Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 OPIÐ HÚS - RAUÐÁS 12 piil ffl 3fE Bjóðum ykkur velkomin í dag á milli kl. 14 og 16 að skoða fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð til vinstri í góðu fjölbýli. Ibúðin er 91 fm, afar björt og með góðar innréttingar og gólfefni. Sérþvottahús í íbúðinni. Áhv. 4,4 millj. í hagstæðum lánum. Verð 7,5 millj. I r ■ HÚSAKAUP fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 52, sfmi 568 2800. Nýbygging í miðbænum - einstakt tækifæri Ný glæsileg 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð og 4ra herbergja íbúð í glæsilegu nýju þríbýli. íbúðirnar eru til afhendingar í maí '98 fullbyggðar án gólfefna með vönduðum innréttingum. Frábær staðsetning. Verð 8,9 og 11,5 milljónir . Áhvílandi húsbréf. VALHÖLL IfasteignasalaI Mörkin 3 I08 Reykjavík Sími 588-4477 Fax 588-4479 Til sölu 200 fm óinnréttað húsnæði, gegnt Þjóðleikhúsinu, til sölu. Tilvalið fyrir veitinga- eða verslunarrekstur. Upplýsingar veita FASTEIGNA MARKAÐURINN <T ÓÐINSQÖTU 4. SÍMAR 661-1540, 662-1700, FAX 662-0540 OPIÐ VIRKA DAQA KL S-18 Netfang: httpV/habll.la/fmark/ Opið hús í dag Rauóás14 Mjög falleg 3ja herbergja 76 fm íbúð á 1. hæð í fallegu fjöl- býli. Parket á öllu. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. Áhv. 2.350 þús. Verð aðeins 6,5 millj. Drífa og Kristinn taka á móti þér og þínum í dag milli kl. 13 og 16. Gimli, fasteignasala, sími 552 5099. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hr. Karl Sigur- björnsson prédikar í Breiðholtskirkju FASTEICNAMIÐSTÖÐIM P SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 ÞINGHOLTIN Nönnugata 1B. Mjög áhugavert 118 fm einb. á þessum frábæra stað. Húsið er á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað, m.a. nýlegt þak, gluggar, klæðning og gólfefni. Eign sem vert er að skoða. Opið hús í dag milli 14- 16.7675 KJARRHÓLMI 12 Góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í mikið endurnýjuðu fjöl- býli. Góð sameign. Útsýni yfir Fossvogsdalinn. Skipti á stærri eign vel möguleg. Opið hús í dag milli 14-16. Verð 5,7 m. 2924 HAGAMELUR 48 Áhugaverð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 4 býli. íbúðin er 68 fm og í góðu ástandi. Fallegt hús, frábær staðsetning. Opið hús í dag milli 14- 16. 2934 Se EIGMMIÐ __________________________ Starfsmenn: Sverrir Krlstinsson lögg. fasteignasali, sðlustiórl, Þorleifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson Iðgfr. og Iðgg.fasteignasali, skjalag Stefán Hrafn Stefánsson Iðgfr., sölum., Magnea S. Svernsdóttir, Iðgg. fasteignasali, sðlumaður, Stefán Ámi Auöólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkerl, Inga Hannesdóttlr, sfmavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, ðflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdöttir.skrtfstofustö Sími .>{{{{ ‘>ODO .">{»{{ OOO.T • SÍDiiinúlu 2 I Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is HÚSNÆÐI ÓSKAST. Raðhús eða einb. á Sel- tjarnarnesi óskast til kaups. Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm góöu raðhúsi eða einb. á Seltj., Nesbaii eða Bakkavör kæmu vel til greina. Gððar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. FYRIR ELDRI BORGARA. ♦ Vesturgata - þjónustuíb. 2|a herb. rúmgóð íb. á 2. hæð í eftirsóttu þjónustu- húsi fyrir eldri borgara. Parket á gólfum. Flísal. bað. Góð sameign. V. 7,5 m. 7747 Langholtsvegur - tvær íbúð- ir. Sórlega falleg 4ra-5 herb. neðri sérh. í ný- legu (byggt 1980) 3-býli ásamt 2ja herb. íbúð með sérinng. í kj. Hæðin er 132 fm en íbúöin í kj. er 56,1 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Hæðinni fylgir 30 fm bllskúr m. sj. opnara. Gró- in lóð til suðurs. V. 13,9 m. 6101 4RA-6 HERB. Veghús - mjög falleg. Vorum að fá til sölu mjög fallega 115 fm 4ra herb. íbúð ásamt 30 fm bllskúr í góöu 8 íb. húsi. Parket og flísar á gólfum. þvottahús/geymsla í (búð. Falleg lóð. Góð aöstaöa fyrir barnafólk. Áhv. 3,8 m. byggsj. 7737 Kleppsvegur 142 - verð- launablokk. Höfum nú loks fengiö til sölu fallega tæplega 120 fm íbúö á 1. hæð í þessu vinsæla húsi. 2 herb. 2 rúmg. stofur. Tvennar svalir. Glæsileg lóö. Sérlega snyrtileg sameign. Gott aögengi. 7738 3JA HERB. Grettisgata - góð. 3|a he*. 