Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Úrslit fjórðungs- mótsins A-flokkur (einkunnir úr forkeppni og fullnaðar- dóm) 1. Hjörvar frá Ketilsstöðum, Andvara,eigendur Kristján J. Agnarsson og Bergur Jónsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,77/8,73. 2. Seimur frá Víðivöllum fremri, Geysi, eigendur Inga J. Kristinsdóttir og Þorvaldur Jósepsson, knapi Þórður Þorgeirsson, 8,90/8,58. 3. Prins frá Hvítárbakka, Fáki, eigandi og knapi Viðar Halldórsson, 8,66/8,62. 4. Gordon frá Stóru-Ásgeirsá, Fáki, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 8,43/8,64. 5. Geysir frá Dalsmynni, Fáki, eigandi Amgrímur Ingimundarson, knapi Ragnar Hinriksson, 8,54/8,57. 6. Hátíð frá Hóli, Fáki, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, knapi í úrslitum Sigurður Marínusson, .8,53/8,56. 7. Prins frá Hörgshóli, Herði, eigandi Þorkell Traustason, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,57/8,56. 8. Spá frá Varmadal, Herði, eigandi Kristján Magn- ússon, knapi Erling Sigurðsson, 8,50/8,56. B-flokkur 1. Þyrill frá Vatnsleysu, Geysi, eigendur Vignir Sig- geirsson og Jón Friðriksson, knapi Vignir, 8,75/8,83. 2. Næla frá Bakkakoti, Geysi, eigandi Arsæll Jóns- son, knapi Hafliði Halldórsson, 8,68/8,68. 3. Feldur frá Laugamesi, Fáki, eigendur Erling Sigurðs. og Snúlla Einarsd., knapi Erling, 8,51/8,60. 4. Snillingur frá Austvaðsholti, Fáki, eigandi og knapi Gunnar Amarsson, 8,45/8,63. 5. Glaumur frá Vallamesi, Herði, eigandi Guðmund- ur Jóhannsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,41/8,60. 6. Boði frá Gerðum, Ljúfí, eigandi Björg Ólafsdótt- ir, knapi Öm Karlsson, 8,41/8,58. 7. Kraki frá Mosfellsbæ, Fáki, eigandi Bjöm Ástm- arsson, knapi OIil Amble, 8,37/8,58. Ungmenni 1. Ragnar E. Ágústsson, Sörla, á Hrafni frá Hrafna- gili, eigandi Katrín Ólafsdóttir, 8,86/8,86. 2. Sigríður Pétursdóttir, Sörla, á Rómi frá Bakka, eigandi Elsa Magnúsdóttir, 8,62/8,61. 3. Sölvi Sigurðarson, Herði, á Gandi frá Fjalli, eig- andi Gunnar Valsson, 8,45/8,57. 4. Kristín H. Sveinbjömsdóttir, Fáki, á Valiant frá Heggstöðum, knapi eigandi, 8,56/8,55. 5. Helgi Gíslason, Ljúfi, á Glófaxa frá Þúfu, eig- andi Sigurður Ragnarsson, 8,37/8,51. 6. Alma Olsen, Fáki, á Erró frá Langholti, knapi eigandi, 8,46/8,45. 7. Jóhannes M. Ármannsson, SÖrla, á Glóa, eigandi Jón V. Hinriksson, 8,23/8,45. 8. Jón Gíslason, Geysi, á Líf frá Hvammi, eigandi Kristinn Eyjólfsson, 8,30/8,41. Unglingar 1. Daníel I.Smárason, Sörla, á Seiði frá Sigmundar- stöðum, knapi eigandi, 8,57/8,62. 2. Davíð Matthíasson, Fáki, á Prata frá Stóra- Hofi, knapi eigandi, 8,64/8,62. 3. Hinrik Þór Sigurðsson, Sörla, á Hug frá Skarði, eigandi Halldóra Hinriksdóttir, 8,34/8,64. 