Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 4T> 0 ! J i FRÉTTIR Tískan - keppni og sýning á Broadway TÍMARITIÐ Hár og fegurð stend- ur fyrir keppninni „Tískan" á Broa- dway 1. marz næstkomandi. Slag- orð keppninnar í ár er „Hrein nátt- úra, allra hagur“ til að vekja fólk til umhugsunar. Þesi keppni hefur verið haldin árlega síðastliðin 15 ár, en tímaritið stendur fyrir fleiri keppnum og sýningum og er þetta 46. keppnin sem Hár og fegurð hef- ur staðið fyrir á síðustu 15 árum. Keppt verður í fimm iðngreinum, samtals 14 keppnisgreinum, og verða veittir 30 bikarar til sigur- vegara. Ýmsar sýningar verða í gangi meðan á keppni stendur. Fatagerðarfólk sýnir fatnað sem notaður verður í keppninni, Félag ísl. gullsmiða sýnir keppnisskart: gripi, hársýning verður frá Tigi. í sýningarbásum kynna fyrirtæki vörur sínar og þjónustu. Um kvöld- ið verður hlaðborð á Broadway. Flugfélag íslands, Islandsflug og Flugleiðir verða með sérstakt verð á flugi og gistingu í tengslum við sýninguna. ------♦-♦-♦----- Rætt um barna- starf í Kvenna- athvarfínu OPIÐ hús verður hjá Samtökum um kvennaathvarf þriðjudaginn 24. janúar frá kl. 17.30 til 19 í Lækjar- götu 10 (gengið inn frá Skólabrú). Viðfangsefni opna hússins verð- ur: Börn í kvennaathvarfi. Bama- starfsmenn Kvennaathvarfsinsn Elísabet Albertsdóttir og Fríða Björk Einarsdóttir segja frá bama- starfinu í athvarfinu og verða um- ræður á eftir. ---------------- Rabb um ungt fólk og upplýsingar SIGRÚN Klara Hannesdóttir, pró- fessor við félagsvísindadeild Há- skóla Islands, flytur rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum þriðjudaginn 24. febrúar Rabbið ber heitið Ungt fólk og upplýsingar. Rabbið fer fram kl. 12-13 í stofu 201 í Odda og em allir velkomnir. ------♦-♦-♦---- Fundur hjá Kalak FÉLAGSFUNDUR verður hjá Kalak þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20.30 í Norræna húsinu. Efni fund- arins em rannsóknir á Grænlands- jökli. Ámý E. Sveinbjömsdóttir jarð- fræðingur les fomveðráttu úr kjörnum Grænlandsjökuls og Karl Grönvold jarðfræðingur ræðir um menjar eldgosa í kjömum Græn- landsjökuls. ------♦-♦-♦---- LEIÐRÉTT Nafn féll niður NAFN Jóns Ásgeirssonar féll niður undir tónlistargagnrýni á bls. 6. í gær og er beðist velvirðingar á því. Hraðskákmót ekki í dag I skákþætti Morgunblaðsins í gær er ranglega sagt að Hraðskákmót Islands muni fara fram í dag kl. 14. Hið rétta er að mótið fer fram 8. mars n.k. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. SUÐURMÝRI 34 Seltjarnarnesi Mjög gott go vel hannað endaraðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. 3-4 herbergi, stofur með arni, sólstofa, góð lofthæð. Sérsmíðaðar innréttingar. Stærð 187,4 m2. Áhv. 6,2 millj. Upplýsingar veita Guðbjörg og Ingvar í síma 561 6181. Einnig Birgir hjá Kjöreign. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdi. lögg. lasteignasali. Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbrau! 6 568-7633 if Lögfræðíngur Þórhíldur SandhoH Sölumaður Gísli Sigurbjöi nson Opið í dag 11-14 HÚSALIND - PARHÚS NÝTT Á SKRÁ: parhús á elnni hæö, 114 fm með 31 fm bílgeymslu. Húsið selst fullb. án gólfefna. Tilb. til afhendingar 1. mal. Verð 11,9 m. BJARGARTANGI - MOS. Mjög gott einbýlishús á 1 hasð, 175 fm. Innb. 35 fm bílskúr. Allt húsið skfnandi fallegt og margt í húsinu endumýjað. JÖKULGRUNN - RAÐHÚS. Mjög gott endaraðhús 81,5 fm. Húsið er með vönduöum innr. og gólfefnum. Ýmiskonar þjónustu er að fá hjá DAS. Laust strax. BÓLSTAÐARHLÍÐ - LAUS Mjög vel með farin 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 96 fm. Vestursvalir, gott verð 7,4 millj. HRISRIMI - LAUS Ný og mjög góð fullbúin 104 fm ibúð á 1. hæð. Til afhendingar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj. BREIÐAVÍK - LAUS Ný og glæsileg 3ja herb. Ibúð 87,8 fm með sérlnng. Fullbúin án gólfefna. Húsbréfalán 2,745 þús. Bílastæði fullfrágengin. Verð 7,3 millj. LAUGARÁSVEGUR - NÝTT Á SKRÁ 3ja herb. íbúð 85,4 fm á efstu hæð á Laugarásvegi 1. Ib. er með mjög stórum vestursvölum og fallegu útsýni. Laus strax. LJÓSHEIMAR - LAUS Góð 88,5 fm Ibúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Húslð er f mjög góðu ástandi. 