Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23/2 Sjónvarpið 13.00 Þ-Skjáleikur 15.00 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. [4082156] 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. [1133120] 17.30 ►Fréttir [82174] 17.35 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [960694] 17.50 ►Táknmálsfréttir [2039255] 18.00 ►Prinsinn í Atlantis- borg (The Prince of Atlantis) Breskur teiknimyndaflokkur um Akata prins sem reynir að veija neðansjávarborg sína fyrir ágangi manna og höfuð- skepnanna. Þýðandi: Ásthitd- ur Sveinsdóttir. Leikraddir: Atli Rafn Sigurðarson, Berg- ijót Amaids og Kjartan Bjarg- mundsson. (8:26) [1548] 18.30 ►Lúlta litla (TheL’ttle Lulu Show) Bandarískur teiknimyndaflokkur um litla telpu sem þykir fátt skemmti- legra en að hrekkja stráka. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Valur Freyr Einarsson. (17:26) [8507] 19.00 ►Nornin unga (Sa- brina the Teenage Witch) Bandarískur myndaflokkur um stúlku sem kemst að því á 16 ára afmælinu sínu að hún er nom en það er ekki alónýtt þegar hún þarf að láta til sín taka. Þýðandi: Helga Tómas- dóttir. (16:22) [472] 19.30 ►íþróttir 1/2 8 Meðal efnis á mánudögum er Evr- ópuknattspyman. [75946] 19.50 ►Veður [5002697] 20.00 ►Fróttir [656] 20.30 ►Dagsljós [63410] 21.05 ►Nýi presturinn (Bal- lykissangel) Breskur mynda- flokkur. Sjákynningu. (2:8) [8452120] FRÆOSLA SSKL ans (The Mind Traveller) Breskur heimildarmynda- flokkur þar sem taugasjúk- dómafræðingurinn og rithöf- undurinn Oliver Sacks fjallar um heilann ogtaugakerfíð, heimsækir sjúklinga víða um heim og sýnir áhorfendum inn í hinn einkennilega heim þeirra. Þýðandi: Jón O. Edw- ald. (6:7) [49149] 23.00 ►Ellefufréttir [80965] 23.15 ►Mánudagsviðtalið [1507385] 23.40 ►Skjáleikur STÖÐ 2 9.00 ►Lfnurnar i lag [57976] 9.15 ►Sjónvarpsmarkaður [15197385] 13.00 ►Ninjarnir þrír kreppa hnefana 1995. (e) [5158762] 14.40 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [994217] 15.10 ►Suður á bóginn (Due South) (2:18) (e) [1507255] 16.00 ►Sagnaþulurinn [84878] 16.25 ►Vesalingarnir . [761965] 16.50 ►Steinþursar [9492217] 17.15 ►Glæstar vonir [5663217] 17.40 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [8076743] 18.00 ►Fréttir [86101] 18.05 ►Nágrannar [1078439] 18.30 ►Ensku mörkin [6149] 19.00 ►19>20 [994] 19.30 ►Fróttir [385] 20.00 ►Prúðuleikararnir (Muppets Tonight) (18:22) [31976] 20.25 ►Svarti kassinn (Black Box) Það hefur aldrei verið ömggara að fljúga. Ef eitt- hvað gerist er leyndarmálið falið í svarta kassanum. Við fylgjumst með rannsókn flug- slysa. 1996. (3:4) [945965] 21.20 ►Ráðgátur (X-Files) Nýir þættir um störf Mulders og Scully. Aðalhlutverk: GiII- ian Anderson og David Duc- hovny. (1:22) [758946] 22.05 ►Punktur.is Ný syrpa. Fyrsti þáttur fjallar um við- skipti ogtölvur. Umsjón: Stef- án Hrafn Hagalín. 1998. [506965] 22.30 ►Kvöldfréttir [55255] 22.50 ►Ensku mörkin [1994043] 23.20 ►Á dauðaslóð (On Deadly Ground) Myndin gerist í óspilltri náttúmfegurð í Al- aska. Leikstjóri: Steven Seag- al. 1994. Strangiega bönnuð börnum. (e) [4147033] 1.00 ►Dagskrárlok Vísindakona deyr Kl. 13.05 ►Sakamálaleikrit Næstu tvær vikur verður flutt nýtt leikrit eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Ung jarðvísinda- kona, sem stundað hef- ur jarðfræðirannsóknir í tengslum við væntan- legt álver úti á landi, fmnst látin eftir að hafa ekið bfl sinum út af veg- inum. Ekki eru allir sáttir við þá skýringu að um slys hafi verið að ræða. Með helstu hlutverk fara Margrét Helga Jóhannsdóttir. Margrét Guðmunds- dóttir og Pétur Einars- son. Upptökur annaðist Georg Magnússon og leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson. Fyrsti þáttur af tíu. Ingibjörg Hjartardóttir Á ýmsu gengur í samsklptum prasts og krðarelgandans. Nýi presturinn ifffll Kl. 21.05 ►Gamanþáttur