4. Ingunn Bima Ingólfsdóttir, Andvara, á Kröflu frá Kálfholti, eigandi Ingólfur Ásgeirsson, 8,36/8,54. 5. Nanna Jónsdóttir, Geysi, á Þristi frá Kópavogi, knapi eigandi, 8,43/8,54. 6. Ásta Kristín Victorsdóttir, Gusti, á Nökkva frá Bjamastöðum, eigandi Victor Ingólfsson, 8,41/8,54. 7. Gunnhildur Lindal Ambjömsdóttir, Mána, á Stjama frá Skriðulandi, eigandi Ambjöm Óskars- son, 8,36/8,50. 8. Berglind Hólm Birgisdóttir, Herði, á Iðunni frá Litlu-Tungu, knapi eigandi, 8,20/8,49. Börn 1. Silvía Sigurbjömsdóttir, Fáki, á Hauk frá Akur- eyri, eigandi Fríða Steinarsdóttir, 8,51/8,53. 2. Unnur Bima Vilhjálmsdóttir, Fáki, á Svertu frá Stokkhólma, eigandi Skúli Jóhannesson, 8,33/8,50. 3. Svandís D. Einarsdóttir, Gusti, á Ögra frá Uxa- hrygg, knapi eigandi, 8,53/8,46. 4. Heiðar Þormarsson, Geysi, á Degi frá Búlandi, eigendur Sigurlín Óskarsdóttir og Þormar Andrés- son, 8,46/8,46. 5. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á Venna frá Kirkjubæ, knapi eigandi, 8,50/8,53. 6. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Neríu frá Sandhóla- feiju, eigandi Hrossaræktarbúið Króki, 8,44/8,42. 7. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, á Goða frá Enni, eigandi Gréta Boða, 8,38/8,39. 8. Þórunn Kristjánsdóttir, Fáki, á Rökkva frá Akur- eyri, eigandi Hinrik Bragason, 8,28/8,37. Tölt 1. Hafliði Halldórsson á Nælu frá Bakkakoti, 102,80. 2. Sigurbjöm Bárðar. á Oddi frá Sauðárkróki, 92,80. 3. Vignir Siggeirsson á Þyrli frá Vatnsleysu, 92,80. 4. Höskuldur Jónsson á Þyti frá Krossum, 90.80. 5. Adolf Snæbjöms. á Mekki frá Raufarfelli, 90,40. Ásetu- og reiðmennskuverðlaun Félags Tamn- ingamanna: Daníel Jónsson Skeið 150 metrar. 1. Snarfari frá Kjalarlandi, knapi Sigurbjöm Bárð- arson, 14,35. 2. Lúta frá Ytra-Dalsgerði, knapi Þórður Þorgeirs- son, 14,42. 3. Hólmi frá Kvíabekk, knapi Svanur Guðmunds- son, 14,98. Skeið 250 metrar. 1. Sprengihvellur frá Efstadal, knapi Logi Laxdal, 22,20. 2. Ósk frá Litla-Dal, knapi Sigurbjöm Bárðarson, v 22,21. 3. Funi frá Sauðárk., knapi Erling Ó. Sigurðsson, 22,54. Stökk 350 metrar. 1. Chaplín frá Hvítársíðu, knapi Siguroddur Péturs- son, 26,20. 2. Sprengja, knapi Erlendur Ingvarsson, 26,42. 3. Bangsi frá Hurðarbaki, knapi Þórdís Guðmundsd. Brokk 300 metrar. 