76 tm góð íbúð í traustu steinhúsi. íbúðin hefur mikið veriö standsett. Laus fljótlega. Ákv. sala. V. 6,5 m.7766 Við Landspítalann - ekkert greiðslum. Falleg og björt 3ja herb. íb. í lítið niðurgröfnum kjallara á góðum stað. Par- ket. Nýl. gler og gluggar. Húsið er í góðu ásig- komulagi. íbúðin er laus fljótl. Áhv. 3,0 byggsj. V. 5,950 m. 7733 Laxakvísl Ákaflega falleg og björt um 90 fm íb. á jarðhæð í littlu fjölb. Mjög góðar innr. Parket, sérþvherbergi í íb. 2 sólverandir. Verð 8,5 millj. 7770 Laugateigur - toppástand. Mjög falleg u.þ.b. 77 fm kj. íbúð á rólegum og fallegum stað á Teigunum. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, m.a hita og raflagnir, innr., gólfefni o.fl. Parket. Ath. að gengið er beint út í suður- garð úr stofu. V. 7,0 m. 7765 Alfatún. Vorum að fá í sölu ákaflega fal- lega og bjarta um 90 fm (búð á 1. hæð í litlu fjöl- býli. Parket og góðar innr. Góð suðurverönd beint úr stofu. Góður um 20 fm innb. bílskúr á jarðh. Falleg og björt eign á grónum staö í Foss- vogsdal. V. 9,3 m. 7761 Hrísateigur - rúmgóð. Vorum aö fá í einkasölu óvenju rúmgóöa u.þ.b. 90 fm íbúð á jarðhæð (kj.) á rólegum stað í Teigahverfi. Nýtt eldhús og endurnýjaö bað. Gler, rafmagn og lagnlr endurnýjað að hluta. V. 6,8 m. 7674 2JA HERB. Hólmgarður - laus strax. vor- um að fá í sölu 62 fm íbúð á jarðhæð í 2-býll á eftirsóttum stað. Sérinngangur. Sórlóð tll suð- urs. V. 5,7 m. 7768 Safamýri - 78 fm. 2ja herb. óvenju rúmgóð (búð á jarðhæð í nýstandsettri blokk á eftlrsóttum stað. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. V. 5,7 m. 7578 Ljósheimar - standsett biokk. Rúmgóð tæpl. 67 fm (búð á 3. hæð í góðri lyftublokk. Góðar svallr. V. 6,0 m. 7739 ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til þriðju Tómasarmessunnar í Breiðholts- kirkju í Mjódd í kvöld kl. 20 og mun hr. Karl Sigurbjörnsson, bisk- up Islands, predika. Tómasarmessan hefur vakið mikla athygli í Evrópu á undan- fómum árum og em slíkar messur jafnan fjölsóttar. Heiti hennar er dregið af postulanum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu Drottins nema hann fengi sjálfur að sjá hann og þreifa á sáram hans. I Tómasarmessunni er það einmitt ætlunin að gera fólki auðveldara að skynja návist Drottins og þá eink- um á máltíðinni sem hann stofnaði og í bænaþjónustu og sálgæslu. Einnig einkennist þessi messa mjög af fjölbreytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátt- töku leikmanna. Stór hópur fólks tekur jafnan þátt í undirbúningi og framkvæmd Tómasarmessunnar og eram við t.d. um 30 manns, bæði leikmenn og prestar, sem stöndum að þessari messu undir forustu sr. Gísla Jónssonar, sóknarprests í Breiðholtsprestakalli, og sr. Guð- mundar Karls Brynjólfssonar, skólaprests. Tvær Tómasarmessur hafa verið haldnar á þessum vetri. Vöktu þær töluverða athygli og mikla ánægju þeirra sem þátt tóku og vorum við óspart hvött til að halda áfram. Því var ákveðið að slík messa yrði haldin reglulega síðasta sunnudag í mánuði fram á vor. Það er von okk- ar að þær góðu móttökur sem fyrsta Tómasarmessan fékk gefi tóninn og að hún megi verða mörg- um til blessunar og starfi kirkjunn- ar til eflingar. Orgelleikur og lestur Passíu- sálma á föstu FRA og með mánudeginum 23. febrúar verða lesnir í Hallgríms- kirkju Passíusálmar og kafli úr píslarsögunni kl. 12 á hádegi mánudaga til föstudaga. Orgel- leikur verður á undan og eftir lestrinum. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf mánudagskvöld kl. 20.30. Digraneskirkja. Starf aldraðra á þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, mat- ur, helgistund. Myndasýning. Kristján Guðmundsson, fyrrv. bæj- arstjóri, kemur í heimsókn. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasam- koma í safnaðarheimilinu, Lækjar- götu 14a. Priðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Æskulýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20.' Hallgrímskirkja. Orgelleikur og lestur Passíusálma mánudag kl. 12. Æskulýðsfélagið Örk mánudags- kvöld kl. 20. Neskirkja. Hjónastarf Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Ástir samlyndra hjóna. Halla Jónsdóttir, deildar- stjóri Fræðsludeildar kirkjunnar, fjallar um efnið og ræðir um sam- skipti hjóna og sambúðarfólks með áherslu á sterku hliðar einstakling- anna í sambandinu til að auðga samlíf í hjónabandi og rómantík. Starf fyrir 10-12 ára böm mánu- dag kl. 16. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safn- aðarheimili Árbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.