9950 Laguna. 5 dyra fólksbíll og skutbíll. Laguna. Fyrir þá sem kunna að meta glæsileika^ fágun og gæði Staðalbúnaðurinn er ríkulegur: • 2.0 1 vél með beinni innspýtingu. • 115 hestöfl. • hækkanlegt bílstjórasæti með stillanlegum stuðningi við mjóhrygg. 6 • strekkjari á öryggisbeltum. m ■3 • öryggisbitar í hurðum. z S • rafdrifnar rúður. • fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn. útvarp og kassettutæki með fjarstýringu Laguna og 6 hátölurum. þokuljós að aftan og framan. höfuðpúðar í aftursæti. kortaljós við framsæti. litað gler. Listinn yfir staðalbúnaðinn er lengri og enn er ótalinn sá aukabúnaður sem hægt er að fá til viðbótar. kostar aðeins frá RENAULT FER á köstum ÁRMÚLA 13 SlMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.