Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 59

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 59
59 cíusar í Stykkishólmi; í haust, er var, voru á upp- boðsþíngi seldar þær bækur, er félagið átti tvent af eða fleira. Enn þá munu þeir fáir, sem taka bækur að láni hjá stofnfélagi þessu, og ber einkum til þess, að ferðir eru erviðar vestra, svo ekki verð- ur optsinnis komiö bréfum eða bögglum milli héraða, nema með talsverðum kostnaði, eða þá á mánaða eða jafnvel missira fresti, einkum um vetur. 3., Lestrarfélög Möllers eru altlrei of opt nefntl, höfundi þeirra til beiðurs, og er það þraut, að allur kennilýður minnist böfundarins ekki nógu verðug- lega, með þvi að efla félög þessi, og hagnýta sér þau í bverju prófastsdæminu í kapp við annað. virðist þó ekki því að beilsa á Vestfjörðum, þegar frá eru skildar Mýra og Barðastrandarsýslur L Að sönnu befi eg ei feingið fullgreinilega skýrslu um Möllersku félögin í prófastsdæmum Dala og Stranda- sýslna, en beyrt befi eg, að þau bafi þar ei tals- verðan viðgáng, ogþó miklu síðurí nyrðra prófasts- dæmi Isaíjarðarsýslu. En ástandi félagsins í vestara prófastsdæminu lýsir héraðsprófasturinn á þá leið: að þegar Möllers gjafabókum hafi verið skipt milli þessa prófastsdæmis og Barðastrandarsýslu prófasts- dæmis, bafi því hlotnazt um 20 bækur. Síðan hafi biskupinn sálugi farið því á flot, að hverr prestur í héraði þessu legði því (a: félaginu) 1 dal á ári, og þetta hafi verið gjört nokkur ár, og hafi hann sent nokkrar bækur fyrir þá peninga. Eptir árið 1840 bafi ei prestar viljað leggja til þennan 1 dal fremur, og bafi þá verið hætt að skjóta saman. Bækurnar, sem til séu, liggi á Bafnseyri, og fái þeir prestar þær að láni, er óski þess. 4., Framfara-Stofnfélagið i Flatey þróast að bók- 1) Sjá Gests I. ár, bls. 41.—42., og 2. ár, bls. 33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.