Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Loks hækkun í Bandarikjunum DOW JONES-vísitalan hækkaði um 1,09% í 10.5536,38 stig og Nasdaq hækkaði enn meira eða um 3,3% og endaói í 3.268,96 stigum. Þá hækk- aði S&P 5000 um 1,83% í 1.399,06 stig. FTSE 100-vísitalan í Lundúnum hækkaði í 6.124,8 stig eða um 0,62% en Dax-vísitalan í Frankfurt lækkaöi um 1,2% í 6.845,96 stig og CAC 40 í París lækkaöi um 1,5% eða f 6.005 stig. Bankaráð seðlabank- ans í Evrópu kemur saman í dag og tekur ákvörðun um hvort hækka eigi vexti enn frekar og telja sérfræðingar að um helmingslíkur séu á vaxta- hækkun en að nær engar líkur séu á að hún verði meiri en 0,25%. Stjórn FTSE International kemur saman í byrjun júní og er talið líklegt aö fjögur af þeim níu tæknifyrirtækjum sem bættust í vísitöluna í mars í vor verði felld út vegna þess að gengi bréfa þeirra er orðið of lágt, a.m.k. miðað viö núverandi gengi. Nikkei-vísitalan í Tókýó lækkaði um 1,68% í 16.044,44 stig í gær og Hang Seng í Hong Kong lækkaöi enn meira eða um 2,27% og Straits Times í Singa- pore lækkaði sömuleiðis eða um 1,78%. Rit um sjúkdóma og íþróttir ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband fs- lands og lyfjafyrirtækið Glaxo- Wellcome á Islandi hafa undirritað viljayfirlýsingu þar sem lýst er yfir þeim ásetningi að standa sameigin- lega að útgáfu fræðslurita um tengsl hinna ýmsu sjúkdóma og íþróttaiðkunar. Báðir aðilar telja brýna þörf á því að efla fræðslu, m.a. til almennings, íþróttaiðkenda, þjálfara og íþrótta- kennara, um tengsl hinna ýmsu sjúkdóma, s.s. astma, sykursýki o.fl. við íþróttaiðkun. Stefnt er að út- gáfu a.m.k. 1-2 fræðslurita á ári næstu þrjú árin. Hafin er vinna við útgáfu á fyrsta fræðsluritinu sem mun íjalla um astma og íþróttir. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ og Hjörlcifur Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Glaxo-Wellcome, skrifuðu undir viljayfirlýsinguna. Með þeim eru Sigríður Jónsdóttir, varaformaður ISI, og Linda Björk Ólafsdóttir, markaðsfulltrúi Glaxo- Wellcome. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 desember 199£ 1 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó ou,uu oo nn - dollarar hver tunna J\[ oq nn - r i jfft zo,UU 07 nn - J A3 ~t- | 97 QA - 4l/,UU oc nn - J| PJ i íio,UU 25,00 - o/i nn h Jri «1 ii Jj pNr* 1JÍ V 1 r *:4,U U oo nn . f \jnfl oo nn uu ■ 21,00- j * Des. Janúar Febrúar ' Mars April Bygg Maí [t á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.05.00 Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMSÁÍSAFIRÐI Annar afli 67 60 65 400 26.100 Lúða 545 250 510 17 8.675 Skarkoli 126 117 125 329 41.194 Steinbítur 162 73 118 600 70.500 Ufsi 25 25 25 444 11.100 Ýsa 191 130 177 2.091 370.400 Þorskur 169 86 118 14.411 1.697.472 Samtals 122 18.292 2.225.440 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 350 350 120 42.000 Hlýri 88 81 81 1.501 121.791 Karfi 49 30 47 992 47.011 Keila 30 15 18 66 1.155 Langa 103 5 95 530 50.445 Langlúra 30 30 30 80 2.400 Lúða 280 250 251 92 23.060 Sandkoli 69 69 69 484 33.396 Skarkoli 139 100 136 1.875 254.944 Skötuselur 195 65 160 155 24.764 Steinbítur 78 30 61 6.991 427.849 Sólkoli 163 129 138 180 24.919 Ufsi 45 20 40 3.384 136.037 Undirmálsfiskur 197 174 190 511 97.325 Ýsa 211 123 162 9.436 1.523.914 Þorskur 185 91 134 12.591 1.685.179 Samtals 115 38.988 4.496.190 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 70 70 70 12 840 Keila 48 48 48 14 672 Lúða 255 225 233 11 2.565 Skarkoli 117 117 117 14 1.638 Steinbítur 70 70 70 45 3.150 Undirmálsfiskur 85 85 85 75 6.375 Ýsa 176 176 176 96 16.896 Þorskur 160 108 127 2.524 319.488 Samtals 126 2.791 351.624 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 100 100 100 63 6.300 Steinbítur 76 58 75 1.861 140.450 Ýsa 159 159 159 100 15.900 Þorskur 130 99 121 3.484 421.808 Samtals 106 5.508 584.458 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 