Morgunblaðið - 09.07.1996, Side 56

Morgunblaðið - 09.07.1996, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLiNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERÐLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065 ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. 7 tilnefningartil Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Vilja endur- taka leikinn ► SAMVINNA Eddie Murphys og framleiðandans Brian Grazer í „The Nutty Professor“ var með siíkum ágætum að þeir vilja ólm- ir vinna saman á ný. Og ekki á að sitja við orðin tóm heldur er þegar komin ný mynd i sjónmál, „Life“ sem Grazer lýsir sem mynd um vinskap fanga í fang- elsi. Ekki er þó ákveðið hversu marga af föngunum og vörðun- um Eddie mun leika í þeirri mynd. MARGT bendir til að ferill Eddie Murphys sé í uppsveiflu. = DICDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ★★★ A.l. Mbl. I HX "Svo hér ér á ferðinnisumarafþreyjng eíns og hún gerist best. niriTAi Kletttírinn er afbragðs skemmtiefni. Pað ætti engum að leiðast UIOMALl frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. b.í ie í THX DIGITAL HÆPNASTA Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd og Bræður munu gantast BALDWIN-bræðurnir eru fjórir og hafa flestir fengist við kvikmynda- leik í einhveijum mæli. Elsti bróðir- inn Alec, sem var reyndar fjarri góðu gamni þegar þessi mynd var tekin, var nýlega sýknaður af ákæru um líkamsárás á slúðurljós- myndara. Ljósmyndarinn hafði set- ið fyrir Baldwin og eiginkonu hans, Kim Basinger, þegar þau komu heim með nýfædda dóttur sína, Ireland, af sjúkrahúsinu. Á mynd- inni gantast hinir Baldwin-bræð- urnir, Daniel, Stephen og Wiiliam, er þeir voru staddir á góðgerðar- samkomu. Fjörug Debbie ► DEBBIE Harry, sem gerði það gott með hljómsveitinni Blondie á áttunda og níunda áratugnum, verður fimmtug í þessum mánuði. Hún hefur að undanförnu snúið sér í auknum mæli að kvikmynda- leik, en hér sést hún í frum- sýningarhófi myndarinnar „Heavy“ sem Don Hill leik- stýrir. Ágreiningur um áherslur ► ULI Edel leikstjóri næstu myndar Stevens Seagal „Fire Down Below“ hefur ákveðið að hætta við verkefnið og ber við ágrein- ingi um áherslur hjá sér og Seagal. Talsmaður Seagal segir þó að uppsögn Edels hafi verið á vinsamlegum nótum. Seagal hefur hug á að fá Felix Alcala sem arftaka Edels, en Alcala er þekktur fyrir að leikstýra NYPD Blue-sjónvarpsþáttunum. Kvikmyndað verður í Kentucky og hefjast tökur í ágúst, svo fremi sem nýr leikstjóri verður fundinn. Steven Seagal Laura fjarri góðu gamni JÚRAGARÐURINN í leikstjórn Stevens Spielbergs er sem kunn- ugt er ein vinsælasta kvikmynd allra tíma. Fyrir skemmstu var opnaður skemmtigarður með sama nafni og viðstaddir opnun- ina voru aðalleikarar myndarinn- ar. F.v. á meðfylgjandi mynd: Joseph Mazello, Ariana Richards og Jeff Goldblum. Athygli vakti fjarvera Lauru Dern, aðalleik- konu myndarinnar, en hún og Jeff höfðu átt í ástarsambandi síðan tökur stóðu yfir. I vikunni sem garðurinn var opnaður slitu þau trúlofun sinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.