Morgunblaðið - 23.05.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 23.05.1997, Qupperneq 59
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 23. MAÍ1997 59 4 4 4 4 \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ E_553_2075 □□ DolbV — —^ D I G IT A L * DIGITAL STÆfíSTfl TJAIDffl MEB HX PFfÍKíROriiKIN R R E Y LIAR í TREYSTH) MER! Carrey í réttu er sannkallaður gleðlgjafi sem kemur með góða skapið ______________1 ★★★ SV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, þvl má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandarikjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... |ames spader holly hunter elias Koteas deborh kara unger and rosanna arquette ^ ^ ín a film by david cronenberg ★ ★ * Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. ■ - ■ ■ — ■ Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnud innan 16 ára._ Madonna Banderas □□IDOLBYI Sýnd kl. 5 og 9. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna mynd Howards Sterns SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga „Private Parts“ eftir Howard Stern sem er ótrúlega hreinskilinn og opinskár útvarpsmaður sem stjórn- ar vinsælasta útvarpsþætti í Banda- ríkjunum og höfundur metsölu- sjálfsævisögunnar „Private Parts“. Pylgst er með kappanum allt frá erfiðri æsku yfir í umdeildan titil hans sem „Fjölmiðlakóngur Banda- ríkjanna“. Stern deilir hér með al- þjóð sorgum sínum og sigrum í umbreytingu hans frá því að vera vonlaus og hataður hálviti í að vera vonlaust og fyrirlitið poppgoð. Aðdáendur Howards Stems hlusta BANDARÍSKI útvarpsmaðurinn Howard Stern. á hann að meðaltali í 1 Vi klst. en andstæðingar hans hlusta á hann að meðaltali í 2 klst. Þegar fólk er spurt af hverju það hlusti svona mikið á hann er vinsælasta svarið hjá elskendum jafnt sem andstæð- ingum: „Til að heyra hvað hann segir næst.“ Framleiðandi myndarinnar er Ivan Reitman. Stjörnubíó sýnir Blóð & vín STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Blóð & vín eða „Blood & Wine“. Með aðalhlutverk fara Jack Nichol- son, Michael Caine, Stephen Dorff, Jennifer Lopez og Judy Davis. Myndin er í leikstjórn Bobs Rafelsons. Á yfirborðinu virðist vín- kaupmaðurinn og sjarmörinn Alex Gates (Nicholson) lifa í lífsins lystisemdum. Hann á glæsilega vínverslun, íburðar- mikið íbúarhús og aðlaðandi eiginkonu, Suzanne (Davis), ekur um á rándýrum rauðum BMW-blæjubíl og síðast en ekki síst heldur hann við hina for- kunnarfögru Garbríellu (Lopez). En þetta er bara allt á yfirborðinu. Sannleikurinn er sá að Alex er á kúpunni, hjónaband hans er nánast í rúst og samband hans við stjúp- son sinn, Jason (Dorf) er hlaðið rafmagn- aðri spennu. Til að bjarga fjárhagnum hef- ur Alex ásamt spilafélaga sínum, Victor Spansky (Caine) ráðgert stuld á hálsfesti JACK Nicholson leikur eitt aðal- hlutverkið í mynd- inni Blóð & vín. www.skifan.com sími 551 9000 n CALLERI RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FRUMSYNIN6 Ekki svara i símann Ekki opna útidyrahurðinal! Reyndu ekki að lela þigli SCREAiyi Dauid Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie ~Drew Arquette Campbell Cox Lillaro McGowan Ulrich Kennedy Barrymore SOOUDTRACK AYáIlABLE Oll WI littp://www.dinjejisionfilms.com/screnm Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11,20. B. i. 16 ára mm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. ROMEÓ & JÚLÍA KRAOO Sýnd kl. 430, og 9. B. i. 12 Sýnd kl. 6.45 og 11.20. £ frá einum viðskiptavina sinna sem metin er á eina milljón dollara. En í stað þess að létta honum lífið á þessi ráðagerð eftir að marka upphafið að endalokunum. Þeim félögum tekst að vísu að stela hálsfest- inni en þegar Alex er að pakka niður fyrir ferðalagið til New York þar sem hann ætlar að koma þýfinu í verð stendur Suz- anne hann að enn einni lyginni. Þetta reynist verað dropinn sem fyllir hjónabandsmælinn og til harðra og blóðugra átaka kemur á milli þeirra hjóna. Þeim við- skiptum lýkur með því að Alex liggur í blóði sínu eftir kröftugt rothögg frá Suzanne. Suzanne leggur á flótta ásamt Jason syni sínum. Og það er ekki fýrr en seinna að þau uppgötva að þau hafa tekið hálsfestina með sér í misgripum. Og hér með hefst ofsafenginn eltingarleikur þar sem þeir Alex og Victor leggja allt í sölurnar til að endurheimta hinn illa fengna hlut. Spenn- an er þó rétt að byrja. Morgunblaðið/Golli Kylián skoðar aðstæður ► JIRÍ Kylián, aðallistdansstjóri Ned- erlands Dans Teater í Hollandi, var sérstakur gestur íslenska dansflokks- ins og Listahátíðar í Reykjavík á aðal- æfingu flokksins á fjórum nýjum dans- verkum í Borgarleikhúsinu á miðviku- dag. Kylián er einn af virtustu danshöf- undum heims og hingað var hann kom- inn til viðræðna við stjórnendur ís- lenska dansflokksins og Listahátíðar í Reykjavík. Að öllum líkindum munu tveir af þremur listdansflokkum hans, NDT1 og NDT 3, sýna í Borgarleikhús- inu á Listahátíð 1998. A myndinni sjáum við Kylián lengst til vinstri ásamt Katrínu Hall, listdans- sljóra íslenska dansflokksins, Áslaugu Magnúsdóttur og Magnúsi Árna Skúla- syni, framkvæmdasljóra dansflokksins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.