1. Nari frá Laugarvatni, knapi Bjami Bjamason, 35,76. Heiðursverðlaun - Stóðhestar með afkvæmum Angi frá Laugrvatni, f.: Öngull, Kirlqubæ, m.: Sif, Laugarvatni, eigandi Hrossaræktarsamband Suð- urlands, dæmd afkvæmi 60, skráð 254, aðaleinkunn 129. Dómsorð: Afkvæmi Anga eru fremur stór, prúð og fríð, meðalreist með djúpan háls. Bak og lend er vel gert, bolur sívalur en ívið framþungur. Fætur eru sterkir og bráðfallegir, vel réttir og hófar c^júp- ir. Afkvæmin hafa allan gang en klárgangurinn er ríkjandi, einkum er brokkið rúmt. Viljinn er dijúgur en skapgerðin blendin, stundum stirð. Þau eru prúð í reið. Angi gefur vel gerð, frábærlega fótatraust og hreingeng reiðhross og hlýtur heiðurserðlaun fyrir afkvæmi. l.verðlaun fyrir afkvæmi: 1. Orri frá Þúfu, f.:Otur, Sauðárkróki, m.:Dama, Þúfu, eigendur Indriði Ólafsson o.fl., dæmd afkv. 39, skráð afkv. 133, aðale. 139. Dómsorð: Afkvæmi Orra eru ríflega meðalhross að stærð, svipmikil en höfuðið iðulega gróft og hold- - ugt, hálsinn reistur en þykkur, herðar og bógalega frábær. Bakið vel vöðvað og lendin djúp en stutt. Afkvæmin eru hlutfallarétt en bolur er oft í dýpra lagi og síðumar flatar. Fótagerð er í meðallagi, sin- in öflug en sinastæði þröng, réttleiki þokkalegur en hófar frábærir að allri gerð. Afkvæmi Orra eru framúrskarandi góð klárhross með tölti og sum vel vökur þó hitt sé mikið algengara. Tölt og brokk er einstaklega taktfast, rúmt og lyftingarmikið. Stökkið glæsilegt og ferðgott, viljinn góður og lund- in úrval. Afkvæmin eru aðsópsmikil í reið . 2. Piltur frá Sperðli, f.: Stígur, Kjartansstöðum, m.: Perla, Kaðalstöðum, eigandi Piltur sf., dæmd afkv.43, skráð 145, aðale. 123. Dómsorð: Afkvæmi Pilts eru meðalhross að stærð, svipgóð en ekki fríð. Hálsinn er stuttur en mjúkur, herðar þokkalegar og bógalega iðulega góð, yfírlína prýðileg. Afkvæmin eru mjúkbyggð en nokkuð stutt- vaxin og óprúðleiki lýtir. Fætur eru fremur veikir, þokkalega réttir en hófar lélegir, efnisdeigir og flat- botna. Afkvæmin eru fjölhæf í gangi, töltið best sem er rúmt og frábærlega mjúkt. Viljinn góður og lundin afar þjál. 2. verðlaun. Platon frá Sauðárkróki, f.:Fákur, Sauðárkróki, m.: Freyja, Ögmundarstöðum, eigandi Páll Skúlason o.fl., dæmd afkv.31, skráð 92, aðale.119. Dómsorð: Afkvæmi Platons eru tæp meðalhross að stærð, þau eru fínleg á höfuð en skál lýtir, hálsinn er mjúkur, meðallangur, bakið mjúkt en lendin grunn. Afkvæmin eru fínbyggð og hlutfallagóð. Fætur eru ekki traustir en prýðilega réttir, hófar í meðallagi. Klárgangur er ríkjandi í afkvæmunum sem eru hreingeng og lipur, viljinn notalegur og lundin þjál. Afkvæmin fara fallega í reið. Stóðhestar sex vetra og eldri 1. Logi frá Skarði, f.: Hrafn 802, Holtsmúla, m.: Remba, Vindh., eigandi Sigurbjöm Bárðarson, bygging: 8,23, hæfíleikan 8,55, aðaleinkunn: 8,39. 2. Jór frá Kjartansstöðum, f.: Trostan, Kjartansstöð- um, m.: Vaka, Ytra-Skörðugili, eigendur hrsb. Suð- urlands, Vesturlands, Dalamanna og Austurlands, b: 8,14, h: 8,46, aðale.: 8,30. 3. Víkingur frá Voðmúlastöðum, f.: Sögublesi, Húsa- vík, m: Dúkka, Voðmúlastöðum, eig. Guðlaugur Jónsson, Hrsb., V.