Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 55

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 55
55 embættisstörfunum stuml á búnaftarstörfin með greind og dugnaði, þá mundi þeim smátt og smátt vaxa efni til að bressa við lénsjarðir sínar, betur en komið er, sjálfum sér til gagns og sóma, og eptirmönnun- um til góðrar fyrirmyndar. Siðgæði kennilýðsins vestra held eg sé á tals- verðum betrunarvegi. Ölæðis verður varla vart, hjá því sem áður var í stétt þessari, enda má með sanni segja, að víða um Vestfirði er á stuttuin tíma mikil umskipti á orðin brennivínsnautninni, þegar á alt er litið; sjálfir kaupmennirnir eru sumir hverjir svo að kalla hættir að hafa brennivín um hönd, og of- drykkjan orðin allvíða að fyrirlitníngu meðal alþýðu, alteins fyrir utan bindindið, eins og meðal bindind- ismanna x. I fyrra átti eg eptir að greina írá ástandi kirkn- anna í Isafjarðar og Strandasýslu, og hefi eg enn þá ekki feingið kost á, að vita það í nyrðra prófasts- dæmi Isafjarðarsýslu, og get því að eins sýnt lönd- um minum 1) 5CSS væri óskandi, að verzlunarmenn yrðu samtaka, frem- ur en híngað til (j>ó vel sé á veg komið), að stemma stiga fyrir því, sem enn j>á eimir eptir af ölæðinu; j>eir og eptirdæinin geta j>að bezt. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.