Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 45 ' KIRKJUSTARF ) 19.30-21.30 í kvöld. Starf fyrir ^ 10-12 ára stráka og stelpur mánu- ™ dag kl. 17-18. Allir velkomnir. Fé- lagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánu- dögum. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á . mánudögum kl. 20.30. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu 9 þriðjudag kl. 10-12. ^ Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá ki. 9-17. Kyrrðarstund mánudag kl. 12. Alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður. Sorgarhópur á mánu- dögum kl. 20 í umsjón prestanna. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir ung- linga 13-15 ára. Prédikunarklúbb- í ur presta í Reykjavíkurprófasts- ^ dæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. ) HafnarQarðarkirkja. Opið hús kl. & 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. 9 Landakirkja, Vestm. KFUM & K Landakirkju, unghngafundur, kl. 20.30. Á morgun, mánudag, bæna- samvera og biblíulestur í KFUM & K húsinu kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelffa. AI- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. I I ' 1 I m, -■ I w & i § i FASTEIGNASALA REYKJAVlKURVEGUR 62, HAFNARFIRÐI, SÍMI 565 1122 Opið í dag kl. 12-14 Melás I Garðabæ - Sjaldgæft tækifæri. Nýkomið f einkasölu stórglaesilegt ca 300 tm hús sem er á frábærum útsýnisstað I Garðabæ. Liðlega 70 fm 2ja herb. sérfb. á neðri hæð, 3-4 svefnherb. og stofur uppi. Geymsluloft yfir öllu húsinu. Húsið er allt nýlega gegnumtekið utan sem innan og er f toppstandi. V. 19,8 millj. Ath. skipti á góðri 4ra herb. fb. eða minna sérbýli í Garöabæ. Klettahraun - Hafnarfirði - Einkasala. 265 fm einbýli á tveimur hæðum auk bflskúrs. Húsið stendur á kyrrlátum stað en þó aðeins örstutt í miðbæinn. Efri hæðin er I götutengingu við Klettahraun en sú neðri er f tengslum við stóran og vel gróinn garð. Uppi eru eldhús og stofur, en niðri eru 5 svefnherbergi, garðstofa og helstu rými þeim tilheyrandi. Vesturendi niðri er innréttaður sem smáfb. eða 2 unglingaherb. með sérinng. Mjög vandað til hönnunar hússins og er það hagkvæmt f rekstri. Nú er það allt nýyfirfarið utan sem innan og verður að teljast f toppstandi. V. 16,5 millj. Ath. skipti á góðri 3ja herb. íb. Birkihvammur - Hafnarfirði - einkasala. Vandað og vel byggt einbýli á tveimur hæðum. 4 svefnh. og stofur, 154 fm auk geymslulofts og bílskúrs. Lftil séríb. f kjallara. Eftir- sóttur staður. Stórkostlegur suður- garður. Engar áhvilandi veöskuldir. V. 13,5 millj. Bein sala. Laus fljótt. Brattakinn - Hafnarfirði - einkasala. Þetta laglega 176 fm hús sem er hæð oa jarðhæð, 3 svefnherb. og stofur. í mjög góðu lagi utan sem innan. Sérlega skemmtilegur staður. Vel ræktuð og falleg lóð. Garðhús. Laust fljótlega. V. 10,7 millj. Bein sala. Opið hús Kjarrmóar 21, Garðabæ Parhús á tveimur hæðum 85 fm. Á neðri hæð eru forstofa, stofa, eldhús með eikarinnréttingum, gott svefnherb. og flísalagt baðherb. Parket. A efri hæð mætti útbúa sjónvarpshol og herb. Laust strax. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 9,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14—16. Gjörið svo vel að líta inn! Atvinnuhúsnæði Lækjargata í sölu gott 117,6 fm atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð á þessum góða stað. Góður rekstur á staðnum, sem samanstendur af líkamsrækt og góðum tækjum. Reksturinn getur selst sér og einnig húsnæðið. Allar nánari upplýsingar veitir ívar hjá Hóli í Hafnarfirði. BAKKAR Barnvænt hverfi! Opin hús í dag Eyjabakki 16, 3. hæð (0302) endaíbúð - laus fljótlega. Falleg 90 fm 4ra herb. fb. á 3. hæð. Nýl. eldhús. Parket. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. 