Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 33 AÐSENDAR GREINAR Pentium Pentium éjI (E)^g| RAÐGREIÐSLUR Grensasvegur 10 , bréfasími 568 7115 Opid á laugardögum kl. 10.00 - 16.00 http://WWW.ejs.is/tilbod • sala@ejs.is Vegna kynslóðaskipta bjóðum viðtakmarkað magn af DAEWOO tölvum á einstöku verði og viðbótarbúnað á sér kjörum. stgr. m. vsk. Hafðu samband við sölumenn okkar stgr. m. vsk. Sími 563 3050 að verða pólitískt baráttutæki svo mjög sem það er iðkað. Lygar og rógburður eru stefna þeirra hags- munahópa og pólitísku flokka sem telja sig vera forystusveit réttlætis, jafnaðar og félagshyggju. Níunda og tíunda boðorð eru bönn við ágirnd. „Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns“ og tíunda: „Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, þjón, þernu, fénað né nokkuð það sem náungi þinn á.“ Þessi boðorð eru tengd áttunda boðorði, bönn við óheilindum, lygum og rógburði og framhaldið er ágirndin og öfundin yfir velgengni eða eigum annarra. Það er mjög eðlilegt að þau öfl, sem líta á ríkj- andi samfélagsform sem and- mennskt, telji að þessi bönn séu úrelt. A þeim tímum þegar afhelgunin var mjög ákveðin innan vissra hópa í Evrópu á 18. öld bar Immanuel Kant fram hliðstæðu boðorðanna í hinni „skilyrðislausu skyldukvöð". Að nota fólk aldrei sem verkfæri hópi eða flokki til hagsbóta, að virða manninn sem einstakling og hann hnykkti á þessu með hvatningu úr bréfum forns skálds - „sapere aude“ þorðu að leita sannleikans, þorðu að leita sannleikans, þorðu að hugsa. Þeir sem standa að kennslu bama og unglinga skyldu íhuga þessa hvatningu Kants áður en þeir hinir sömu ástunda lygainn- rætingar og heimskulegar fullyrð- ingar um efni sem þeim virðast ófært að skilja. Höfundur er rithöfundur. Siglaugur Brynleifsson Boðorðin eru bönn við hátterni, segir Siglaug- ur Brynleifsson, sem skaðar náungann og eflir hatur og ófrið. Ef boðorðin eru rakin kemur hitt og annað í ljós, stæðist sú kenning að þau væru óþörf. Fyrstu þijú boðorðin kveða á um skyldur gagn- vart Guði. Þeir sem telja slíkt úrelt virðast samt sem áður margir hveij- ir vilja gera sér guðsmynd eftir því sem þeim hentar hveiju sinni, hafa nokkurs konar guð eða guði til daglegs brúks. Rök þeirra fyrir því að Guð boðorðanna sé úreltur byggja þeir á skynsemishyggju. Þeir gætu því fyllt hóp skynsemis- trúarmanna og haft að guði þá kvenpersónu sem Robiespierre setti upp á háaltarið í Notre-Dame fyrir rúmum 200 árum sem holdtekju „skynseminnar". Einnig gætu þeir ef svo hentaði tekið að ákalla stokka og steina eða helgar skepnur, að dæmi ýmissa frumstæðra trúar- hópa. Fjórða boðorðið er um „að heiðra föður sinn og rnóður". Það fellur ekki beint að hugmyndafræðum félagshyggjumanna, sem telja að börn skuli heiðra samfélagið sem stofnun og iðka félagsþroska, eins og marka má í aðdáun þeirra á stofnanauppeldi mörkuðu af ríkis- valdi félagshyggjunnar. Auk þess myndi uppeldi og virðing innan fjöl- skyldunnar draga frá einhliða stöðl- un uppeldisstefnunnar og ýta jafn- vel undir einstaklingshyggju og sundra þannig hóphyggju samfé- lagsheildarinnar og virðingu og heiðri þess skara seminarista sem sinnir ríkisuppeldi. „Þú skalt ekki Eru boðorðin úrelt? BOÐORÐIN - boðorðin úr Móse- bókum - og síðan boðorð kristinna manna í tvö þúsund ár, eru bönn við hátterni og verkum sem skaða náungann og efla ófrið og hatur í mannlegu samfélagi og eru skipun um hlýðni við Guð. An laga og reglna stenst ekkert samfélag manna og án grundvallar- reglna um viðhorf til annarra hryn- ur öll mennsk viðleitni til siðaðra samskipta. „Boðorðin" hafa verið sá grundvöllur sem grundvallar sið- menninguna. Þetta eru frumatriði allra laga í vestrænum menningar- heimi. I sjónvarpsþætti sem sýndur var skömmu fyrir miðjan nóvember sl., viðtalsþætti, komu fram þær skoðanir meðal flestra þátttakenda, að boðorðin væru úrelt í nútíma samfélagi. Þessi staðhæfing hefur heyrst fyrr, ekki síst úr herbúðum þeirra afla, sem vilja vestræna menningu feiga og þar með allar þær stofnanir sem eru grundvöllur hennar. mann deyða“ er fimmta boðorðið. Hvort það bann sé nú úrelt orkar tvímælis, en þeir sem telja að svo sé, virðast álíta „Necessary murd- er“ - úr kvæði Audens um frönsku borgarastyijöldina - eigi rétt á sér við vissar aðstæður. - Auden sleppti þessum orðum í síðari útgáf- um ljóðsins. - Auden notaði þessa staðhæfingu í þröng-pólitískri merkingu, en að telja bannið úrelt almennt er nokkuð vafasöm fullyrð- ing. „Þú skalt ekki drýgja hór“. Slíkt bann er talið nánast hlægilegt og samrýmist sú skoðun þeirri sið- ferðilegu blauthyggju sem tengist víða ríkjandi virðingarleysi í sam- skiptum kynjanna. Búíjárlíf í mann- heimi hefur lengst af verið talið heldur neikvætt. „Þú skalt ekki stela." Hér er lagt bann við að stela eigum annarra, eða hafa af öðrum eigur með brögðum og lævísi. Með því að telja bannið úrelt er þjófnað- ur og svik réttlætt. Viðhorfið er vafaasmt og stundum virðist þjófur- inn réttlættur og sá seki vera sá sem stolið er frá. Þessi hugsunar- háttur er hagstæður fyrir þá sem vinna að sameign allra verðmæta og líta á einkaeign sem þjófnað. Áttunda boðorðið er „þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum“. Andstæða þessa banns er Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.