-Hún. og A.-Hún., b: 8,12, h: 8,59, aðale.: 8,35. Stóðhestar 5 vetra. 1. Frami frá Ragnheiðarstöðum, f.: Gumi, Laugar- vatni, m.: Krás, Laugarvatni, b: 8,36, h: 8,12, að- ale.: 8,24. 2. Goði frá Prestbakka, f.: Angi, Laugarvatni, m.: Gyðja, Gerðum, eig.: Þorvaldur Þorvaldsson og Ólaf- ur H. Einarsson, b: 7,93, h: 8,43, aðale.: 8,18. 3. Valberg frá Amarstöðum, f.: Gassi, Vorsabæ II, m.: Kolfínna, Amarstöðum, eig.: Gunnar B. Gunn- arsson og Guðríður Þ. Valgeirsdóttir, b: 8,21, h: 8,12, aðale.: 8,04. Stóðhestar 4 vetra 1. Eiður frá Oddhóli, f.: Gáski, Hofsstöðum, m.: Eiða, Skáney, eig.: Sigurbjöm Bárðarson, b: 8,18, h: 8,15, aðale.: 8,16. 2. Roði frá Múla, f.: Orri, Þúfu, m.: Látla-Þruma, Múla, eig.: Sæþór Fannberg Jónsson, b: 8,10, h: 8,30, aðale.: 8,07. 3. Skorri frá Gunnarsholti, f.: Orri, Þúfu, m.: Skrugga, Kýrholti, eig.: Guðjón Steinarsson og Jón Finnur Hansson, b: 8,08, h: 7,83, aðale.: 7,95. Hryssur með afkvæmum-heiðursverðlaun 1. Glíma frá Laugarvatni, f.: Dreyri, Álfsnesi, m.: Sjöfn, Laugarvatni, eig.: Bjami Þorkelsson, dæmd afkvæmi 6, aðale.: 126. Dómsorð: Afkvæmi Glímu eru stór, þau eru fríð og fínleg á höfuð, hálsinn er reistur, klipinn í kverk en nokkuð djúpur, herðabygging prýðileg, bakið stíft en lendin öflug. Afkvæmin eru jafnvaxin og afar prúð, fótagerðin er frábær, réttleiki í meðal- lagi og hófar afbragðsgóðir. Afkvæmin eru gangfal- leg og fjölhæf, töltið best. Viljinn mikill en lundin fremur köld. Brúsandi prúðleiki og sköruleg fram- ganga. Glíma gefur stór, fríð, prúð og traustbyggð reiðhross og hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. 2. Brana frá Kirkjubæ, f.: Glóblesi, Hindisvík, m.: Glenna, Kirlg'ubæ, eig.: Kirkjubæjarbúið, dæmd af- kvæmi 8, aðale.: 124. Dómsorð: Afkvæmi Brönu em fremur %tór, mjög fríð og hálsinn grannur og klipinn í kverk, yfírlínan falleg. Afkvæmin eru léttbyggð og hlutfallarétt, fætur og réttleiki þokkalegur en hófar fremur veik- ir. Afkvæmin eru ijölhæf og hreingeng, sér í lagi er töltið og brokkið gott, viljinn góður og lundin vakandi en nokkuð ör. Góður fótaburður og fijáls- leg framganga en framstæður höfuðburður lýtir. Brana gefur fremur stór, mjög fríð og léttbyggð reiðhross og hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Hryssur með afkvæmum - 1. verðlaun. 