Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 33

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 33
33 Árnesi í Strandasýslu, dó snenmia í vetur, varhann lángþjáöur af æxlis ineini á hálsinum. 4. BÚNAÐARTIÆTTIR og BJARGRÆÐIS- VEGIR. J>ó fiess væri getið í fyrra, aö mörgu væri enn Jiá ábótavant í búnaðarháttum Vestfiröínga, veröur ekki annað sagt, fiegar á alt er litið, en að fieir að mestu seu í sania liorfi og áður. Ein og önnur bót er að vísu á komin, og að minnsta kosti eru menn farnir að sjá, að margt fiurfi að laga, en bæði vant- ar atorku og alúð til framtakseminnar. Orkuna vantar, af því sumir bændur eru einyrkjar, og f)eim er ei ætlandi að afkasta nokkru að mun fram yfir það, sem venjulega viðþarf til að viðhalda bú-hokr- inu; eru f)ó f)ess dæmi, að einyrki afkastar opt meiru að sínu leyti í vinnu og starfseini, en 2 vinnu- menn hjá hverjum öðrum, einkum f)egar sá hinn sami geingur ekki til allrar vinnu. Alúðarskortinn tel eg fólginn í því, þegar ekki er notuð hver stund- in til einhverra bú-þarfanna, og menn halda svo fast við gamla búnaðarvenju í hverju einu, að ekki ma breyta vinnubrögðum og búnaðarbáttum. Alt um það má þó fullyrða, að mikil breytíng sé komin á veitíngar og viðurgjörníng, frá því sem áður var. Á öndverðri öld þessari, að eg ei tali um áður fyrri, vissi almenníngur ekki, hvað kaffi var; sumir hverjir líktu drykk þessuin við sviðasoö; aðrir, ef þeir eign- uðust kaffibaunir, reyndu að liafa þær til grautargerð- ar, en þar það mistókst, feingu þeir sér tilsögn að brenna þær, og suðu siðan í vatni; létu þeir sér þá ekki nægja, sumir hverjir, að drekka seyðið, heldur supu korginn líka. Nú ervarla sá kotbær tilvestra, að ei gángi kaffi svo að kalla jöfnum höndum ineð matarnautn, sumstaðar tvisvar, ef ei þrisvar, á dag, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.