Breskur ■■■■■■■■ myndaflokkur um nýja prestinn í smábænum Ballykissangel á írlandi. Viðhorf hans og safnaðarins fara ekki alltaf saman og lendir presturinn í ýmsum skondnum uppákomum. Eink- um er það ung og snaggaraleg kona sem rekur krána í plássinu sem klerkur þarf að glíma við og gengur á ýmsu í samskiptum þeirra. Leik- stjóri er Richard Standeven og aðalhlutverk leika Stephen Tompkinson, Dervla Kirwan, Tony Do- yle og Niall Toibin. (2:8) OPIÐ ALLA DAGA HOLTAGARDAR SÝN 17.00 ►Draumaland (Dream On) (2:14) (e) [4168] 17.30 ►Á völlinn (Kick) (e) [7255] 18.00 ►Taumlaus tónlist [78675] 19.00 ►Hunter [97439] 19.55 ►Enski boltinn Bein útsending frá leik Liverpool ogEverton. (11:23) (e) [9514052] 21.50 ►Stöðin (Taxi) (19:22) [519439] 22.15 ►Réttlæti í myrkri (Dark Justice) (3:22) [9560762] 23.05 ► Hrollvekjur (Tales From The Crypt) (1:65) [1501101] 23.30 ►Draumaland (Dream On) (2:14) (e) [65656] 23.55 ►Fótbolti um víða ver- öld (e)[2062410] 0.25 ►Skjáleikur OMEGA 7.00 ►Skjákynningar 18.00 ►Benny Hinn Frásam- komum BennyHinn. [145014] 18.30 ►Lff í Orðinu með Jo- yce Meyer. [153033] 19.00 ►700 klúbburinn Blandað efni. [723781] 19.30 ►Lester Sumrall [722052] 20.00 ►Nýr sigurdagur Fræðslafrá UlfEkman. [729965] 20.30 ►LífíOrðinu með Jo- yce Meyer (e) [728236] 21.00 ►Benny Hinn [710217] 21.30 ►Frá Krossinum Gunnar Þorsteinsson prédik- ar. [719588] 22.00 ►Kærleikurinn mikils- verði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. [709101] 22.30 ►Frelsiskallið Freddie Filmore prédikar. [708472] 23.00 ►Lífi'Orðinu með Jo- yce Meyer (e) [165878] 23.30 ►Lofið Drottin (Praise the Lord) [121252] 1.30 ►Skjákynningar UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Dr. Arnfríöur Guðmundsdóttir flytur. 7.05 Morgunstundin. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 7.30 Fréttayfirlit 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Síð- asti bærinn í dalnum eftir Loft Guðmundsson. Björk Jakobsdóttir les lokalestur. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs- son og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Utvarps- leikhússins, Vísindakona deyr eftir Ingibjörgu Hjartar- dóttur. (1:10) Sjá kynningu. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Karyat- íöurnar eftir Karen Blixen. Helga Bachmann les (4:5) 14.30 Miðdegistónar Fjallað verður um Bólu- Hjálmar í þáttaröðinni Dökkur sökkvi djöfuls skrokkur á Rás 1 kl. 15.03. — Tríó i d-moll eftir Felix Mendelssohn. Artur Rubin- stein leikur á píanó, Jascha Heifetz á fiðlu og Gregor Piatigorskíj á selló. 15.03 Dökkur sökkvi djöfuls skrokkur. Fyrsti þáttur af fjórum um kraftaskáld. Um- sjón: Eiríkur Guðmundsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. Um dag- inn og veginn. 18.30 lllions- kviða. Kristján Árnason tekur saman og les. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) . 19.50 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (e) 20.00 Úr fórum fortíöar. Þátt- ur um evrópska tónlist með íslensku ívafi. (e) 20.45 Sagnaslóð. (e) 21.10 Kvöldtónar. — Píanókvintett nr.1 ópus 1 eftir Ernö Dohnányi. András Schiff leikur á píanó með Takács-kvartettinum. — Rapsódía nr.2 eftir Béla Bartók. György Þauk leikur á fiðlu og Jenö Jandó á pianó. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Svanhildur Óskarsd. les (13) 22.30 Til allra átta. Tónlist. (e) 23.00 Samfélagið í nærmynd. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 0.45 Veður. Morgunútvarpið. 7.50 íþróttaspjall. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 10.05 Dœgur- mólaútvarpið. 18.03 Þjóðarsálin. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.30 VeÖurfregnir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ótroönar slóðir. 22.10 Ó, hve glöö er vor æska. