Morgunblaðið - 23.05.1997, Page 59

Morgunblaðið - 23.05.1997, Page 59
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 23. MAÍ1997 59 4 4 4 4 \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ E_553_2075 □□ DolbV — —^ D I G IT A L * DIGITAL STÆfíSTfl TJAIDffl MEB HX PFfÍKíROriiKIN R R E Y LIAR í TREYSTH) MER! Carrey í réttu er sannkallaður gleðlgjafi sem kemur með góða skapið ______________1 ★★★ SV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, þvl má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandarikjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... |ames spader holly hunter elias Koteas deborh kara unger and rosanna arquette ^ ^ ín a film by david cronenberg ★ ★ * Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. ■ - ■ ■ — ■ Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnud innan 16 ára._ Madonna Banderas □□IDOLBYI Sýnd kl. 5 og 9. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna mynd Howards Sterns SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga „Private Parts“ eftir Howard Stern sem er ótrúlega hreinskilinn og opinskár útvarpsmaður sem stjórn- ar vinsælasta útvarpsþætti í Banda- ríkjunum og höfundur metsölu- sjálfsævisögunnar „Private Parts“. Pylgst er með kappanum allt frá erfiðri æsku yfir í umdeildan titil hans sem „Fjölmiðlakóngur Banda- ríkjanna“. Stern deilir hér með al- þjóð sorgum sínum og sigrum í umbreytingu hans frá því að vera vonlaus og hataður hálviti í að vera vonlaust og fyrirlitið poppgoð. Aðdáendur Howards Stems hlusta BANDARÍSKI útvarpsmaðurinn Howard Stern. á hann að meðaltali í 1 Vi klst. en andstæðingar hans hlusta á hann að meðaltali í 2 klst. Þegar fólk er spurt af hverju það hlusti svona mikið á hann er vinsælasta svarið hjá elskendum jafnt sem andstæð- ingum: „Til að heyra hvað hann segir næst.“ Framleiðandi myndarinnar er Ivan Reitman. Stjörnubíó sýnir Blóð & vín STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Blóð & vín eða „Blood & Wine“. Með aðalhlutverk fara Jack Nichol- son, Michael Caine, Stephen Dorff, Jennifer Lopez og Judy Davis. Myndin er í leikstjórn Bobs Rafelsons. Á yfirborðinu virðist vín- kaupmaðurinn og sjarmörinn Alex Gates (Nicholson) lifa í lífsins lystisemdum. Hann á glæsilega vínverslun, íburðar- mikið íbúarhús og aðlaðandi eiginkonu, Suzanne (Davis), ekur um á rándýrum rauðum BMW-blæjubíl og síðast en ekki síst heldur hann við hina for- kunnarfögru Garbríellu (Lopez). En þetta er bara allt á yfirborðinu. Sannleikurinn er sá að Alex er á kúpunni, hjónaband hans er nánast í rúst og samband hans við stjúp- son sinn, Jason (Dorf) er hlaðið rafmagn- aðri spennu. Til að bjarga fjárhagnum hef- ur Alex ásamt spilafélaga sínum, Victor Spansky (Caine) ráðgert stuld á hálsfesti JACK Nicholson leikur eitt aðal- hlutverkið í mynd- inni Blóð & vín. www.skifan.com sími 551 9000 n CALLERI RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FRUMSYNIN6 Ekki svara i símann Ekki opna útidyrahurðinal! Reyndu ekki að lela þigli SCREAiyi Dauid Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie ~Drew Arquette Campbell Cox Lillaro McGowan Ulrich Kennedy Barrymore SOOUDTRACK AYáIlABLE Oll WI littp://www.dinjejisionfilms.com/screnm Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11,20. B. i. 16 ára mm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. ROMEÓ & JÚLÍA KRAOO Sýnd kl. 430, og 9. B. i. 12 Sýnd kl. 6.45 og 11.20. £ frá einum viðskiptavina sinna sem metin er á eina milljón dollara. En í stað þess að létta honum lífið á þessi ráðagerð eftir að marka upphafið að endalokunum. Þeim félögum tekst að vísu að stela hálsfest- inni en þegar Alex er að pakka niður fyrir ferðalagið til New York þar sem hann ætlar að koma þýfinu í verð stendur Suz- anne hann að enn einni lyginni. Þetta reynist verað dropinn sem fyllir hjónabandsmælinn og til harðra og blóðugra átaka kemur á milli þeirra hjóna. Þeim við- skiptum lýkur með því að Alex liggur í blóði sínu eftir kröftugt rothögg frá Suzanne. Suzanne leggur á flótta ásamt Jason syni sínum. Og það er ekki fýrr en seinna að þau uppgötva að þau hafa tekið hálsfestina með sér í misgripum. Og hér með hefst ofsafenginn eltingarleikur þar sem þeir Alex og Victor leggja allt í sölurnar til að endurheimta hinn illa fengna hlut. Spenn- an er þó rétt að byrja. Morgunblaðið/Golli Kylián skoðar aðstæður ► JIRÍ Kylián, aðallistdansstjóri Ned- erlands Dans Teater í Hollandi, var sérstakur gestur íslenska dansflokks- ins og Listahátíðar í Reykjavík á aðal- æfingu flokksins á fjórum nýjum dans- verkum í Borgarleikhúsinu á miðviku- dag. Kylián er einn af virtustu danshöf- undum heims og hingað var hann kom- inn til viðræðna við stjórnendur ís- lenska dansflokksins og Listahátíðar í Reykjavík. Að öllum líkindum munu tveir af þremur listdansflokkum hans, NDT1 og NDT 3, sýna í Borgarleikhús- inu á Listahátíð 1998. A myndinni sjáum við Kylián lengst til vinstri ásamt Katrínu Hall, listdans- sljóra íslenska dansflokksins, Áslaugu Magnúsdóttur og Magnúsi Árna Skúla- syni, framkvæmdasljóra dansflokksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.