Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 50

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 50
50 verðið furðu hátt, og stundum að kalla eins breyti- legt, eins og verzlunarstaðirnir eru margir; enda ber |>að stundum við, að á {)eim sumum hverjum er verð- lagið fremur stopult, og er svo að sjá, sem það sé ei síður fulltrúum verzlunarmanna að kenna, en sjálf- um f)eim, og |)ykir f)að annmarki, þar sem menn mæta liáu verðlagi á annað borð, einkum á varníngi fieiin, er bændur geta stundum án verið, og sem verzlunarmenn fmrfa því ei að kaupa ytra með nein- um afarkostum, þvi f)á ættu þeir heldur að synja hans, en að flytja bann út Iiíngað til að selja bann meðærna verði. 5ó verður það ekki varið, að allur slikur varningur var í sumar, er leið, seldur venju freinur lágu verði á verzlunarstöðum kaupstjóra Clausens, einknm Isafirði og Stykkishólmi. Heldur mætti, ef til vill, mæla þvi bót, þótt salt og stein- kol sé bér um slóðir tvöfalt dýrra selt, en syðra, þar sem hvortveggja flyzt þángað mestmegnis bein- línis frá Einglandi og Frakklandi, en bér vestra bef- ir það optast komiö frá Kaupmannahöfn; þó vita menn þess dæmi, að kaupmenn bér vestra hafa ei lækkað verðið fyrir það, þótt saltið kæmi út bíngað til þeirra beinlínis frá löndum þessum. Já tekur þó fyrst yfir, þegar svo betír við borið, að saltið, kornvaran og tjaran, færin og fleiri þörfustu vörurn- ar fást ei nema á vissum tímum, og þá enda sum- staðar af skornum skamti. Alstaðar er nú sagt kornvörulaust á verzlunarstööum vestra, og gætti þess litiö, þótt kaupstjóri Clausen sendi 20 lesta skútu í haust, ervar, til Ólafsvíkur og Stykkisbólms með nokkru rúgi, um leið og bún átti að sækja kjötfarm út híngaö. Kaffi og sikur er víðast laungu þrotið, og kostaði það þó bvort um sig 24 sk. pundið. Tjara og færi eru nú víðast ófáanleg, en verkað stál og brýni feingust aldrei í sumum kaupstöðum vestra á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.