Morgunblaðið - 05.07.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 05.07.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 5 FYRSTIR A ISLANDI MEÐ STAFRÆNA PRENTUN í LIT - FULLKOMNASTA PRENTVÉL SINNAR TEGUNDAR í HEIMI! •Bæklingar - einstaklega hagstætt í smáum upplögum • Fréttabréf - upplög við allra hæfi á réttu verði •Nafnspjöld - leikið með liti •Námsefni - af tölvudiski beint á pappírinn • Einblöðungar - styttri prenttími og allt í lit •Ársskýrslur - glæsilegar skýrslur á góóu verði • Persónubundin prentun - nafnaprentun á nýstárlegan hátt •Vörulistar - fljótlegt og litríkt • Verðlistar - hægt að uppfæra fyrirvaralaust • Sýningaskrár - allt í lit á betra verði •Veggspjöld - allt að 11 metra löng í lit •Boðskort - frumleg kort bjóða betur • Ráðstefnuskjöl - hágæðaprentun með fallegum myndum •Markpóstur - mismunandi póstur á sama markhóp •Vörusýningaborðar - tilbúnir á skammri stundu • Handbækur - upplýsingar í lit •Sölulistar úr plastefni - fyrir sölufólk á ferð og flugi •Skýrslur - tilbúnar strax ef þurfa þykir • Bækur í lit - og aðeins i örfáum eintökum •Tækifæriskort - fullkomin myndgæði •Viðurkenningarskjöl - nöfnin prentuð inná i leiðinni • Prufuprentun - útkoman í endanlegri mynd Á ÍSLANDI í ,m hentar þinum h&r>“n' jn afgreiúslutuna ESTATÍNIA n til tveir úagar STRAX! irir til áttatimar Það sem skilur á milli stafrænnar prenrunar og hefðbundinnar prentunar felst fyrst og fremst í mun styttri framleiðslutíma. Það helgast af því að prentgögnin fara beint frá tölvunni á prentvélina - engar filmur eða prentplötur. Það er sérstaklega hagstætt í litlum upplögum og gerir mögulegt að prenta t.d. bæklinga, handbækur og veggspjöld í örfáum eintökum, sem sparar mikla peninga. Einnig er hægt að gera breytingar fram á síðustu stundu. stafræn prentvél KYNNTU ÞERTÆKNI FRAMTÍÐARINNAR OPTÍMA Ármúla 8 er sölu- og þjónustuaðili XEIKON á íslandi Húsi framtiðar • Faxafeni 10 • 108 Reykjavlk Simi: 568 0808 • Fax: 568 0818 ISDN: 568 0838 • Netfang: offset@itn.is Sjöundl h I m I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.