Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 27
MÖRGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 27 www.iandsbanki.is Heimssýningin í Hannover Afkom- andi Alberts Speers í lykilhlut- verki Berlín. The Daily Telegraph. SONUR Alberts Speers, arki- tekts Adolfs Hitlers, hefur haft yfirumsjón með skipulagsmálum Expo 2000 heimssýningarinnar sem hefst í Hannover í nœstu viku. Greint er frá þessu í The Daily Telegraph í gær og sagt að forstöðumenn sýningarinnar hafi lagt sig alla fram við að komast hjá því að nefna Albert Speer yngri sem einn aðal- manninn á bak við skipulag sýn- ingarinnar sem verður hin stærsta í sögu Þýskalands. Nafn Speers eða fyrirtækis hans hefur hvergi komið fram í ítarlegri umfjöllun fjölmiðla um sýninguna og hafa fréttayfirlýs- ingar sem tengjast sýningunni ekki minnst einu orði á hlut Speers í Expo 2000. Talið er að saga Speer-fjölskyldunnar skýri þessa ankannalegu þögn sýning- arhaldara og sýni þar með fram Reuters Sýningargestir Heimssýningarinnar EXPO 2000 munu geta notað feijukláfa til að komast á milli sýningarstaða. á hversu varfærnislega Þjóð- verjar taka á umdeildum málum er varða valdatíð Adolfs Hitlers. „Við erum ekki að reyna að fela neitt en á hinn bóginn erum við ekki að reyna að græða á nafn- inu,“ sagði Frank Höf, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Speer og fólagar í Frankfurt. Með Albert Speer eldri og Adolf Hitler tókst mikil vinátta árið 1933 og komst Speer fljótt til æðstu metorða meðal fylgis- manna Hitlers. Eru þeir sagðir hafa unnið saman að hönnun minnisvarða í Berlín sem lýstu mætti Þjóðverja og árið 1942 var Speer skipaður sem ráð- herra vfgbúnaðarmála. Þremur árum siðar missti Speer trúna á Hitler og stefnu hans og er tal- inn hafa lagt á ráðin um að myrða hann. Eftir stríðslok var hann eini háttsetti nasistinn sem viður- kenndi glæpi ríkisins og var dæmdur til 20 ára fangelsisvist- ar í NUrnberg-réttarhöldunum. Albert Speer yngri sagði í við- tali, sem birt var fyrr í mánuðin- um, að hann hafi í raun aldrei þekkt föður sinn. „Sem barn þekkti ég hann vart. Og svo sat hann í tuttugu ár á bak við lás og slá. Ég fór reglulega í heim- sóknir til hans en þær voru frekar pína en gleði. Þegar hann var látinn laus héldum við enn ákveðinni fjarlægð." Afhverju ekki aö senda peningana útaö vinna strax? Fjárfestu á hlutabréfamarkaöi án þess aö taka áhættu 990,- ■ Firefíy tverness sundbolur. St. 36-44 Etírel Dundas bikini. St. 36-44. Firefíy fíebo bikini. St. 36-44 Daceyville bikini. St. 36-44. Venjulegt verð: 2.990,- Club verð: 1.990,- Björn Borg bikini. St. S-XL. FORGJÖF Þú getur ekki tapaö Sölutimabil 4.-2G. mai Landsbankinn I3L nu»tuver b60 8000 Opid tú t’.* GOTI fðlK MtCANN-jglCKSON ■ 5ÍA • 10815
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.