Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1997 51 FYRSTA STORMYND ARSINS Bruce Willis - Gary Oldman Milla Jovovich Framtíðarspennumynd með Brute Willis fremstan í flokki i leit að fimmta frumefninu. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson íslensk heimasiða: xnet.is/5thelemen STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ *LAUGARA§= ★ 553 2075 m Dolby DIGITAL * ST/BISTfl TJALDH) R/lffl HX FRUMSYNING: MENN I SVORTU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. www.skifan.com sími 551 9000 6ALLERÍ RE6NBOCANS MÁLVERKASÝNING SIGURÐAR ÖRLYGSSONAR Endur- fundir ►SUMIR endurfundir eru mikilvægari en aðr- 'r- Þeir Hellmuth Szprycer og Harry Low- it höfðu t.d. leitað hvor að öðrum í mörg ár. Pyrir 53 árum voru þeir líkt og fjöldi ann- arra gyðinga í haldi í útrýmingarbúðum nas- ista í Auschwitz. Eins og fleiri gyðinga átti að senda þá í gasklefann og það var enginn annar en Josef Mengele sem gaf út þá skipun. Það ótrúlega var að Szprycer sem þá var 14 ára náði að sannfæra Mengele um að hlífa þeim báðum. Eftir stríðið skildu leiðir. Hellmut Szprycer fluttist til Belgíu og starfaði þar sem forn- munasali, Harry Lowit settist hins vegar að í London. Þeir misstu samband ogþví var gleði þeirra þeim mun meiri þegar þeir hittust aftur í Lond- on á dögunum. HARRY Lowit og Hellmuth Szprycer hittust eftir langan aðskilnað. DflVID NEVL COURTLNLY MflnHLW ROSl bhlFl JAMIE and URLW flRQumi CflMPBLiL Cov LniflRD McGowan Ulrich Klnnldy Barrymore KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! ★ ★★l/2 DV Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin ti! að risa Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 oq 11.15. b.i.is. EN.GLENDiNGURINN KR á°° Sýnd kl. 6 og 9. íaprinsess Sýnd kl. 5. I Helen Wiirren Some Mother’s Son TOGSTREITA Áhrifarík saga sem fjallar um tvær írskar mæður sem standa frammi fyrir því að synir þeirra eru handteknir og dæmdir til ævilangrar fangelsisvistar fyrir leynilega þátttöku í IRA samtökunum. Barátta fanganna gegn breska ríkisvaldinu leiðir til þess að þeir taka þátt í hungurverkfalli ásamt samföngum sínum. Það er í höndum mæðranna að grípa í taumana eða leyfa þeim að berjast og jafnvel deyja fyrir málstaðinn. Aðalhlutverk Helen Mirren og Fionnula Flanagan. Sýnd ótextuð kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. HARRY og Hellmuth mynduðu sterk vinatengsl á stríðsárunum Lou Reed í fullu fjöri LOU Reed, sem eitt sinn var í hljóm- sveitinni Velvet Underground og gerði það síðan gott einn síns liðs, yfirgaf heimaborgina New York um daginn til að halda hljómleika í London. Gamla manninum var fádæma vel tekið og er þessi mynd tekin á tónleikunum. Hann mun spila á Warchild-góðgerða- tónleikunum sem verða ytra í kvöld. [iiiiiiiiiiiTiirniiiiiiiriiiiiiiiiminiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiTiíiiiniiimiiiixiiiiiiiiniiiiiriiAxLmiiitiiiiAiAxiiimiimiiiiiiinimimiLLmj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.