30 30 30 202 6.060 Keila 21 15 19 96 1.806 Langa 103 81 96 286 27.570 Lúða 495 370 386 206 79.524 Sandkoli 60 60 60 158 9.480 Skarkoli 149 30 132 4.337 571.140 Skrápflúra 45 45 45 234 10.530 Skötuselur 75 75 75 202 15.150 Steinbítur 76 57 73 507 37.036 Sólkoli 171 171 171 915 156.465 Tindaskata 10 10 10 243 2.430 Ufsi 48 20 40 2.198 87.129 Undirmálsfiskur 182 164 180 728 131.215 Ýsa 213 100 177 9.662 1.711.913 Þorskur 185 100 129 24.725 3.191.009 Samtals 135 44.699 6.038.456 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 95 95 95 472 44.840 Þorskur 141 112 119 2.393 284.815 Samtals 115 2.865 329.655 FiSKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 60 60 60 295 17.700 Langa 5 5 5 5 25 Skarkoli 117 117 117 53 6.201 Steinbftur 62 59 61 4.655 282.698 Ufsi 10 10 10 40 400 Ýsa 144 121 133 1.230 162.975 Samtals 75 6.278 469.999 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meóalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. maí ’OO í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA “Híl \ ^ 10.47 '—i 10,2- 10,0- o o o <5 s & O ■j=' &<§ K V— £ aid Y~» Mars April Maí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 61 61 61 40 2.440 Blálanga 80 80 80 222 17.760 Karfi 58 48 52 1.899 98.121 Keila 29 29 29 1.819 52.751 Langa 105 83 101 1.293 130.270 Lúða 300 300 300 18 5.400 Lýsa 2 2 2 415 830 Skötuselur 145 145 145 552 80.040 Steinbítur 80 51 59 162 9.480 Sólkoli 100 100 100 29 2.900 Ufsi 38 36 37 557 20.553 Undirmálsfiskur 66 66 66 362 23.892 Ýsa 158 110 130 1.194 155.339 Þorskur 130 130 130 2.700 351.000 Samtals 84 11.262 950.777 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 81 60 76 3.178 242.036 Hlýri 76 71 74 205 15.254 Karfi 48 30 45 2.380 106.529 Keila 70 30 35 1.443 50.274 Langa 105 50 100 3.481 347.230 Langlúra 46 46 46 239 10.994 Litli karfi 5 5 5 1.425 7.125 Lúða 465 235 308 312 95.959 Lýsa 10 10 10 53 530 Sandkoli 69 69 69 687 47.403 Skarkoli 147 110 135 2.079 280.353 Skata 185 185 185 90 16.650 Skrápflúra 36 36 36 211 7.596 Skötuselur 195 82 133 240 31.891 Steinbítur 76 46 72 1.959 140.833 Sólkoli 151 100 148 2.596 385.065 Ufsi 54 10 34 4.465 152.480 Undirmálsfiskur 110 85 106 1.114 118.485 Ýsa 207 40 159 17.617 2.802.160 Þorskur 184 107 133 17.625 2.336.018 (ykkvalúra 115 115 115 76 8.740 Samtals 117 61.475 7.203.604 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 55 55 55 1.037 57.035 Undirmálsfiskur 130 130 130 457 59.410 Ýsa 169 161 165 473 78.083 Þorskur 169 102 114 8.161 932.721 Samtals 111 10.128 1.127.249 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 51 51 51 647 32.997 Keila 30 30 30 87 2.610 Langa 102 88 102 2.994 305.358 Skötuselur 180 180 180 107 19.260 Ufsi 46 25 42 961 40.516 Ýsa 149 147 148 123 18.151 Þorskur 175 70 158 18.149 2.867.905 Samtals 142 23.068 3.286.797 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 110 110 110 703 77.330 Langa 80 80 80 34 2.720 Skarkoli 110 110 110 1.515 166.650 Steinbítur 63 51 61 746 45.663 Ýsa 185 125 168 549 92.144 Þorskur 115 115 115 116 13.340 Samtals 109 3.663 397.847 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 103 103 103 131 13.493 Steinbítur 76 76 76 79 6.004 Ufsi 30 30 30 70 2.100 Samtals 77 280 21.597 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 50 48 50 13.720 679.826 Karfi 37 37 37 162 5.994 Keila 15 15 15 50 750 Langa 50 36 37 52 1.900 Lúða 295 295 295 2 590 Lýsa 2 2 2 108 216 Rauðmagi 10 10 10 24 240 Skarkoli 125 125 125 6 750 Steinbítur 65 30 59 936 55.486 svartfugl 10 10 10 8 80 Ufsi 38 38 38 1.333 50.654 Ýsa 162 90 140 727 101.758 Þorskur 129 123 127 7.791 990.626 Samtals 76 24.919 1.888.870 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbítur 78 54 61 4.224 256.904 Ufsi 42 20 41 260 10.699 Undirmálsfiskur 196 169 190 2.748 521.790 Ýsa 161 134 151 6.499 979.854 Samtals 129 13.731 1.769.247 HÖFN Karfi 10 10 10 250 2.500 Keila 43 20 25 454 11.545 Langa 96 96 96 864 82.944 Langlúra 30 30 30 98 2.940 Lúða 455 200 268 174 46.695 Skata 185 185 185 37 6.845 Skrápflúra 36 36 36 467 16.812 Skötuselur 225 200 209 469 97.876 Steinbítur 70 70 70 764 53.480 Ufsi 40 20 40 473 18.840 Ýsa 153 104 137 1.208 165.085 Þorskur 165 130 160 1.450 232.218 Samtals 110 6.708 737.779 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 24.5.