Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU BÓKA 1.-17. NÓVEMBER 1996. UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA OG FÉLAG BÓKA- OG RITFANGAVERSLANA. Bóksölulisti IÞjóðsögur Jóns Múla Árnasonar (-) Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning 2Gleymérei (-) Sigrún Eldjárn. Þórarinn Eldjárn ljóðskreytti. Útg. Forlagið 3Blóðakur (-) Ólafur Gunnarsson. Útg. Forlagið 7Lífsklukkan tifar (10) Skúli Björn Gunnarsson. Útg. Vaka-Helgafell 8Saklaus í klóm réttvísinnar (-) - Magnús Leópoldsson Jónas Jónasson. Útg. Vaka-Helgafell Q Almanak Háskólans 1997 (-) Útg. Háskóii íslands 4 Þekkir þú Línu Langsokk Astrid Lindgren. Útg. Mál og menning (-) 4 A 101 Reykjavík (-) ■ V Hallgrímur Helgason. Útg. Mál og menning 5Vor í Ólátagarði (-) Astrid Lindgren. Útg. Mál og menning íslandsförln (-) Guðm. Andri Thorsson. Útg. Mál og menning HILDE Kramer hefur myndskreytt Vita Brevis. Ást og heimspeki í nýrri skáldsögu Gaarders 6Beinagrind með gúmmíhanska (-) Sigrún Eldjárn. Útg. Forlagið Einstakir flokkar: Skáldverk 1 Blóðakur (-) Ólafur Gunnarsson. Útg. Forlagið 2 Lífsklukkan tifar (3) Skúli Björn Gunnarsson. Útg. Vaka-Helgafell 3-4 101 Reykjavík (-) Hallgrímur Helgason. Útg. Mál og menning 3-4 íslandsförin (-) Guðmundur Andri Thorsson. Útg. Mál og menning 5 Brotahöfuð (-) Þórarínn Eldjárn. Útg. Forlagið 6 Z-ástarsaga (-) Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 7 Þættiraf einkenni- (-) legum mönnum Einar Kárason. Útg. Mál og menning 8-9 Bréfbátarigningin (-) Gyrðir Elíasson. Útg. Mál og menning 8-9 Regnbogi í póstinum (-) Gerður Krístný. Útg. Mál og menning 10 Englaralheimsins (1) Einar Már Guðmundsson. Útg. Mál og menning Elínrós í Galleri Horninu ELÍNRÓS Eyjólfsdóttir opnar sýn- ingu á akrýlmálverkum í Galleri Horninu að Hafnarstræti 15. Sýning- in ber yfirskriftina Bergmál blóma og vísar hún til viðfangsefnisins; blóma í mörgum blæbrigðum. Að loknu myndlistarnámi hér heima stundaði Elínrós listnám við Skidmore College í New York. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, m.a. í Bandaríkjunum. Sýningin stendur til 11. des. og verður opin frá kl. 11-23.30. Almennt efni 1 Þjóðsögur Jóns Múla (-) Árnasonar Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning 2 Saklaus í klóm (-) réttvísinnar Magnús Leópoldss. Jónas Jónasson. Útg. Vak-Helgafell 3 Almanak (-) Háskólans 1997 Útg. Háskólí íslands 4 Af bestu lyst (5) Ritstj. Laufey Steingrímsdóttír Útg. Vaka-Helgafell í samvinnu við Hjartanefnd, Krabbameinsfélagið og Manneldisráð 5 Áttu von á gestum? (1) Þýð. Guðrún H. Hilmarsdóttir. Útg. Setberg 6 Súpa fyrir sálina (-) Jack Canfield og Mark Victor Hansen. Útg. Vaka-Helgafell 7 Fley og fagrar árar (-) Thor Vilhjálmsson. Útg. Mál og menning 8-9 Almanak hins (-) íslenska þjóðvinafélags Útg. Hið fsl. þjóðvinafélag 8-9 Undir huliðshjálmi (-) - sagan af Benedikt Dóra S. Bjamason. Útg. Mál og menning 10-12 Celestine handritið (-) James Redfield. Útg. Leiðarljós 10-12 Dönsk/íslensk - (-) íslensk/dönsk orðabók Ritstj. Siguríín Sveinbjarnardóttir og Svanhildur E. Þórðardóttir. Útg. Orðabókaútgáfan 10-12 Tíunda innsýnin (6) James Redfield. Útg. Leiðarljós Nýttúr notuðu HALLFRÍÐUR Tryggvadóttir, kenn- ari við textíldeild Kennaraháskóla íslands, sýnir vesti unnin úr notuðum silkibindum fyrir karlmenn í Horn- stofu Heimilisiðnaðarfélags íslands, Laufásvegi 2, helgina 23. og 24. nóvember. í kynningu segir: „Hailfríður hefur áhuga á gamalli handavinnu, sér- staklega hekluðum, prjónuðum og útsaumuðum nytjahlutum, úr þeim er auðvelt að skapa „nýtt úr not- uðu“.