Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 83 DAGBÓK VEÐUR ö -b m f Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é Ri9n‘n9 ****** é*Slydda * * * * Snjókoma ý Skúrir ~ Slydduél Ví Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. ~é~ 10° Hitastig = Þoka Súld é é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, 10-15 m/s og rigning norð- vestan til, austanátt, 5-10 m/s og skúrir sunnan- lands en fremur hæg austlæg eða breytileg átt austanlands og lengst af léttskýjað. Hiti 2 til 12 stig, svalast á Vestfjörðum en hlýjast norð- austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag lítur út fyrir að verði norðaustanátt, 8-13 m/s norðvestan til en annars hægari. Úrkomulítið og víða léttskýjað suð- vestan til en annars staðar skúrir. Á sunnudag eru horfur á að verði hæg norðlæg átt með smá- skúrum norðan til en léttskýjuðu sunnan til. Hiti 2 til 11 stig, mildast sunnanlands. Á mánudag og þriðjudag lítur einna helst út fyrir að verði hæg breytileg átt með skúrum og fremur svalt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. \ / Til að velja einstök 1"3\ I «.0 /, spásvæðiþarfað 2-1 l velja töluna 8 og ' "2 | ,—*- \ / síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin yfir landinu sameinast lægð sem er skammt suðvestur af Reykjanesi. Skil yfir norðvesturlandi þokast lítið eitt norðvestur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 úrkoma I grennd Amsterdam 16 skýjað Bolungarvik 4 rígning Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 5 rigning Hamborg 15 rigning Egilsstaðir 10 Frankfurt 20 skúr Kirkjubæjarkl. 7 skúr á sið. klst. Vín 22 skýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 23 skýjað Nuuk 0 léttskýjað Malaga 25 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjaö Las Palmas 23 léttskýjað Þorshofn 9 skýjað Barcelona 23 mistur Bergen 10 úrkoma i grennd Mailorca 25 skýjað Ósló 15 skýjað Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 14 rigning á síð. klst. Feneyjar Stokkhólmur 15 skúr Winnipeg 10 léttskýjað Helslnki 17 léttskýiað Montreal 13 Dublin 14 hálfskýjaö Halifax 10 alskýjað Glasgow 13 skýjað New York 16 þokumóða London 16 alskýjað Chicago 17 hálfskýjað París 19 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá VeSurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirllt á hádegi í'gær: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 25. mai Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.51 1,2 11.01 2,8 16.57 1,3 23.29 3,0 3.41 13.25 23.11 6.51 ÍSAFJÖRÐUR 0.28 1,6 7.04 0,5 12.58 1,4 18.57 0,6 3.11 13.29 23.51 6.55 SIGLUFJÖRÐUR 2.57 1,1 9.13 0,3 15.51 0,9 21.28 0,5 2.53 13.13 23.36 6.38 DJÚPIVOGUR 2.02 0,7 7.48 1,5 13.59 0,6 20.30 1,6 3.03 12.54 22.48 6.19 Siávartiæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25 mls rok \$\ 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass -----^ 10mls kaldi \ 5m/s go/a Krossgáta LÁRÉTT: 1 steintegund, 4 daunill- um, 7 kúpt, 8 hramms, 9 tæki, 11 lund, 13 kletta- nef,14 ásýnd, 15 stutta leið, 17 ókleifur, 20 skel, 22 kindar, 23 jurtin, 24 gleðin, 25 kræfa. LÓÐRÉTT: 1 hrips, 2 aulana, 3 pest, 4 drukkin, 5 duglausi mað- urinn, 6 skordýrs,10 döp- ur, 12 strit, 13 arinn, 15 skerandi, 16 gjafmild, 18 bjálfa, 19 rás, 20 eyði- mörk,21 krafts LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 borubrött,, 8 lubbi, 9 tefla, 10 not, 11 tíðin, 13 asann, 15 hjals, 18 sprek,21 ket, 22 fagur, 23 atlot, 24 sniðganga. Lóðrétt:-2 ofboð, 3 urinn, 4 rotta, 5 tefja, 6 hlýt, 7 kaun, 12 ill, 14 sóp, 15 hófs,16 angan, 17 skráð, 18 stara, 19 ró- leg, 20 kæta. í dag er fímmtudagur 25. maí, 146. dagur ársins 2000. Úrbanusmessa Orð dagsins: Hingað til hafíð þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell og Koparsand kemur í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Hanseduo, Sjóli og Olsh- ana fóru í gær. Dorado kom í gær. