Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 61 í 1 I I I I ’ I I i I « i I I 'J 1 9 9 Snorr«ibr;iut 37, simi 551 1304 Krintjlunni 4-6, simi 500 0000 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iidigital CSjKj FLUBBiR Rás 2 Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.HEDíGÍTAL | S».sýn.íKringlubíói. BHHHHE www.samfUm.is www.skifan.com Sýnd kl. 2.30, 5,6,45, 9 og 11.30. ■HDKm Synd kl. 3. 4.50, 7.10, 9.15 og 11. ■IDIGn’Al -------------—=----------- Keanureeves aiRvuno Sýnd id. 4.45, 9 og 11.30. bj. ie www.samfi ur dvalist á hæli allt sitt líf. Ekki nóg með það, heldur hefur hann hlotið allan arfinn eftir fóður þeirra, svo Cruise leggur á sig að kynnast hinum undarlega stóra bróður og leggur með honum í langferð. Ætl- un Cruise í upphafi er sú ein að ávinna sér traust þess einhverfa og ná af honum arfinum, en samband þeirra þróast uppí fólskvalausa vin- áttu og ást sem þessir góðu leikarar túlka mjög sannfærandi. Hoffman er ótrúlegur sem sjúklingurinn, leikur hans er magnaður, sjón sögu ríkari. Fáðu Hoffman gervi og hann umturnast á allan hátt, sbr. Ratsó í Midnight Cowboy. Regnmaðurinn er einstaklega tilfinningaheit mynd, það geislar frá henni hlýju og kær- leik. Slíkur atgervismaður var Levinson um þessar mundir að hann tók að sér þetta verkefni sem fjöldi valinkunnra leikstjóra og handritshöfunda höfðu hreinlega ekki treyst sér að fást við. Með slík- um árangri að hann hlaut Oskarsverðlaun fyrir hvortveggja, handritið og leikstjómina, og Hoffman fyrir túlkun sína í titilhlut- verkinu. Skyldi hann endurtaka það afrek í næsta mánuði? GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM - „GOOD MORNING, VIETNAM" irtck'h Mynd tveggja, frábærra lista- manna, í sínu besta formi; Robins Williams í aðalhlutverkinu og leik- stjórans Levinsons. Williams er ógleymanlegur sem sannkallaður vélbyssukjaftur og plötusnúður sem setur allt á annann endann á út- varpsstöð hersins í miðju Víetnam- stríðinu. Reynir að spinna að eigin vild og gengur framaf íhaldssömum stjórn- endum stöðvarinnar með vaðli sín- um þar sem allt er látið flakka, rit- skoðunar reglurnar þverbrotnar. Þeir J.T. Walsh og Bruno Kirby eru einnig óborganlegir sem möppudýr, múlbundin af bókstafnum og vita húmorslaus. Inní myndina fléttast átakanleg, rómantísk saga af við- skiptum plötusnúðsins og inn- fæddra, sem gefur henni tilfínn- ingalega dýpt og skynsamlega inn- sýn í þennan ógæfulega stríðsrekst- ur. JPÍConudagsijiómvöndurínn tilbúinn Blómastofa Friðfinns _________Suðurlandsbraut 1 O, sími 553 1 099, fax 568 4499 _ NIKt BLJOIN Liuignuogi b, Simi 5G23811 Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.