“ Um árabil hefur hún sótt efnivið í textílverk sín á fomsölur og flóamarkaði hér heima og erlend- is. Hallfríður er vefnaðarkennari frá Börn og unglingar 1 Gleymmérei Sigrún Eldjárn. Þórarínn Eldjárn Ijóð- skreytti. Útg. Forlagið 2 Þekkir þú Línu Langsokk Astríd Lindgren. Útg. Mál og menning 3 Vor í Ólátagarði Astrid Lindgren. Útg. Mál og menning 4 Beinagrind með gúmmíhanska Sigrún Eldjárn. Útg. Forlagið 5-6 Fríið hennar Freyju Anna Cynthia Leplar. Útg. Mál og menning 5-6 Halló! er nokkur þarna? Jostein Gaarder. Útg. Mál og menning 7 Tommi gistir hjá ömmu Krístiina Louhi. Útg. Mál og menning 8 Ketilbjörn Kaldi öðru nafni Eiríkur Rose Lagercrantz. Útg. Mál og menning 9 Ég sakna þín Peter Pohl. Útg. Mál og menning 10-11 Leikum leikrit - safn leikþátta f. börn Útg. Mál og menning 10-11 Saltfiskarí strigaskóm Guðrún H. Eiríksdóttír. Útg. Vaka-Helgafell Handfða- og myndlistaskólanum og handmenntakennari frá Kennarahá- skóla íslands. Þetta er fyrsta einka- sýning Hallfríðar. Hornstofan er opin laugardag kl. 10-18 og sunnudag 13-18. Aðgang- ur er ókeypis. Módelmyndir og olíuverk NÚ stendur yfir myndlistarsýning Guðrúnar Þórisdóttur í Lóuhreiðri, Kjörgarði. Á sýningunni eru módel- myndir og olíuverk á plönkum. Guðrún útskrifaðist frá Myndlist- arskóla Akureyrar 1994 og hefur hún tekið þátt í samsýningum og haldið nokkrar einkasýningar. Unaðssemdir holdsins AGÚSTÍNUS kirkjufaðir var uppi á fjórðu öld og skrifaði Játningar sínar um aldamótin 400, þá biskup í Hippo í Norður-Afríku. í Játningunum sem taldar eru til merkustu trúarbókmennta verður Ágústínusi tíðrætt um synd og hrös- un, losta og aðrar villur lífs síns. Bókin er til í þýðingu Sigurbjörns Einarssonar biskups ( útg. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs 1962) og Nýjar bækur í eldlínu kalda stríðsins í ELDLÍNU kalda stríðsins heitir ný bók eftir Val Ingi- mundarson sagnfræðing. í kynningu segir m.a. : „í bókinni skyggnist Valur bak við tjöldin á sviði stjórnmál- anna á íslandi og í Bandaríkj- unum á 5. og 6. áratugnum. Hann íjallar meðal annars um bollaleggingar Bandaríkja- manna um að koma kjam- orkuvopnum á íslandi og áætlanir þeirra um það hvern- ig hertaka skyldi landið ef nauðsyn krefði, greinir frá aðdrag- andanum að inngöngu íslands í Atl- antshafsbandalagið, gerð varn- arsamningsins við Bandaríkin og stefnubreytingu vinstri stjórnarinnar í hermálinu, svo nokkuð sé nefnt. Á bókarkápu segir: „Margt hefur verið á huldu um samskipti íslands og Bandaríkjanna á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. í þessari bók varpar Valur Ingimundarson sagnfræð- ingur nýju ljósi á sögu þess- ara ára þegar kalda stríðið var í algleymingi og afstaðan til heimsveldanna í austri og vestri klauf þjóðina í fylking- ar. Valur Ingimundarson er doktor í sagnfræði frá Col- umbia háskóla í New York. Hann beitir nákvæmni sagn- fræðingsins en setur efni sitt um leið fram á áhugaverðan og lif- andi hátt.“ Útgefandi er Vaka-Helgafell. í eldlínu kalda stríðsins er 480 bls. Loftur Leifsson hannaði kápu, en prentsmiðjan Oddi annaðist prent- vinnslu. Leiðbeinandi verð er 3.980 kr. Valur Ingi- mundarson I kreppu ástríðna SKÁLDSAGAN Kvennamað- ur deyr eftir Óttar Guð- mundsson, lækni og rithöf- und, er komin út. Þetta er fjórða bók Óttars sem áður hefur skrifað bækur um kyn- líf og áfengi. Kvennamaður deyr er fyrsta skáldsaga hans; „eró- tísk, fyndin og fimlega skrif- uð örlagasaga um karlmann í kreppu ástríðna“, segir í kynningu. Óttar Guðmundsson Rithöfundurinn Kári Sól- berg er kominn til Kaup- mannahafnar að taka á móti bókmenntaverðlaunum en stendur skyndilega frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun. Hann rifjar upp líf sitt, ástir og ástkonur, fortíð og nútíð. Kvennamaður deyr er um Kára og konurnar í lífi hans. Úgefandi er Iðunn. Bókin er 187 bls., prentuð íPrentbæ hf. og kostar 3.480 kr. • LEITIN að Guði er eftir Eggert E. Laxdal og er með myndskreytingum eftir hann. Bókin er tíunda bók höfundar. Áður hafa komið út eftir hann þijár barnabækur, fjórar ljóðabækur og tvær skáld- sögur. í kynningu er nýja bókin sögð fjalla um lífið, tilveruna og trúna og benda Eggert E. Laxdal á lausnir, bæði fyrir þetta líf og hið komandi. „Enginn verður ósnortinn af boð- skapnum sem bókin flytur ef hún er lesin með já- kvæðu hugarfari", segir í kynningu. Leitin að Guði er 49 bls. Útgefandi erKirkja frjáls- hyggjumanna íHvera- gerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.