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11- 12 boccia, kl. 13-16.30 op- in smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 16 almenn handa- vinna, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 14-15 dans. Félag eldri borgara í Kópavogi, skrifstofan Gullsmára 9 opin í dag klukkan 16.30 til 18, sími 5541226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Fótsnyrting kl. 9-13, boccia kl. 10.20-11.50, leikfimi hópur 2, kl. 12- 12,45, keramik og málun kl. 13—16. Ferðalag eldri borgara úr Garða- og Bessastaðasókn á Snæ- fellsnes á vegum Vída- h'nskirkju verður 1. júm', skráning í Kirkjulundi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, kl. 13 fóndur og handavinna. Félagi eldri borgara í Reykjavik, Asgarði Glæsibæ. Brids kl. 13. Þeir sem hafa skráð sig i Hringferð um landið 26. júm' til 3. júh þurfa að staðfesta fyrir 1. júní nk. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 8-16 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Púttað í Bæjarútgerðinni milh kl. 10 og 12. Félags- vist kl. 13:30. Innritun í Hveragerðisferð 7. júní stendur yfir. Furugerði 1. Kl. 9 að- (Jóh. 16,24.) stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmunagerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 samverustund. Messa á morgun kl. 14, prestur sr. Kristín Pálsdóttir, kaffiveitingar eftir messu. Allir velkomnir. Gerðuberg félagsstarf. Sund og leikfimiæfingai’ í Breiðholtslaug kl. 9.25, kl. 10.30 Helgistund, um- sjón Lilja Hahgrímsdótt> ir djákni. Frá hádegi spilasalur opinn. Vinna í vinnustofum fellur niður vegna uppsetningar handavinnusýningar. Frá mánudeginum 29. maí til fóstudagsins 2. júní verða menningar- dagar félagsstarfsins. Þar verður m.a. handa- vinnusýning og fjölbreytt kynningar- og skemmti- dagskrá. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9-15, kl. 9.30 og kl. 13, gler og postuhnsmálun. Kynning á sumarstarfi í Gjábakka kl. 14, einnig verður þar kynnt starfsemi félags eldri borgara í Kópavogi og Hana-nú hópsins, kaffi og heimabakað meðlæti. Gullsmári. Gullsmára 13. Göngubrautin til af- nota fyrir alla á opnunar- tíma. Fótaaðgerðarstof- an opin virka daga kl. 10-16. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-14 bókband og öskju- gerð og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 14 félags- vist. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurður, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30-14.30 bókabíl], kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan, kl. 9- 16.45 hannyrðastofan op- in, kl. 13.30 stund við píanóið. Messa i dag kl. 10.30. Prestur sr. Kristúta Pálsdóttir. Vesturgata 7. Kl. 9-16 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böð- un, kl. 9.15-16 handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-14 leikfimi. Vöfflur með rjóma með kaffinu á morgun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og myndmennt, kl. 10-11 boccia, kl. 13-16, handmennt, kl. 13-16.30 spilað, kl 14-15 leikfimi. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leikfim- in i Bláa salnum (Laugar- dalshöll) á mánud. og fimmtud. kl. 14.30. Bridsdeild FEBK í Gullsmára, Hlé verður á starfsemi Bridsdeildar FEBK Gullsmára fram í september. Síðasti spila- dagur Bridsdeildar FEBK í Gullsmára verð- ur í dag. Spilaður verður „stuttur" tvimenningur, kaffiveitingar og verð- launaafhending. Iíyrjað" verður að spila á nýjan leik í septembermánuði. GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjamameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnað- arins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Sjálfboðamiðstöð ^ Rauða krossins: Opið verkstæði í Sjálfboðamið- stöð R-RKÍ, Hverfisgötu 105 í dag kl. 14-17. Unnið verður með efni af ýmsu tagi í þágu góðs málefnis. Styrktarverkefni, fjáröfl- un og híbýlaprýði.S: 551- 8800. Allir velkomnir. Púttklúbbur Ness spil- að á Rafstöðvarvelli í dag kl. 13. SÍBS-deildin á Vífil- stöðum. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtud. 25. maí kl. 20. að Vífíl- stöðum, dagstofu 1. hæð. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Síðasti bibhulest- ur vetrarins verður í dag kl. 17. í umsjá Benedikts Amkelssonar. Munið matarfundinn uppstign- ingardag 1. júm'. Til- kynna þarf þátttöku fyrir mánudaginn 29. mai. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérbiöð 569 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. f lausasölu 150 kr. eintakið. gróðurhúö Verð 48.750 kr. 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ STBKKJARBAKKA 6 • REVKJAVÍK • SÍMl 540 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.