Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AT V I IM ISI U AUGLÝSINGAR Heilsugæslan í Reykjavík Hjúkrunarfræðinga vantar á Heilsugæslustöðina Efstaleiti Hjúkrunarfræðingar óskast á morgun- og kvöld- vaktir á Heilsugæslustöð Efstaleitis, Efstaleiti 3. Upplýsingar gefur Guðbjörg Guðbergsdóttir, hjúkrunarforstjórií síma 585-1800. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fýrri störf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fýrir 9. júní n.k. Sumarafleysingar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Um er að ræða störf á heilsu- gæslustöðvunum í Reykjavík og á deildum Heilsuvemdarstöðvarinnar. Upplýsingar veitir Þórunn Ólafsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík í síma 585-1300 virka daga kl 10 - 11. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Reykjavík, 23. maí 2000 Heilsugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Sími 585-1300 Fax 585-1313 www.hr.is Grunnskólakennarar Lausar eru stöður grunnskólakennara við Borg- arhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár. Um er að ræða nokkrar stöður við almenna bekkjar- kennslu á yngsta og miðstigi. Á unglingastigi vantar kennara í stærðfræði, íslensku, líffræði, dönsku, ensku, samfélagsfræði o.fl. greinum. • Myndmenntakennara vantar í heila stöðu. • íþróttakennara vantar í heila stöðu. • Heimilisfræðikennara vantar í heila stöðu. • Sérkennara og eða þroskaþjálfa vantar í fullt starf. • Námsráðgjafa vantar í 50% starf við ungl- ingadeildir. Borgarhólsskóli er einsetinn heildstæður grunnskóli að hluta í nýju húsnæði. Gerður hefur verið sérkjarasamningur við húsvíska grunn- skólakennara, búslóðarflutningur greiddur og reynt að útvega niður- greitt húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahúsinu og samstarf grunnskóla og tónlistar- skóla mikið. Nýjar list- og verkgreinastofur verða teknar í notkun næsta haust. Nýleg vel búin stofa til heimiliskennslu. Aðstaða til íþróttakennslu sérlega góð. Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs.464 1660, hs. 464 1794, Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1307, hs. 464 1631. Umsóknarfrestur um stöðurnar ertil 2. júní og skuiu umsóknir sendartil Halldórs Valdi- marssonar, skólastjóra Borgarhólsskóla, Skóla- garði 1, 640 Húsavík. Olíubílstjórar Viljum ráða olíubílstjóra til sumarafleysinga- starfa. Skemmtileg störf og bílar sem gaman er að keyra. Störfin felast annars vegar í dreifingu á eldsneyti úr Örfirisey og hins vegar í eldsneytisafgreiðslu á flugvélar á Reykjavíkur- flugvelli. Við þurfum kraftmikla og duglega bílstjóra, sem leggja metnað sinn í að veita góða þjónustu, og fara vel með þau tæki sem þeir hafa með höndum. Möguleiki á fast- ráðningu eins bílstjóra í haust. Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf. ADR réttindi æskileg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð. Nánari upplýsingar veita Rebekka Ingvarsdótt- ir, starfsmannastjóri, eða Már Sigurðsson, deildarstjóri dreifingar, í síma 560 3800. Við keppum að því að sérhver starfsmaður takist á við krefjandi verkefni. Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík. Einnig vantar blaðbera í Keflavík og Njarðvík í sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 421 3463 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. /A\m/A\ heilsuqæslustöðin A akurevri Staða afleysingalæknis Laus er til umsóknar frá sumarbyrjun staða afleysingalæknis við heilsugæslustöðina. Staðan er veitt til eins árs eða eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar veita Bolli Ólafsson, fram- kvæmdastjóri (bolli@hak.ak.is) og Pétur Pétursson, yfirlæknir (petur@hak.ak.is), í síma 460 4600. Framkvæmdastjóri. Félagsþjónustan í Hafnarfirði Öldrunardeild Starfskraft vantar til sumarafleysinga í mötuneyti aldraðra á Sólvangsvegi 1 í Hafnarfirði. Vinnutími er 3 tímar á dag 3x í viku. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Húnbjörg Einarsdóttir, forstöðumaður heimilishjálpar, í síma 585 5700. Starfskraftur Okkur vantar hörkuduglegan starfskraft í klæðningaflokk okkar í sumar. Mikil vinna. Klæðning ehf., símar 565 3140 og 899 2303. Kennari óskast til starfa við grunnskólann í Fljótshlíð Upplýsingar gefur skólastjóri, Fjölnir Sæmundsson, í símum 487 8347 og 487 8348. Bókhald Óskum eftir starfskrafti í bókhald hálfan dag- inn. Þekking á bókhaldsforritinu Fjölni æskileg Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „AVIS — 9688", fyrir 1. júní 2000. Bílaleigan AVIS - GEYSIR Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Sjúkraliðar Okkur bráðvantar duglega og samviskusama sjúkraliða á „góðum aldri" til framtíðarstarfa. Ýmsar vaktir í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. ATVIIMIMA ÓSKAST Iðnaðarverkfræðingur 28 ára gamall maður, með Bsc. gráðu í iðnað- arverkfræði, óskar eftir starfi. Talar spænsku og ensku og er að læra íslensku. Upplýsingar í síma 561 1823 eða ehj@mmedia.is. AOAUQLVSIIMGAR VEIÐI Laxá í Aðaldal og veiðileyfi Örfáar stangir lausar á mismunandi tímum í sumar. Upplýsingar í síma 568 6277. KENNSLA Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit og afhending einkunna verða föstu- daginn 26. maí kl. 16.00 í Háteigskirkju. Skólastjóri. 1 I (ZD Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Stekkjarholt 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Einarsdóttir og Kristján Björn Ríkharðsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, mánu- daginn 29. maí 2000 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 24. maí 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.