1. Gola frá Brekkum, f.: Hrafn, Holtsmúia, m.: Ör, Hellulandi, eig.: Sigurbjöm Bárðarson og Fríða H. Steinarsdóttir, dæmd afkvæmi 4, aðale.: 119. Dómsorð: Afkvæmi Golu eru rífleg meðalhross að stærð, þau eru misvel fríð, hálsinn reistur, yfírlínan allgóð, samræmið þokkalegt sem og fótagerðin, réttleiki með ágætum en hófar fremur slakir. Af- kvæmin eru fjölhæf í gangi, töltið n\júkt og vekurð prýðisgóð, vilji misjafn en lundin þjál og samstarfsf- ús,. Afkvæmin koma vel fyrir í reið. 2. Perla frá Kjartansstöðum, f.: Fengur, Sauðár- króki, m.: Brúnka, Teigi, eig.: Guðrún Lára Ágústs- dóttir, dæmd afkvæmi 6, aðale.: 119. Dómsorð: Afkvæmi Perlu eru meðalhross að stærð. Þau eru svipmikil en ekki fínleg á höfuð með meðal- reistan háls og langar herðar, yfírlína í meðallagi, hlutfallagóð en ívið boldjúp., Fótagerð og réttleiki í meðallagi en hófar góðir. Afkvæmin eru hreingeng á öllum gangi en töltið er þó langbest, taktgott og rúmt, vilji notadijúgur og geðslag mjög gott,. Af- kvæmin hafa góða framgöngu og fallegt fótatak. 3. Blíða frá Gerðum, f.: Ófeigur, Flugumýri, m.: Gerpla, Kópavogi, eig.: Magnús Einarsson, dæmd afkvæmi 5, aðale.: 118. Dómsorð: Afkvæmi Blíðu eru stór, höfuðið er gróft, hálsinn er ekki fínlegur en herðar úrvalsgóðar, bak- ið er mjög mjúkt, stundum um of og lendin hnútu- mikil en öflug, þau eru lofthá en nokkuð bijóstdjúp með sterka meðalrétta fætur, hófar yfírleitt góðir. Afkvæmin hafa mikið gangrými á öllum gangi og er töltið sérlega rúmt og framgripsmikið. Viljinn er dijúgur, lundin fremur þung. Afkvæmin hafa skörulega framgöngu. Hryssur 6 vetra og eldri 1. Kórína frá Tjamarlandi, f.: Kjarval, Skr., m.: Buska, Tjarnarlandi, eig.: Þórður Þorgeirsson og Eysteinn Einarsson, b: 8,25, h: 8,61, aðale.: 8,43. 2. Eydís frá Meðalfelli, f.: Piltur, Sperðli, m.: Vor- dís, SandhóJafeiju, eig.: Einar Ellertsson, b: 7,91, h: 8,91, aðale.: 8,41. 3. Randalín frá Torfastöðum, f.: Goði, Skróki, m.: Vera, Kjamholtum, eig.: Ólafur Einarsson, b: 8,40, h: 8,38, aðale.: 8,39. Hryssur 5 vetra 1. Þöll frá Vorsabæ, f.: Hrafn 802, Holtsmúla, m.: Litla-Jörp, Vorsabæ II, eigandi Magnús T. Svavars- son, b: 8,21, h: 8,17, aðalei: 8,19. 2. Eldin frá Víðidal, f.: Hervar 963, Skr., m.: Rauðka, Víðidal, eigandi Margiét S. Stefánsdóttir, b: 7,89, h: 8,47, aðale.: 8.18. 3. Hera frá Herríðarhóli, f.: Orri, Þúfu, m.: Spóla, Herríðarhóli, eigandi Ólafur A. Jónsson, b: 8,20, h: 8,13, aðale.: 8,16. Hryssur 4 vetra 1. Vigdís frá Feti, f: Kraflar, Miðsitju, m.: Ásdís, Neðra-Ási, eigandi Bryry'ar Vilmundarson, b: 8,11, h: 8,15, aðale.: 8,13. 2. Hrafntinna frá Sæfelli, f.: Kolskeggur, Kjamholt- um, m.: Perla, Hvoli, eigandi Sveinn S. Steinarsson, b: 8,16, h: 8,07, aðale.: 8,12. 