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöur. Fróttlr og fréttayfirlit ó Rás 1 og Rás 2 kl. 0, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 18, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Glefsur. 2.00 Fróttir. Auðlind. (e) Næturtónar. 3.00 Bíórásin. (e) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregn- Ir. 5.00 og 8.00 Fróttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 0.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. AÐALSTÖSIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Eiríkur Jónsson. 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Bjarni Arason. 10.00 Helgi Björns. 19.00 Kvöldtónar. 21.00 Bryndís. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Ðlöndal. 9.05 Gulli Helga. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. 18.30 Viðskipta- vaktin. 20.00 Kvölddagskró. Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tfmanum kl. 7-18 og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafróttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 6.56 Þór og Steini. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 16.00 Hvati Jóns. 19.00 Betri bland- an. 20.00 Topp 10. 21.00 Stefán Siguðsson. Fróttlr kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16. Iþróttafréttlr kl. 10 og 17. MTV- fréttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsl)ósiS kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍX FM 106,8 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund. 12.05 Léttklass- ískt. 13.00 Best on Record frá BBC. Fjallaö verður um Brandenborgar- konsertar Bachs. 13.30 Síðdegis- klassík. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. Fróttir frá BBC kl. 9, 12, 10. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsíns. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 ( kærleika. 16.00 Lof- gjöróartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist. MATTHILDUR FM 88,5 6.45 Morgunútvarp, Axel Axelsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Sigurður Hlöðversson. 18.00 Heíðar Jónsson. 19.00 Amour. 24.00 Næt- urútvarp. Fróttlr kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12. SÍGILT-FMFM94.3 6.00 I morguns-árið. 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Sigvaldi Búi. 12.00 f hádeginu. 13.00 Sigvaldi Búi. 16.00 Jóna Hilmarsdóttir. 19.00 Rólegt kvöld. 24.00 Hannes Reynir. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fróttlr kl. 8, 10, 11, 12, 14, 15, 16. X-ID FM 97,7 7.00 Doddi litla. 9.00 Simmi Fore- ver. 13.30 Dægurflögur Þossa. 15.30 Doddi litli. 17.03 Úti að aka meó Rabló. 20.00 Lög unga fólks- ins. 23.00 Sýrður rjómi. 1.00 Rób- ert. Útvurp Hofnarfjördur fm 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 The Busineas Progranune 6.46 20 Stepa to Better Management 6.00 The Worid Todáy 6.30 Wiiliam’s Wish Weilingtons 6.40 Blue Peter 7.05 Uttie Sjr Nicholas 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Kiiroy 9.00 Style Challenge 9.30 Vets in Practice 10.00 Betgenic 11.00 Reai Kooms 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Styie Chaiienge 12.16 Songs of Praiee 12.50 Kilroy 13.30 Vets in Practke 14.00 Beigerac 15.00 Real Rootns 15.20 Wiiliam's Wish Weliingtons 15.30 Blue Peter 16.55 Little Sir Nicholas 16.20 Songa of Praise 17.00 BBC Worid News 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Vets ín Praetfce 18.30 Floyd On Britain and Irdand 19.00 Are You Being Served? 