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglökaup- Veglðsölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr) Þorskur 62.240 114,38 114,00 0 919.372 117,72 117,58 Ýsa 20.060 69,58 69,05 69,37 500 169.835 69,05 69,63 69,92 Ufsi 5.050 29,30 28,98 0 65.903 29,57 29,20 Karfi 38,89 0 92.940 40,98 41,00 Steinbítur 7.331 31,05 32,00 30.000 0 32,00 29,82 Grálúða * 107,00 10.000 0 107,00 107,82 Skarkoli 1.300 113,23 110,10 112,84 10.000 117.272 110,10 113,13 110,12 Þykkvalúra 1.407 75,05 75,11 770 0 75,11 76,28 Langlúra 2.100 44,54 43,00 11.000 0 43,00 42,94 Sandkoli 20,00 0 24 20,00 21,01 Úthafsrækja 13.095 8,84 8,68 0 221.889 8,70 9,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir Fyrirlestur um Norðurlöndin og samruna Evrópu CHRISTINE Ingebritsen prófessor í stjórnmálafræði flytur fyrirlestur um Norðui'löndin og samruna Evrópu föstudaginn 26. maí kl. 12-13 í Háskóla íslands, Odda, stofu 202. Christine Ingebritsen er prófess- or í stjórnmálafræði við háskólann í Washington í Seattle. Hún hefur m.a. skrifað mjög athyglisverða bók sem ber heitið „The Nordic States and European Unity“ sem kom út árið 1998. Bókin hefur vakið mikla athygli" meðal fræðimanna og þykir Inge- britsen takast einkar vel að skýra út hvers vegna Norðurlöndin eru treg- ari til að taka þátt í Evrópusamrun- anum en önnur ríki álfunar. Inge- britsen er að gera rannsókn á hvalveiðum Islendinga og er stödd hér á landi til að taka viðtöl vegna rannsóknarinnar. Hún mun í fyrir- lestri sínum kynna þessa rannsókn. Það er stjórnmálafræðiskor Há- skóla Islands sem stendur að fyrir- lestrinum. ------♦-♦-♦------ Innritun hafín í ævintýra- námskeið UTILIFS- og ævintýranámskeiðin eru fyrir börn í Garðabæ og er þetta tólfta sumarið sem Skátafélagið Víf- ill heldur þau í samvinnu við íþrótta- ogýómstundaráð. I sumar verða haldin mörg nám- skeið fyrir aldurshópana 6-7 ára, 8- 10 ára og 11-13 ára. Þátttakendum verður skipt í flokka eftir aldri og getu, en flokkarnir munu starfa sam- an allt námskeiðið. Farið verður í hellaferð, fjöruferð, fjallgöngu, hjólaferð og kynnisferðir. A námskeiðinu læra þátttakendur sitthvað um skyndihjálp, ferða- mennsku, áttavita og náttúru lands- ins, svo fátt eitt sé nefnt. Hápunktur hvers námskeiðs er tjaldútilega í Heiðmörk í nágrenni við Vífilsbúð, sem er útileguskáli félagsins. í úti- legunni verður grillað, haldin kvöld- vaka og farið í póstaleiki. Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið. Skráning á námskeið Víf- ils er hafin og hægt er að afla upp- lýsinga um námskeiðin í skátaheim- ilinu Vífilsfelli. ----------------- k Aðalfundur Vináttufélags Islands og Kanada FIMMTI aðalfundur Vináttufélags Islands og Kanada verður haldinn í veitingahúsinu Lækjarbrekku í Reykjavík sunnudaginn 28. maí kl. 14. í stjóm eru Tryggvi L. Líndal, formaður, Haraldur Bessason, Guy Stewart, Steinar Antonsson, Njáll Þórarinsson, Ketill Larsen, Katrín Jónsdóttir, Bjarni Th. Rögnvalds- son, Sigurður Antonsson og Þórir Björnsson. Á dagskrá em venjuleg aðalfund- arstörf. ----------------- Rætt um húsa- leigu og hús- næðisstefnu TVEIR fyrirlestrar verða fluttir í kvöld á baráttudegi leigjenda auk nokkurra ávarpa. ^ Jón Rúnar Sveinsson félagsfræð- ingur ræðir um horfur á húsaleigu- markaðnum og Gunnar Ingi Gunn- arsson yfirlæknir fjallar um áhrif húsnæðisstefnu á heilsufar fólks. Fundurinn hefst kl. 20 og verður á Hótel Lind við Rauðarárstíg í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.