3. Eva frá Ásmundarstöðum, f.: Stígur, Kjart- ansst., m.: Siggu-brúnka, Ásmundarst., b: 8,04, h.: 8,16, aðale.: 8,10. HESTAR Gaddstaðaflatir FJÓRÐUNGSMÓTSUNN- LENSKRA HESTAMANNA Fjóröungsmóti sunnlenskra hesta- manna lauk á sunnudagssiðdegi með úrslitakeppni A-flokksgæðinga. Á fimmta þúsund manns komu á mótið sem stóð yfir í fimm daga. Fram- kvæmd tókst að mestu með ágætum en aðstaðan á Gaddstaðaflötum er n\jög góð til stórmótahalds. DRAMATÍKIN gerir það ekki endasleppt í mótslok á Gaddstaða- flötum. Eftir góða frammistöðu í bæði forkeppni og fullnaðardómi var stóðhestinum Oði frá Brún og Hinrik Bragasyni vikið úr keppni þar sem Óður sýndi kergju í úrslit- unum að mati dómara. Höfðu þeir fengið 9,05 og 8,82 í einkunn. Varð klárinn staður nokkrum sinn- um meðan á keppninni stóð. í regl- um segir að dæma skuli hesta úr leik sýni þeir kergju, hrekki eða mótþróa. Þetta er í annað sinn sem sigur virðist blasa við Hinrik á Brekkuvellinum á Gaddstaðaflöt- um en óvænt atvik kemur í veg fyrir sigurinn. Eftir þessa góðu frammistöðu framan af, var al- mennt gert ráð fyrir að Hinrik og Óður myndu tryggja sér öruggan sigur í úrslitakeppninni en svo fór þó ekki. Eigendur hestsins, Hinrik og Hulda Gústafsdóttir, sögðu hann aldrei hafa sýnt neitt í þessa veru, ef um einhver vandamál hafi verið að ræða hafi það frekar snúist um að stöðva hestinn en að koma honum áfram. Þau telja að vissulega geti það hafa haft áhrif að Óður hefur verið og var meðan á mótinu stóð, í haga með 36 hryssum og sé hugsanlegt að það hafi orsakað einbeitingarleysi. Haldið var undir hestinn á húsi til 15. júní og var hann í léttri þjálf- un á þeim tíma. Næst var hann tekinn í þjálfun föstudaginn fyrir mót þannig að ástæðan getur ekki verið ofþjálfun. Aðeins bar á þessu á laugardag þegar hesturinn var sýndur í fullnaðardómi. Þau kváð- ust alveg halda ró sinni yfir þessu atviki, það hafi verið hesturinn sem brást en ekki dómararnir en auðvitað sé það pínulítið svekkj- HJÖRVAR frá Ketilsstöðum og Atli unnu verðskuldaðan sigur í A-flokki og skyggir þar ekkert á þótt ekki hafi unnist eiginlegur sigur á Oði frá Brún sem var dæmdur úr leik. GEYSIR frá Dalsmynni, sem Ragnar Hinriksson sýndi, var lengi vel út úr úrslitum en við endurreikning komst hann inn og stóð sig með prýði og hafnaði í fimmta sæti. andi að horfa á eftir sigri sem virðist í höfn en við því sé ekkert að gera. Hjörvar frá Ketilsstöðum, sem verið hafði í öðru sæti og Atli Guðmundsson sat, vann því örugg- an sigur í fjarveru Óðs. Var Hjör- var vel að þessum sigri kominn eftir frábærar sýningar á öllum stigum keppninnar og ekki voru Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson VERÐLAUNAHAFAR B-flokks frá vinstri sigurvegararnir Þyrill og Vignir, silfurparið Næla og Hafliði, Feldur og Erling, Snillingur og Gunnar, Glaumur og Atli, Boði og Örn og Kraki og Olil. Dramatík í A-flokksúrslitum Hjörvar sigraði er Oður var úr leik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.