18.30 Bitde of a Feather 20.00 Ixivejoy 21.00 BBC Worid Newa 21.30 Modern Timea 22.30 Visi- ona of Snowdooá 23.00 Silent Witnesa 23.58 Prime Weatber 24.00 Venice and Antwerp: Citfcs Corapared 0.30 Venfce and Antwerp: Forras of Rehgkm 1.00 SeviBe 2.00 France 2000 4410 Get by in French CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starehiid 5.30 Ivanhoe 6.00 Fruittíes 6,30 Smuris 7.00 What a Csrto- on! 7.16 Road Runner 7.30 Dexteris Laborat- oiy 8.00 Cow and Chicken 8.30 Tom and Jprry Kids 8.00 A Pup Named Scooby Doo 8.30 Blinky BOl 10.00 Fruitties 10.30 Thom- as the Tank Engine 11.00 Wally Gator 11.30 Hong Kong Phooey 12.00 Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerty 14.00 Yogí Bear 14.30 Jetsons 1B.00 Smurft 1BJ0 Taz-Mania 18.00 Scooby Doo 18.30 Dexteris Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chieken 184)0 Tom and Jerty 18.15 Road Runner 18.30 Tbe Ftintstones 18.00 Batman 18.30 Mask 20.00 Real Adventures-. 20.30 Droopy CNN Fréttlr og vlðsklptafréttlr fluttar roglu- toga. 6J0 Best of lnsight 8.30 Managing with Lou Dobbs 130 Worid Spott 830 Showbís This Week 9.00 Impact 10.30 Wortd Spott 11J0 American Edítion 11.45 Worid Report - ’As They See It’ 12.30 Pinnscle Europe 13.16 Asian Edition 16.30 Worid Sport 16.30 The Art Club 16.46 American Edition 20.30 Q & A 21.30 Insight 22.30 Worid Sport 0,30 Moneyline 1.16 Asian Edití- on 1.30 Q & A 2.00 Lany King 3.30 Showbiz Today 4.16 American Ediiion 4.30 Worid Report DISCOVERY 16.00 Ret Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 flightlinc 17.30 Torra X : Surgeons from the Storœ Ago 18.00 Ways of the WBd: liome on the Range 18.00 Beyond 2000 1 9.30 Histoiy's Tuming Points 20.00 Time Travellere 20.30 Wondera of Weather 21.00 Lonely Planet 22.00 Minds on Crime: Viofcnt Mlnds 23.00 Firepower 2000 24.00 Wings of the Luftwaffe 1.00 History's Tumíng Points 1.30 Beyond 2000 2.00 Dagskririok EUROSPORT 7.30 Siglingar 8.00 ólympíuleikar 11.00 Tennis 12.00 Tennis 13.00 Frjálsar íþróttir 14.00 Knattspyma 18.00 Dráttaivélatog 19.00 Akgtui4íþróttir 20.00 Knattspyma 23.30 Hnefaleikár 0.30 Dagskráriok MTV 5.00 Kfckstart 8.00 Mix 10.00 Hit List UK 12.00 Mix 14.00 Non Stop Hits 16.00 Sclect MTV 17.00 Hit Ust UK 18.00 Grind 19.00 Big Picture 18.30 Top Selection 204)0 Real Worid 20.30 Singted Out 21.00 Amour 22.00 Lovcline 22,30 Beavis and Butt-Head 23.00 Superock 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fréttir og vlðskiptafréttir fhrttar raglu- loga. 5.00 VIP 5.30 The McLaughlin Group 8.00 Meet the Press 7.00 The Today Show 8.00 CNBC's Business Programmes 14.30 Flavora of Italy 15.00 Gardening by the Yard 15.30 Intériora by Design 16.00 Time and Again 174)0 Cousteau's Amazon 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Datetine NBC 20.00 NCAA Basketbaii 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Best of Latrr 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00 VIP 2.30 Travel Xpress 3.00 Ticket NBC 3.30 Flavora of Italy 4.00 Travei Xprees 4.30 Ticket NBC SKY MOVIES PLUS 8.00 Sky Rider, 1976 7.30 The Naked Runn- er, 1967 9.30 Kaieidoscope, 1966 11.30 The- odore Rex. 1995 1 3.00 The Pubhc Eye, 1972 16.00 Sense and Scnslbility, 1995 17410 Thc- odore Rex, 1995 19.00 Down Periscopc, 1996 20.30 The Movie Show 21.00 Kingqin, 1996 23.00 Ed Wood, 1994 I.OSCteopatra Jones, 1973 2.35 Cleopatra Jones and the Casino of Gold, 1976 4.10 Black Belt Jones, 1974 SKY NEWS Fréttir og viöskiptafróttir fluttar reglu- lega. 6.00 Sunrise 14.30 Parliament 15.30 Parliament 17.00 Live At Flve 19.30 Sportsl- ine 22.00 Prime Tíme 3.30 The Entertam- ment Show SKY ONE 7.00 Street Sharks 7.30 Bump in the Night 7.45 The Simpsons 8.16 The Oprah Winfrey Show 9.00 Murphy Brown 10.00 Another WorW 11.00 Days of Our Uvœ 12.00 Marri- ed witb Children 12.30 MASH 13.00 Geraldo 14.00 Sally Jeesy Raphael 15.00 Jenny Jones 18.00 Oprah Wintroy 17.00 Star Trek 18.00 Uve Six Show 18.30 Marricd ... Wlth Chil- dren 19.00 Simpæn 19.30 Iteal TV 20.00 Star Trek 21.00 Slidera 22.00 Hrooklyn So- uth 23.00 Star Trck 24.00 David Letierman 1.00 In the Heat of the Night 2.00 Long Ptay TNT 21.00 High Sodety, 1956 23.00 Casablanca, 1942 1.00 Lady L, 1965 3.00 The Girl and the General, 1967
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.