Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 5 FYRSTIR A ISLANDI MEÐ STAFRÆNA PRENTUN í LIT - FULLKOMNASTA PRENTVÉL SINNAR TEGUNDAR í HEIMI! •Bæklingar - einstaklega hagstætt í smáum upplögum • Fréttabréf - upplög við allra hæfi á réttu verði •Nafnspjöld - leikið með liti •Námsefni - af tölvudiski beint á pappírinn • Einblöðungar - styttri prenttími og allt í lit •Ársskýrslur - glæsilegar skýrslur á góóu verði • Persónubundin prentun - nafnaprentun á nýstárlegan hátt •Vörulistar - fljótlegt og litríkt • Verðlistar - hægt að uppfæra fyrirvaralaust • Sýningaskrár - allt í lit á betra verði •Veggspjöld - allt að 11 metra löng í lit •Boðskort - frumleg kort bjóða betur • Ráðstefnuskjöl - hágæðaprentun með fallegum myndum •Markpóstur - mismunandi póstur á sama markhóp •Vörusýningaborðar - tilbúnir á skammri stundu • Handbækur - upplýsingar í lit •Sölulistar úr plastefni - fyrir sölufólk á ferð og flugi •Skýrslur - tilbúnar strax ef þurfa þykir • Bækur í lit - og aðeins i örfáum eintökum •Tækifæriskort - fullkomin myndgæði •Viðurkenningarskjöl - nöfnin prentuð inná i leiðinni • Prufuprentun - útkoman í endanlegri mynd Á ÍSLANDI í ,m hentar þinum h&r>“n' jn afgreiúslutuna ESTATÍNIA n til tveir úagar STRAX! irir til áttatimar Það sem skilur á milli stafrænnar prenrunar og hefðbundinnar prentunar felst fyrst og fremst í mun styttri framleiðslutíma. Það helgast af því að prentgögnin fara beint frá tölvunni á prentvélina - engar filmur eða prentplötur. Það er sérstaklega hagstætt í litlum upplögum og gerir mögulegt að prenta t.d. bæklinga, handbækur og veggspjöld í örfáum eintökum, sem sparar mikla peninga. Einnig er hægt að gera breytingar fram á síðustu stundu. stafræn prentvél KYNNTU ÞERTÆKNI FRAMTÍÐARINNAR OPTÍMA Ármúla 8 er sölu- og þjónustuaðili XEIKON á íslandi Húsi framtiðar • Faxafeni 10 • 108 Reykjavlk Simi: 568 0808 • Fax: 568 0818 ISDN: 568 0838 • Netfang: offset@itn.is Sjöundl h I m I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.