Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIKII m LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 21 Ása hefur stjórnað vikulegum útvarpsþætti, Inn um annað og út um hitt, á RAS 1, síðastliðnar vik- ur. Hún fer með drengina yfir á snyrtinguna. Kiukkan er að verða tíu að kvöldi og hún er að færa þá í náttfötin þegar ég spyr hana nánar um útvarpsþáttinn: „Þetta er gleðiþáttur með spurn- ingum. Það er svo mikil krafa um að gera skemmtiþætti en þetta er eiginlega vinnustaðarspurninga- keppni og spumingakeppnin er ekkert óskaplega hátíðleg. Það er svona verið að lokka fólk til að leika sér með okkur.“ Skrifar þú handritið að þáttun- um? „Já, ég skrifa handritið og er með umsjón og hugmyndavinnu á bak við. Eg fer á þrettán ólíka vinnu- staði. Eg er búin að fara á kvenna- blaðið Veru og í Húsdýragarðinn og á dekkjaverkstæði við Ægissíðu og fer í fyrramálið í Grasagarðinn. Þættimir verða fram á haust. Þetta er alveg ofsalega skemmtilegt. Það er gaman að koma inn á mismun- andi staði og að kynnast fólki. Eg var spurð hvort ég vildi taka að mér skemmtiþætti. Eg hef frjálsar hendur og ræð þessu nokkuð sjálf. Það er gott að geta látið fólkið sleppa fram af sér beislinu.“ / leikskóla Jóhann, þriggja ára gerist ákaf- ur og óþolinmóður og langar að segja frá ævintýram í leikskólan- um Grænuborg. Hann fleygir frá sér tannbustanum og og er kominn í leikrænar stellingar þegar hann túlkar atvik í leikskólanum. „Það er rosalega gaman í leikskól- anum í Grænuborg. Það er gaman að finna alls konar ólíka hluti og að hrekkja fóstramar, segir hann og hlær. Hann hleypur allt í einu á fram á forstofuganginn og yfir í stof- una og tekur að ragga raggustóli fyrir miðju gólfi. Hann er tápmikill og fjöragur drengur sem er að upp- götva lífið og tilverana. Þegar ég kveð fjölskylduna og held niður stigann heyri ég að drengimir hlaupa um íbúðina. Þeir nýta hverja stund til leikja og þannig verður það auðvitað í Borg- arfirðinum og í Vatnsdal síðar í sumar. Ur mynda albúminu Q AFI Haraldur kemur mér í samband við Talfu f garð- Inum á Bergstaðastrætf árið 1967. Q SYSTKINI mfn: Haraldur, Gyða Júliana, Edda og ég árið 1970. H VID Ari Matthfasson fáum okkur snittur í tilefni stúd- entspréfa 1984 f veislu á Bergstaðastrætinu. □ FJÖLSKYLDUMYND 1986. Systkinin og foreldramir Áslaug Stephensen og Jón Haraldsson arkitekt. Stólar °~y 8.900 s Borð, frá °\ 14.600 □ f SKÓLAFERDALAGI með Guildhalt School of Music and Drama f Bandarfkjun- um 1988. □ SEM Kardinálinn f „synd að hún skuli vera skækja" f Guildhall 1988. Q BUMBURNAR á mér og Óskari Jónassyni er við bjuggum saman f London á námsárunum. Kommóður, frá °~V 12.900 Rúm, 180*200 cm°\ 34.900 Símabekkur °\ 18.600 TM - HUSGOGN 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 Síðumúla 30 -Sími 568 6822 IIUINGMJ IIÐA kOMDli VID (Ki IL\IH IUÁ OKkf K 40 SIDNA VÖRULISTA V *>•'* . —n 1 i A ■ l * * — 1 '■ \ VVU \ vl ,*,.a \ \ \ Vifl oj \ m ' • wmM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.