2 saml. stofur með suðvestursvölum, svefnherb. og bað. Stórt eldhús. HRAUNBÆR - LAUS Góð 47,4 fm fbúð á 1. hæð með fallegu parketi og láni frá byggsjóði 2150 þús. MARARGRUND-LÓÐ 720 fm lóð undir 215 fm einþýlishús á einni hasð til sölu. Búið að greiða gatnagerðargjöld. Brautarhoiti 4 ♦ sími 561 4030 ♦ fax 561 4059 GSM 898 4416 og 897 6933 Opið kl. 9—18 virka daga og kl. 11 —13 á laugardögum og sunnudögum. Friðrik Stefánsson, lögg. fasteignasali. GÓÐAR!! Birkigrund - Kóp. Glæsilegt og vandað 264fm einb. á 2.hæðum við Fossvogsdalinn. 5-6 svefnherb., góðar stofur, arinkrókur o.fl. Innb. bílsk. og fallegur garður. Frábær eign á frábærum stað. FJÓRAR Norðurtún - Bessa- staðahr. Einstaklega vandað og vel skipulagt 200 fm einb. á kyrrlátum | stað í ósnortinni náttúru Álftanessins. Opið hús sunnudag kl. 14 - 16. m Miðleiti - Eldri borgar< Falleg 3- 4 herb.110 fm glæsiíbúi 5. Hæð á þessum eftirsótta st Frábært útsýni. Margskonar þji usta og þægindi fylgir sameignii Stæði í bílskýli. Opið hús sunnudag kl. 14 -1( Sogavegur - einb. Fallegt og vel til haft 151 fm einb. með 32 fm bílskúr á þessum vinsæla stað ( Smáfbúðahverfinu. Góður garður, stutt f skóla og stórt | leiksvæði. Opið hús sunnudag kl. 14 - 16. OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, FRA KL. 12-15 DALALAND - LAUS. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæö). Parket. Suðurverönd og garður. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,3 millj. LAUS STFiAX. SKÓGARÁS - LAUS. Falleg 66 fm íb. á 1. hæð með suðurverönd. Ljósar fllsar. Góðar innr. Áhv. 3,6 millj. Verð 6 millj. LAUS STFIAX. Ath. skipti á 3ja herb. 6254. VÍKURÁS - BÍLSK. Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Útsýni I suður. Parket. Þvhús á hæðinni. Hús og sameign góð. áhv. 1,6 m. byggsj. Verð 5,6 millj. Ath. skipti á 3ja-4ra herb. mögul. 8977. REKAGRANDi - BÍLSK. Falleg og vel innr. 82 fm á 2. hæð ásamt stæði I bílskýli. Flísar og parket. Vandaðar innr. Gott útsýni. Áhv. 2,1 m. byggsj. Verð 7,7 millj. Ath. skipti á 4ra herb. mögul. 8879. BERJARIMI - BÍLSK. Fallega innr. 80 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði I bílsk. Vandað eldhús og þvottaherb. innaf. Baðherb. allt fllsal. Parket og fllsar. Stórar svallir. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,1 millj. 8938. ÞINGHOLTIN - BÍLSK. Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á miðhæð I 6-íb. húsi ásamt stæði I lokuðu bílsk. Vandaður frágangur. Tvennar svalir. Frábær staðsetn. Áhv. ca 5 m. Hagstæð lán. Verð 11,5 millj. LAUFENGI - LAUS. Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. Góð stofa. Sérsmíðaðar innr. Þvottahús innaf eldhúsi. Stærð 111,1 fm hús, íbúð og lóð snyrtilegt. Áhv. 5,9 m. Verð 8.650 þús. LAUS STRAX. Ath. skipti á minni eign. 8811. SUÐURHVAMMUR - HF. Mjög góð 108 fm íb. á 3. hæð ásamt 26 fm bílskúr. 3 svefnherb. Góðar innr. Mikið útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. ATH. ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ. 6444. KLYFJASEL - 2 ÍB. Gott einbýlishús á tveimur hæðum með sér 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. og tvöf. bllskúr. Húsið er í góðu ástandi og býður upp á ýmsa mögul. Stærð 294 fm. Verð 16,5 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 6164. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. lf Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 if Opið sunnudag frá kl. 12-14 NÝBYGGINGAR íbúðir með sérinngangi Kópalind 4ra herbergja íbúðir afhendast tilbúnar án gólfefna í apríl 1998. Verð frá 9,3 millj. 2 íbúðir eftir á 1. hæð. Breiðavík Opið hús í sýningaríbúð frá kl. 14-16. Nokkrar íbúðir eftir í þessu glæsilega húsi til afhendingar strax tilbúnar án gólfefna. Verð á 4ra herbergja íbúð 8,3 millj. Bílskúr verð 900 þúsund. Berjarimi Erum með nokkrar íbúðir í þessu húsi. Verðdæmi 3ja herbergja tilbúin til innréttinga með bílskýli 6,5 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.