4 m. V 6,9 m. Þorsteinn og Björg taka á móti ykkur milli kl. 14-16 ídag. 3044. Kóngsbakki 9, 3. hæð t.v. Góð 90 fm 4ra herb. íb. á 3. h. Góðar svalir. Hús í góðu standi. Áhv. ca. 3 m. húsbr. + fl. Ásett verð 6,8 m. eöa tilb. Gunnhildur og Sigurbjöm taka á móti ykkurfrá kl. 14—16 f dag. Eyjabakki 20, 2. hæð. Rúmg. 90 fm, 3ja herb. fb. á 2. hæð í góðu fjölb. Ýtið á bjöllu merkta Gunnar og Ólöf í dag frá kl. 14—16, Gott verð 5,9 m. 9874 írabakki 32, 3. hæð (0301) Góð 3ja herb. íb á 3. h. í góðu fjölb. Mjög góð sameign. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 5,9 m. Bjarni og Guðbjörg taka á móti ykkur frá kl. 14 - 16 f dag. 2806 Maríubakki 16, 3. hæð, laus Strax. Björt og falleg 80 fm 3ja herb. fb. á 3. hæð. Suðursv. Sérþvhús. Hús nýmálað utan. Laus strax. V. 6,2 m. Pétur tekur á móti ykkur frá kl. 17 — 19 I dag. 6739 Og ein góð í Reykás Reykás 31, 3. hæð (0303) Hagstæð lán. Björt og rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. m. tvennum svölum og fráb. útsýni á 3. h. Áhv. 3,6 m byggsj. og húsbr. V 5,7 m. Ágúst og Sigrún taka á móti þér og þfnum frá kl. 14—161 dag. 7359 VALHÖLL FASTEIGNSALA SÍMI 588 4477 VESTURHRAUN5 Garðabæ Mjög gott 1512 fm stálgrindarhús af Butler gerð sem skipt er í sjö einingar með mikilli lofthæð, stórum innkeyrsludyrum og 15 þús. fm lóð. Á millilofti er skrifstofa og aðstaða fyrir starfsmenn. Möguleikar á stækkun. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. NÝTT OG GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI VIÐ SUÐURHRAUN Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði við Suðurhraun 1A, Garðabæ Lýsing: Um er að ræða vandað iðnaðarhúsnæði á einni hæð og eru til sölu margar einingar frá 93 fm til 243 fm. Mikil lofthæð (u.þ.b. 5 m). Frágangur: Plássin afh. tilb. til innréttinga fljótlega. Lóðin er öll hellulögð og frágengin. Glæsilegur frágangur m.a. þakskífur á þaki o.fl. Sérinnkeyrsludyr í hvert pláss. Sérrafmagn og -hiti I hverju plássi. Húsnæði í sérflokki. Greiðslukjör: Mjög góð kjör, útborgun aðeins 30% og eftirstöðvar til 15 ára. Dæmi um stærðir: Flatarmál fm verð 93 fm 59.000 97 fm 59.000 190 fm 57.000 227 fm 55.000 243 fm 55.000 Einnig eru fleiri pláss til sölu. Upplýsingar gefa Sverrir og Stefán Hrafn. LÖGMENN i a r m á i f i x ©i Simfíi 5, Ásgeirmn hrt, tngi H, Sigurhwn Ml, Qietur tehmen Ml, Atvinnuhúsnæði Veitingarekstur Til sölu iótgróinn veitingastaður og mjög gott húsnæði á frábærum stað i Hf. Húsnæðið og reksturinn selst saman eða f sitthvoru lagi. Mjög góð tæki og góðir salir. Uppl. eingöngu veittar á skrifstofu Hóls í Hafnarfirði, sími 565 5522. Opið hús__________________ j Laugalækur 21, Reykjavík Falleg 87 fm íbúð í kjallara í góðu fjölbýli. íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Parket. Til afhendingar fljótlega. Verð 6.850 þús. Áhv. húsbr. 3.850 þús. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14—16. Gjörið svo vel að líta inn! Tunguháls 15. Viðmikið lagerhúsnæði með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum, samtals um 2100 fm. Tunguháls 17. Gott lagerhúsnæði, um 500 fm. Staðsetning: Frábær staðsetning, stutt í helstu umferðar- æðar. Áberandi auglýsingastaður. Lóð o.fl.: Eignirnar standa á góðum lóðum. Mikið og hent- ugt athafnasvæði, malbikað og með snjóbræðslukerfi. Fjöldi bílastæða. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5355. Lynháls 10. Vandað verslunar-, skrifstofu- og lager- húsnæði, samtals um 2940 fm. EIeIEIGNAMIÐIIMN L——I-1=1 Sverrir Kristinsson Iftnn festeinnnsali sftliistióri. W Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. Sími ÖJ5SÍ *><><><> • l'av ÖJÍJÍ ‘><>»>ö • Síöiiimili! 2 1 Fasteignirnar Lyngháls 10 - Tunguháls 15 og Tunguháls 17 eru til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.