Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 55 FOLK I FRETTUM Stöð 2 21.00 Fólskuverk (Hollow Reed, ‘96). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ►22.50 Því miður er lít- ið sem ekkert að finna um sjón- varpsmyndargerð leikrits Arthurs i Millers, Glerbrot Broken Glass J C96). Altént státar hún af leikaran- j um vanmetna, Mandy Patinkin, " Henry Goodman og Elizabeth McGovern. Framleidd af BBC, leik- stjóri er David Thacker og IMDb gefur hvorki meira né minna en 9,7! Sýn ►22.55^ Forboðin ást Sin of Innocence (‘89), er kynnt sem „at- hyglisverð sjónvarpsmynd þar sem vandræðin hrannast upp þegar ung- lingamir á heimilinu fara að líta j hýru auga hvort á annað“. Skyldi 1 engan undra. Leikstjórinn, Arthur g Allan Seidelman, er þekktur sjón- ™ varpsmaður og leikhópurinn á sinn hátt álitlegur; Bill Bixby, Dee Wallace Stone, Megan Follows og Dermont Mulroney. IMDb gefur 7,i Stöð 2 ►23.35 Útvarpsmorðin Radioland Murders (‘94) er undar- leg mynd, skemmtilegur skellur sem brást bogalistin við miðasöluna, þó talsvert væri í hana borið og arkitektinn væri enginn annar en George Lucas. Hvað sem öðru líður þá er leikhópurinn í þessari vönd- uðu búningamynd um mislukkaða opnun útvarpsstöðva á fjórða ára- tugnum einkar frumlegur. Mary Stuart Masterson, Ned Beatty, Ge- orge Bums, Brion James, Christopher Lloyd, Stephen To- bolowsky og Michael Lemer em helstu skrautfjaðrirnar í þessum lit- ríka hópi. ★★ 4 J 4 í I 4 Giftingar ekki eilíf sæla Stöð 2 ►21.00 Það er athyglis- vert hversu umræðan hefur galopnast um málefni samkyn- hneigðra einstaklinga. Það er af sem áður var. Fyrir aðeins örfá- um áram kinokuðu kvikmynda- framleiðendur sér við að taka á málum homma og lesbía. Báðum megin Atlantshafsins var þetta mildð feimnismál. Þeir hafa nú komist að þeirri niðurstöðu að kynhverfir era manneskjur einsog við, sem hlýtur að teljast besta mál í flestra augum. Þetta stafar vonandi fyrst og fremst af mannkærleika, en ætli gróða- hyggjan komi ekld eitthvað við sögu. Allavega tröllríða nú myndir tengdar þessu fyrram viðkvæma efni bæði sjónvarps- og kvikmyndageiranum. Bresk/þýska sjónvarpsmynd- in Fólskuverk Hollow Reed (‘96) tekur á þessum málum frá óvenjulegu sjónarhomi. Hjónin Hannah og Martyn hafa verið gift í áratug þegar hann kemur út úr skápnum og segir konu sinni að hann sé hommi með öll- um þeim ógurlegu afleiðingum sem slíkum yfirlýsingum fylgir. Ekki síst fyrir níu ára gamlan son þeirra. Nýr flötur kemur upp á ástandinu þegar Martyn kemst að því að nýi kærasti konunnar hans fyrrrverandi misþyrmir drengnum. Þetta gæti svo sannarlega verið for- vitnileg og athuglisverð mynd. Halliwell segir þó myndina gamaldags vandamálamynd sem klúðri boðskapnum. Minnumst þess að Halliwellnafnið hefur löngum verið tengt íhaldssemi og þröngsýni. Með Martin Donovan, Joeley Richardson, Ian Hart og Jason Fleming í leikstjóm Angelu Pope. Sæbjörn Valdimarsson í POSTVERSLUN Sparar fé, tíma og fyrirhöfn vörulistinn kr. 400. Ótrúlegt verð ó vönduðum vörumerkjum. Skartgripir, búsóhöld, leikföng, garðóhöld, ferðatöskur o.fl. o.fl. sumarlistinn kr. 600. Fatnaður á alla fjölskylduna. Litlar og stórar stærðir. panduro föndurlistinn. Póskalistinn kom- inn. Þar finnst allt til föndurgerð- ar, bæði hugmyndir og efnið. T ÍSKUVERSLUNIN Smort rtF" Margt ódýrt og gott N°7 Snyrtivörur Golfvörur EXPERIMENTAL ANO APPUED SCIENCES Frumherjgr í fæðubótaefnum Full búð af vörum. Alltaf eitthvað ó útsölu. B.MAGNUSSON HF. Hólshrauni 2 - Sími 5552866 - P.O.BOX 410 - Hatnarfiröi Opið fró kl. 9-18 mónudaga til föstudaga og fró kl. 11-13 laugardaga. Velkomin i Kringluna i dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. Nýjar vorur Full Kringla af nýjum vörum KONUDPGUR íKringlunni Eftirtaldar verslanir eru opnar í dag Body Shop Cha Cha Clara, snyrtivöruverslun Dýrðlingarnir Eymundsson Galaxy / Háspenna Gallabuxnabúðin Gallerí Fold Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek (sbarinn við Kringlubíó Kaffihúsið Kaffitár Konfektbúðin Kókó Kringlubíó Jack & Jones Musik Mekka Nýja Kökuhúsið Oasis Penninn Sega leiktækjasalur Skífan Sólblóm Stefanel Njóttu dagsins og komdu í Kringluna f dag! Isborinn við Kringlubíó Barnaísinn vinsæli, Kalli köttur, Olli ísálfur, Sambó litli og Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fullorðna, fitusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Áður 390 og nú 320 krónur. Solblóm Opnum kl. 9 á konudaginn fifgreiSslutíml KRINGLUNNHR er: món. til fim. 10:00-18:30, fös. 10:00-19:00 og lou. 10:00-16:00 Sum fyrirtæki cru opin lengur og ó sunnudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.